Fréttablaðið - 12.08.2007, Qupperneq 40
Djúpivogur 22
Höfnum , Reykjanesbæ
Sveit í bæ !
Stærð: 110 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1978
Brunabótamat: 16.850.000
Bílskúr: Nei
Verð: 18.600.000
Fallegt og fjölskylduvænt einbýli. Á einum besta og leyndasta stað landsins. Hér ertu í sveitinni, við sjó, í
móum við fuglasöng og í friði.En örstutt er í bæina, borgina og á alþjóðlegan flugvöll. Í Höfnum er
kirkja,gott fólk ,fjölbreytt dýralíf og frítt í strætó. Húsið sem um ræðir telur fjögur herbergi, stofu, eldhús og
frábæran nýjan sólpall. Allt vel byggt og viðhaldið. Einnig er leyfi fyrir byggingu bílskúrs.KOMDU Í OPIÐ
HÚS EÐA BÓKAÐU SKOÐUN Í GSM: 848-8718
Bær
Þórunn Eiðsd.
Lögg. fasteignasali
Kristín Gunnars
Sölufulltrúi
tse@remax.is
stina@remax.is
Benedikt
Sölufulltrúi
benedikt@remax.is
Opið
Hús
Sunnudaginn 12. ágús. Kl . 16:00-16:30
RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is
848-8718
861-2743
Fýlshólar 8
Reykjavík
Glæsilegt á útsýnisstað !
Stærð: 273,7 fm
Fjöldi herbergja: 6
Byggingarár: 1979
Brunabótamat: 37.300.000
Bílskúr: Já
Verð: 75.400.000
Fallegt hús á sérlega skemmtilegum stað. Innst í botnlanga með eitt besta útsýni sem fæst í borginni. Efri
hæð telur stofu með arni og útgengi í sólríkan garð, sérhannað eldhús, borðstofu, herbergi,þvottahús og
wc . Fallegt stafaparket og flísar eru á gólfum. Á neðri hæð eru fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi ,
annað er innaf hjónaherbergi og geymsla. Innangegnt er í stóran bílskúr og auk hans er bílskýli.Garðurinn
er sérhannaður með tilliti til umhverfis. Þetta er sannkölluð sveit í borg !
Bær
Þórunn Eiðsd.
Lögg. fasteignasali
Kristín Gunnars
Sölufulltrúi
tse@remax.is
stina@remax.is
Benedikt
Sölufulltrúi
benedikt@remax.is
Opið
Hús
Þriðjudaginn 14.ágúst kl. 18:00-18:30
RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is
848-8718
861-2743
Hverfisgata 35
Hafnarfjörður
Í gamla bænum
Stærð: 211,5 fm
Fjöldi herbergja: 7
Byggingarár: 1932
Brunabótamat: 30.600.000
Bílskúr: Já
Verð: 36.500.000
Hæð og ris í gamla bænum í Hafnarfirði. Eign sem hefur verið nokkuð breytt en ýmislegt má bæta. Húsið
er í ágætu ásigkomulagi og fylgir sameiginlegur garður eigninni. Á hæðinni er forstofa , stofa, eldhús, bað
og tvö herbergi. Efri hæð telur þrjú svefnherbergi og ágætt baðherbergi. Gott útsýni er yfir bæinn frá
rishæðinni. Möguleiki er á að breyta hluta bílskúrs í studioíbúð.
Bær
Þórunn Eiðsd.
Lögg. fasteignasali
Kristín Gunnars
Sölufulltrúi
tse@remax.is
stina@remax.is
Benedikt
Sölufulltrúi
benedikt@remax.is
RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is
848-8718
861-2743
Básbryggja 9
110 Reykjavík
3ja herb. með litilli sameign
Stærð: 98,2 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 2000
Brunabótamat: 17.200.000
Bílskúr: Nei
Verð: 25.800.000
Björt og rúmgóð 3ja herb. íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli. Holið er með skáp. Eldhúsið er með góðri
innréttingu og tækjum, borðkrókur við glugga. Stofan og borðstofan eru samliggjandi, útgengi úr stofu á
góðar svalir. Baðherbergið er stórt, flísalagt í hólf og gólf. Sturtukelfi, baðkar og tengi fyrir þvottavél.
