Fréttablaðið - 12.08.2007, Side 28

Fréttablaðið - 12.08.2007, Side 28
Helstu verkefni Vinna vi› bókhald, merkingar, afstemmingar, einnig úrvinnsla, innheimta og önnur tilfallandi skrifstofustörf. Um er a› ræ›a 50-60% starf. Vinnutími getur veri› mjög sveigjanlegur, fló a› mestu innan venjulegs dagvinnutíma, kl. 8.00-17.00. Hæfniskröfur Reynsla af skrifstofustörfum ásamt gó›ri bókhaldskunnáttu er nau›synleg. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 20. ágúst nk. Númer starfs er 6909. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Bókhald og innheimta Kaupfélag Borgfir›inga, Borgarnesi leitar a› starfsmanni til skrifstofustarfa. Uppl‡singar veita Arna Pálsdóttir og fiórir fiorvar›arson. Netföng: arna@hagvangur.is og thorir@hagvangur.is Vi›komandi a›sto›ar matrei›slumeistara vi› matar- ger›, frágang og önnur tilfallandi störf. Einnig flarf vi›komandi a› geta sinnt afleysingum í fjarveru matrei›slumeistara. Hæfniskröfur Matartæknanám e›a önnur sambærileg menntun æskileg Reynsla af sambærilegum störfum Snyrtimennska og reykleysi Samviskusemi og stundvísi Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 20. ágúst nk. Uppl‡singar veita Inga Steinunn Arnardóttir og Arna Pálsdóttir. Netföng: inga@hagvangur.is og arna@hagvangur.is Fyrirtæki í mi›borg Reykjavíkur óskar a› rá›a a›sto›armanneskju í eldhús flar sem bo›i› er upp á heitan mat í hádeginu. Um er a› ræ›a hlutastarf og er vinnutími frá kl. 10.00 til 14.00 alla virka daga. A›sto› í eldhúsi Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.