Fréttablaðið - 17.06.2007, Síða 40
Logafold 90
112 Reykjavík
Góð staðsetning - barnvænt umhverfi
Stærð: 212 fm
Fjöldi herbergja: 6
Byggingarár: 1984
Brunabótamat: 30.150.000
Bílskúr: Já
Verð: 52.900.000
Fallegt og hlýlegt 183 fm. einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 33 fm. bílskúr á góðum stað í Foldahverfinu.
Stærð lóðar er 699 fm.Eignin skiptist í : Neðri hæð 105,8 fm: Forstofa með fataskáp. Rúmgott þvottahús og
geymsla. Gestasalerni.Stórt svefnherbergi(vinnuherbergi) með skápum og gólfdúk á gólfi. Eldhús með Alno
innréttingu og borðkrók. Úr eldhúsi er opið inn í borðstofu og stofu. Stofa og borðstofa er með parketi á gólfi og
útgengi út í fallegan garð sem snýr í suður. Efri hæð 78 fm.: Rúmgott baðherbergi með baðkari og sturtu, útsýni
úr baðglugga er yfir Keldna- og Grafarholt. Flísar á gólfi og veggjum. Þrjú til fjögur svefnherbergi. Í dag nýtist eitt
svefnherbergið sem fataherbergi og annað sem sjónvarpsherbergi. Hjónaherbergi er með útgengi út á suður
svalir með útsýni yfir Grafarvoginn. Bílskúr 33fm: Með heitu/köldu vatni, vask og rafmagni. Bílaplan er með
hitalögn. Garðurinn: Hannaður af Stanislas Bohic og er sérstaklega fallegur og skjólsæll. Fjölbreyttur gróður
umlykur húsið og lítil tjörn prýðir garðinn sem er hannaður í pöllum. Garður og innkeyrsla er með lýsingu með
fótósellu. Útsýni úr stofugluggum er því hlaðið stemmingu allan ársins hring.
Búi
Þórður Grétarsson
Lögg. fasteignasali
Lóa Sveinsdóttir
Sölufulltrúi
thordur@remax.is
loa@remax.is
RE/MAX Búi - Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík - Sími: 5209400 - www.remax.is
520 9400
698 87 33
Fagrihvammur 2B
220 Hafnarfjörður
4ra herbergja með palli
Stærð: 107,6 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1989
Brunabótamat: 15.750.000
Bílskúr: Nei
Verð: 23.500.000
Góð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli í Hafnarfirði. Eignin skiptist í : 3 svefnherbergi með skápum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf og er með baðkari og innréttingu. Sjónvarpshol sem má einnig nýta
sem vinnuaðstöðu. Eldhús með flísum á milli skápa og borðkrók. Stofa og borðstofa er með útgengi út á
svalir og tröppum niður á pall. Blokkin hefur öll verið tekin í gegn og lítur vel út í alla staði. Geymsla er í
sameign. Gólfefni: eikarparket og flísar.
Búi
Þórður Grétarsson
Lögg. fasteignasali
Lóa Sveinsdóttir
Sölufulltrúi
thordur@remax.is
loa@remax.is
RE/MAX Búi - Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík - Sími: 5209400 - www.remax.is
520 9400
698 87 33
Staðarbakki 16
109 Reykjavík
Raðhús á góðum stað
Stærð: 215 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1970
Brunabótamat: 29.400.000
Bílskúr: Já
Verð: 44.800.000
Um er að ræða vel skipulagt endaraðhús á þremur pöllum á þessum góða stað í Breiðholti. Húsið er allt
mjög snyrtilegt og vel um gengið.Komið er inn í forstofu með góðum skápum,gestasalerni er inn af
forstofu,Eldhús er með snyrtilegri upprunalegri innréttingu og góðum borðkrók.Stór og björt stofa með
parketi á gólfi.Hjónaherbergi sem er stórt og með parketi á gólfi.Stórt baðherbergi með flísum,innréttingu
og baðkari með sturtu.
Mjódd
Ásdís Ósk
Lögg. fasteignasali
Ingi Már
Sölufulltrúi
asdis@remax.is
ingim@remax.is
Opið
Hús
Opið hús Mánudag. milli kl. 18:00 og 18:30
RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 6 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is
863 0402
821 4644