Fréttablaðið - 17.06.2007, Page 49

Fréttablaðið - 17.06.2007, Page 49
-flegar flú kaupir gólfefni Krókhálsi 4 • 110 Reykjavík • Sími 567 1010 • www.parket.is Har›vi›arval ehf er lei›andi a›ili í sölu á parketi, flísum, innihur›um og fleiri vörum til a› innrétta heimili› og vinnusta›inn. Har›vi›arval hefur ætí› leitast vi› a› bjó›a vi›skiptavinum sínum allt fla› n‡jasta og besta í gólfefnum ásamt flví a› bjó›a hágæ›a hreinlætis- og blöndunartæki ásamt fleiri tengdum vöruflokkum. Hjá okkur er rík áhersla lög› á vöruflekkingu og persónulega fljónustu. SÖLUMA‹UR ÓSKAST Har›vi›arval leitar eftir starfsmanni í fullt starf. Um er a› ræ›a sölu á parketi, flísum, hur›um o.fl í stærsta parket- s‡ningarsal landsins a› Krókhálsi 4. Vi›komandi flarf a› vera stundvís, snyrtilegur og hafa ríka fljónustulund. Áhugi og gott auga fyrir hönnun er kostur. Vinnutími er 9:00–18:00 og 10:00–16:00 annan hvern laugardag. Vi› leitum eftir hressum og dugmiklum starfsmanni sem er tilbúinn til a› ástunda sjálfstæ›i í starfi og falla inn í gó›an hóp starfsfólks hjá rótgrónu fyrirtæki. Vinsamlegast sendi› okkur skriflega umsókn e›a sendi› á netfangi› bjorn@parket.is fyrir 27. júní nk. Nánari uppl‡singar um starfi› veitir Björn í síma 567 1010. Hæfniskröfur: • Gó› almenn tölvukunnátta • Enskukunnátta • fijónustulund • Færni í mannlegum samskiptum • Reynsla af sölustörfum æskileg • Æskilegt er a› vi›komandi geti hafi› störf fljótlega E in n t v e ir o g þ r ír 2 8 7. 0 73 Eða þekkir þú einhvern sem hefur ekki tíma til að þrífa. Er allt komið í óefni á heimilinu, á vinnustaðnum eða í bílnum? Örvæntu ekki því SKJÁREINN leitar að fólki sem þarfnast hjálpar og vill taka þátt í næstu þáttaröð af ALLT Í DRASLI. Nú er tækifærið til að snúa við blaðinu. Þrjú af þeim heimilum sem taka þátt í ALLT Í DRASLI verða síðan valin til frekari breytinga í INNLIT/ ÚTLIT næsta vetur. Frekari upplýsingar og skráning er á www.skjarinn.is HEFUR ÞÚ EKKI TÍMA TIL AÐ ÞRÍFA? Gluggasmiðjan ehf. Viðarhöfða 3, S. 577-5050, www.gluggasmidjan.is Skrifstofustarf 50% Lítið fyrirtæki óskar eftir manneskju í 50% starf ð felur í sér bókhald, launaútreikning eira. Unnið er með Tok. Enskukunnátta, tölvufærni og reynsla af skrifstofustörfum kostur. Umsóknir merktar “5813” óskast sendar á box@frett.is Starfsmenn á verkstæði og í þvottastöð Kynnisferðir ehf. óska eftir að ráða nú þegar starfsmenn á bifreiðaverkstæði félagsins í Vesturvör 34 í Kópavogi. Óskað er eftir bifvélavirkjum eða mönnum með sambærileg próf eða starfsreynslu. Vinnutími er frá kl. 08:00-17:00 alla virka daga. Einnig er óskað eftir starfsmönnum í þvottastöð félagsins. Unnið er frá kl. 17:00 á daginn, fram á nótt. Vakta- vinna. Starfsmenn verða að hafa aukin ökuréttindi. Þeir sem hafa áhuga á starfinu eru beðnir að hafa samband við Bjarna eða Svein á skrifstofutíma hjá Kynnisferðum ehf. í Vesturvör 34, Kópavogi, s. 580-5400.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.