Fréttablaðið - 17.06.2007, Side 47

Fréttablaðið - 17.06.2007, Side 47
Við óskum eftir g runn- og leikskóla kennurum sem ha fa áhuga á að taka þátt í þ róunarvinnu um u ppbyggingu á sam vinnu leik- og grunnskó la. Umsóknareyðubl öð og nánari upp lýsingar um skóla nn er að finna á heimasíðu skólans, www.hr aunvallaskoli.is. Nánari upplýsing ar veita: Sigrún Kristinsdó ttir skólastjóri lei ksskóla sigrunk@hraunva llaskoli.is – sími 6 64 5835 Einar Sveinn Árna son skólastjóri g runnskóla einar@hraunvalla skoli.is – sími 664 5872 Ágústa Bárðardó ttir skrifstofu- og rekstrarstjóri agusta@hraunval laskoli.is – sími 66 4 5874 Umsóknarfrestur er til og með 22. júní 2007. Samvinna leik- og grunnskó la Vilt þú taka þátt í því að móta og byggja upp skóla starf í nýju hverfi ? HRAUNVALLASKÓ LI SAMVINNA -ÁBY RGÐ – VINÁTTA Hafðu samband og fáðu upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitarfélagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is Áslandsskóli S. 585 4600 – leifur@aslandsskoli.is Almenn kennsla í miðdeild Íþróttakennsla Stærðfræði á unglingastigi Skólaliði Stuðningsfulltrúi Engidalsskóli S. 555 4433 – audur@engidalsskoli.is Smíðakennsla Hraunvallaskóli Sími 590 2800 – einar@hraunvallaskoli.is Kennarateymi á yngsta stigi Umsjónarkennarar Smíðakennsla Sérkennsla Skólaliði Hvaleyrarskóli Sími 565 0200 – helgi@hvaleyrarskoli.is Almenn kennsla og umsjón á mið- og yngsta stigi Tölvukennsla Náttúrufræðikennsla á unglingastigi Íslenska á unglingastigi Enska á unglingastigi Sundkennsla Skólaliði Lækjarskóli Sími 555 0585 – haraldur@laekjarskoli.is Deildarstjóri námsvers innan fjölnáms sem er úrræði fyrir elstu bekki grunnskólans Skólaliði Stuðningsfulltrúi Víðistaðaskóli Sími 595 5800 – sigurdur@vidistadaskoli.is Stærðfræðikennsla Náttúrufræðikennsla Almenn kennsla á miðstigi Öldutúnsskóli Sími 555 1546 – herla@oldutunsskoli.is Umsjónarkennsla á yngra stigi og miðstigi Danska á unglingastigi Deildarstjóri á unglingastigi Bókasafns- og upplýsingafræðingur G R U N N SK Ó LA R LE IK SK Ó LA R Arnarberg Sími 555 3493 – arnarberg@hafnarfjordur.is Deildarstjóri – frá hausti Álfasteinn Sími 555 6155 – alfasteinn@hafnarfjordur.is Deildarstjóri Matreiðlsumeistari/matráður Hlíðarberg Sími 565 0556 – hlidarberg@hafnarfjordur.is Matreiðslumeistari/matráður Aðstoð í eldhús Hlíðarendi Sími 555 1440 – hlidarendi@hafnarfjordur.is Starfsmaður í eldhús – frá 1. ágúst Hraunvallaskóli Sími 590 2880 – sigrunk@hraunvallaskoli.is Deildarstjórar Leikskólakennarar Hvammur Sími 565 0499 – hvammur@hafnarfjordur.is Leikskólakennari – frá hausti Aðstoð í eldhús – fyrir hádegi Kató Sími 555 0198 – kato@hafnarfjordur.is Leikskólakennara (100%) frá 1. ágúst Leikskólinn er tveggja deilda og tekst á við forystuverkefni í samkennslu Norðurberg Sími 555 3484 – nordurberg@hafnarfjordur.is Leikskólakennarar Stekkjarás Sími 517 5920 / 664 5862 – stekkjaras@hafnarfjordur.is Leikskólakennarar á ungbarnadeild leikskólans. Deildin verður opnuð í ágúst og uppeldisstarf deildarinnar mun byggja á starfsaðfeðum Reggio Emilia. Sjá nánar á heimasíðu skólans. Vesturkot Sími 565 0220 –vesturkot@hafnarfjordur.is Deildarstjórar Leikskólakennarar Mótaðu framtíðina með okkur… … Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar auglýsir eftir lífsglöðu starfsfólki til ýmissa starfa í grunn- og leikskólum bæjarins. Nánari upplýsingar um störfin gefa skólastjórar viðkomandi skóla nema annars sé getið. F A B R I K A N VIÐGERÐARMAÐUR ÓSKAST Vegna aukinna verkefna óskar ÍSTAK eftir starfsfólki til viðgerða á tækjum og vélum. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun á sviði vélvirkjunar, vélstjórnunar eða bifvélavirkjunar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi störf við viðgerðir á tækjum og bílum auk viðhalds á jarðganga- og jarðvinnuvélum. Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 650 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.