Herbergin eru bæði með góðum skápum. Á gólfum er ljóst pergoparket. Á jarðhæð er sér geymsla.
Stigagangur er nýlega málaður og húsið er viðhaldslítið að utan.
Bær
Þórunn Eiðsd.
Lögg. fasteignasali
Hrafnhildur
Sölufulltrúi
tse@remax.is
hrafnhildur@remax.is
Opið
Hús
Opið hús mánudag kl 17:30 til 18:00
RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is
869-8150
Nesvegur 100
170 Seltjarnarnesi
Góð 2ja til 3ja herbergja
Stærð: 87,3 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1930
Brunabótamat: 11.150.000
Verð: 19.900.000
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
Anna Karen
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
annaks@remax.is
Opið hús mánudag kl. 18:00-18:30
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
862 1109
Góð 87,3 fm tveggja til þriggja herbergja íbúð á annari hæð við Nesveg.
Nánari lýsing:Tvær stofur rúmgóðar og bjartar. Eldhús með eldri innréttingu og borðkrók. Baðherbergi flísalagt
í hólf og gólf með sturtu. Hjónaherbergi með skáp. Gangur sem möguleiki er að breyta í herbergi. Gólfefni
parket og flísar. Sameiginlegt þvottahús og geymsla á 1 hæð. Gróinn fallegur garður. Þessi eign býður uppá
mikla möguleika.
Opið
Hús
Norðurás 9 í landi Kambshóls
Svínadal, Hvalfjarðarstrandarhreppi
Glæsilegt 4 herbergja heilsárshús
Stærð: 110 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 2006
Brunabótamat: 0
Bílskúr: Nei
Verð: 29.700.000
Komið er inn í stofu og eldhús. Góðir gluggar með miklu útsýni. Eldhúsið er með fallegri innréttingu. Þar inn
af eru þrjú rúmgóð svefnherbergi og glæsilegt flísalagt baðherbergi í hólf og gólf. Innaf baðherbergi er
þvottahús með þvottavél og þurrkara. Útgengt er á pall úr baðherbergi. Ný og vönduð inni- og úti-
húsgögn fylgja húsinu ásamt rafmagnstækjum og búsáhöldum. Pallur í kringum húsið er 160 fm með
glæsilegum heitum potti. Útsýni frábært yfir Eyravatn og yfir til Vatnaskógs handan vatnsins
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
Anna Karen
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
annaks@remax.is
Pantaðu skoðun í síma 862-1109
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
862 1109
Leifsgata 13
101 Reykjavík
Opið hús sunnudag
Stærð: 44,1 fm
Fjöldi herbergja: 2
Byggingarár: 1936
Brunabótamat: 7.180.000
Bílskúr: Nei
Verð: 10.200.000
Ósamþykkt íbúð á góðum stað í bænum. Íbúðin er í göngufæri við miðbæinn, Landspítalann og Háskóla
Íslands. Íbúðin skiptist í stofu, herbergi með skápum, eldhús með nýrri innréttingu nýjum bakarofni og
helluborði og flísum á gólfi. Baðherbergið með sturtu og flísum á gólfi og upp á miðja veggi. Íbúðin er öll
hin snyrtilegasta. Lokaður garður er fyrir framan húsið og aftan. Sameiginlegt þvottahús, þurrkherbergi og
hjólageymsla eru í kjallara. Íbúðin er laus við kaupsamning.
Bær
Þórunn Eiðsd.
Lögg. fasteignasali
Sigmundur
Sölufulltrúi
tse@remax.is
simmi@remax.is
Opið
Hús
Opið hús milli kl. 17:00-17:30
RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is
898 0066