Fréttablaðið - 17.06.2007, Síða 44

Fréttablaðið - 17.06.2007, Síða 44
KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Bæjarskrifstofur: • Framtíðarstarf á launadeild Félagssvið: • Rekstrarfulltrúi/gjaldkeri Félagsstarf aldraðra: • Gjábakki, matráður 80% sími 554 3400 kl. 10-11 Félagsþjónusta Kópavogs: • Starfsmaður við þjónustuíbúðakjarna fyrir fólk með geðraskanir • Liðveitandi/persónulegur ráðgjafi og tilsjón • Aðstoð við heimilisstörf • Stuðningsfjölskyldur Roðasalir, sambýli og dagþjálfun fyrir heilabilaða: • Sjúkraliði 100% starf • Sjúkraliðanemi í hlutast. með námi • Starfsmaður til aðhlynningar Sundlaug Kópavogs: • Afgr./laugarv./baðvarsla kvenna 100% • Afgr./laugarv./baðvarsla karla 100% Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is 522 2800 Vilt þú vinna með þeim bestu? Tryggvagata11 • 101 Reykjavík Ingunni Guðmundsdóttur langaði að breyta til og ákvað því að flytjast til Kaupmannahafnar í sumar. Þar vinnur hún við að skúra skrifstofur ráðamanna. „Ég tók mér frí eftir stúd- entspróf og hef verið að vinna á Íslandi í allan vetur. Markmiðið var samt alltaf að ferðast eitthvað á þess- um tíma,“ segir Ingunn. Hún ákvað ásamt kærasta sínum að flytjast til Kaupmanna- hafnar í nokkra mánuði. Þar fengu þau vinnu í Ráðhúsi Kaupmannahafnarborgar, sem er flestum Íslendingum vel kunnugt. Skúringastörf hafa verið vinsæl hjá ungu fólki sem leitar sumarvinnu í Danmörku. „Okkur langaði aðallega að njóta lífsins en verðum nátt- úrulega að vinna eitthvað til þess að halda okkur uppi. Þess vegna var þessi vinna tilvalin því hérna mætum við snemma á morgnana og erum búin í kringum hádegi. Þá er alltaf hægt að nýta daginn í eitthvað skemmtilegt.“ Skúrar í Ráðhúsinu í Kaupmannahöfn

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.