Fréttablaðið - 17.06.2007, Síða 46

Fréttablaðið - 17.06.2007, Síða 46
Skútuvogi 11 a • 104 Reykjavík FUNDARBOÐ Boðað er til fundar með hagsmunaaðilum við Sléttuveg og nágrenni. Tillaga að deiliskipulagi neðan Sléttuvegar er nú í auglýsingu. Auglýsingatíminn er 6 vikur og á þeim tíma gefst íbúum tækifæri á að koma með athugasemdir. Engin byggð er á svæðinu í dag en það hefur verið nýtt af Skógræktarfélagi Reykjavíkur á síð- ustu áratugum og er talsverður trjágróður á land- inu. Leitast verður við að nýta hann sem best fyrir fyrirhugað íbúðasvæði. Skipulagsstjórinn í Reykjavík og hverfisráð Háaleitis hafa ákveðið að halda sérstakan kynn- Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Skipulagsstjórinn í Reykjavík og hverfisráð Háaleitis hafa ákveðið að halda sérstakan kynn- ingarfund vegna fyrirliggjandi deiliskipulagstil- lögu með íbúum í nágrenninu. Fundarstaður: Álftarmýrarskóli. Fundartími: Þriðjudagur 15 maí 2007 kl. 17:00 Fundarefni: Kynning á deiliskipulagi svæðis neðan Sléttuvegar. Með kveðju, Margrét Leifsdóttir arkitekt FAÍ Skipulags-og byggingarsvið Skipulagsfulltrúi Borgartúni 3 sími 563 2600 netfang margret.leifsdottir@rvk.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.