Fréttablaðið - 12.08.2007, Side 46

Fréttablaðið - 12.08.2007, Side 46
Flúðasel 72 109 Reykjavík Góð íbúð á jarðhæð m/bílskýli Stærð: 98 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1978 Brunabótamat: 15.195.000 Bílskúr: Já Verð: 19.500.000 Stór tveggja/þriggja herbergja íbúð með stóru bílskýli á jarðhæð í fjölbýli sem allt hefur verið nýtekið í gegn, bæði að utan sem innan. Rúmgóð stofa með plastparketi og tvö stór svefnherbergi, annað með dúk á gólfi og tveimur gluggum, hitt með stafaparketi-gluggalaust. Í eldhúsi er vel með farin upprunaleg innrétting og borðkrókur. Baðherbergi með baðkari, upphengdri sturtu og lítilli innréttingu. Öll þjónusta í grenndinni. Fín íbúð á barnvænum stað í Breiðholtinu. Mjódd Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg. fasteignasali Jóhanna Kristín Sölufulltrúi jkt@remax.is Opið Hús Opið hús mánudag kl. 18:30-19:00 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 6 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 698 7695 Sólarsalir 9 201 Kópavogur Fyrir kjarnafjölskylduna! Stærð: 137,6 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 2002 Brunabótamat: 22.150.000 Bílskúr: Nei Verð: 35.300.000 Falleg og vel skipulögð 4-5 herbergja íbúð m/sérinngangi á frábærum stað í Salahverfinu í Kópavogi. Fallegt útsýni. Leikskólar, skólar og sundlaug í göngufæri, göngustígar allt um kring og golfvöllurinn skammt undan. Íbúðin skiptist í dag í forstofu, rúmgott eldhús, stofu, 3 svefnherbergi, þvottahús og bað. Auðvelt að bæta við 4. herberginu. Svalir. Á gólfum eru parket og flísar. Þetta er einstaklega falleg og hentug íbúð fyrir fjölskyldufólk, enda hugsuð með þarfir fjölskyldunnar í huga. Mjódd Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg. fasteignasali Jóhanna Kristín Sölufulltrúi jkt@remax.is Opið Hús Opið hús mánudag kl. 17:30-18:00 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 6 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 698 7695 Hrísmóar 3, 210 Garðabæ Miðbær Góð 4 herb.2 svalir, bílskúr Stærð: 137,1 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1985 Brunabótamat: 19.000.000 Bílskúr: Já Verð: 33.900.000 Í göngufæri við Garðatorg, alla skóla, íþr.hús, sundlaug,heilsugæslu, o.fl. Falleg björt 4 herb. íbúð á 1 hæð,2 svalir, 2 bílastæði og bílskúr. Mjög gott 6 íbúða hús. Aðkoma til fyrirmyndar. Fallegt flísalagt eldhús með nýjum AEG eldunargræjum,borðkrókur. Stór útbyggður gluggi. Þvottahús og geymsla innan íbúðar. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Rúmgóð stofa-borðstofa með útgengi á stórar bogasvalir. Gott sjónvarpshol. Svefnherbergin eru 3 öll með skápum. Algjör gullmoli. Mjódd Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg. fasteignasali Guðbjörg Sölufulltrúi gully@remax.is Opið Hús Opið Hús Sunnudag kl: 17:30-18:00 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 6 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 894 5401 Réttarbakki 7, 109 Rvk. Bakkar Sannkallað fjölskyldu-raðhús Stærð: 211,2 fm Fjöldi herbergja: 6 Byggingarár: 1974 Brunabótamat: 2.735.000 Bílskúr: Nei Verð: 43.900.000 Fallegt og vel viðhaldið raðhús með bílskúr, á góðum stað í neðra-Breiðholti, öll þjónusta í göngufæri. Aðalhæð:forstofa með skápum,nýupptekin snyrting innaf, gott og bjart hol,eldhús m/borðkrók. Gengið upp 5 tröppur í Glæsilega stóra og bjarta stofu,borðstofu, sjónvarpsrými. Lofthæð, stórar sv/svalir eftir endilöngu,útsýni. Neðri hæð: 3 herbergi með glugga og gott hjónaherbergi með útgengi út í garð. Nýupptekið baðherbergi með sturtu og baðkari. Gengið niður 2 tröppur, þar sem er stórt hobbý-herbergi- eða fyrir unglinginn, mjög stórt þvotta og vinnuherbergi og geymsla. Flísalögð forstofa með útgengi í kjallaratröppur. Möguleiki að gera litla íbúð. Nýtt eikarparket á öllu og Mahogony innihurðir. Köld útigeymsla.Bílskúr og sorpgeymsla. Aðkoma að húsinu mjög snyrtileg,garður gróinn og fallegur. Hér er mikið pláss fyrir stórfjölskylduna í góðu húsi á frábærum stað mjög missvæðis. Stutt í skóla, verslanir,heilsugæslu,gæsluvelli,bíó,strætó og svo mætti lengi telja að ógleymdri náttúru og útivistarsvæða: Elliðaárdalur. Fossvogsdalur, Heiðmörk. Mjódd Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg. fasteignasali Guðbjörg Sölufulltrúi gully@remax.is Opið hús Mánudag,13/8,kl:19:00 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 6 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 894 5401 Sólheimar 1, 104 Rvk. v/Laugardalinn Fallega uppgerð hæð og bílskúr Stærð: 141 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1961 Brunabótamat: 23.080 Bílskúr: Já Verð: 35.900.000 Fallega nýuppgerð hæð með bílskúr sem búið er að innrétta sem einstaklingsíbúð(góðar leigutekjur), í vinsælu grónu hverfi við Laugardalinn. Tvær rúmgóðar stofur með útgengi á suður-svalir. Smart eldhús með góðum borðkrók og glugga. Tvö stór og björt herbergi. Fallegt flísalagt bað. Arinn í holi. Þvottahús í sameign. Frábær aðstaða fyrir grill o.fl.ofan á bílskúr. Eignin er laus nú þegar. Öll þjónusta, skóli o.fl. innan seilingar. Glæsileg eign,vel staðsett og stutt í útivistarsvæði. Mjódd Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg. fasteignasali Guðbjörg Sölufulltrúi gully@remax.is Opið Hús Opið hús mánudag,13 ágúst, 18.00-18,30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 6 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 894 5401 Ólafsgeisli 28 113 Reykjavík Glæsileg neðri sérhæð með útsýni Stærð: 166,3 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 2002 Brunabótamat: 24.560.000 Bílskúr: Já Verð: 51.900.000 Einstaklega vönduð og glæsileg eign með útsýni yfir golfvöllinn. Gengið er inn af hellulagðri verönd. Forstofan er björt og gengið er þaðan niður lítil þrep niður í glæsilega stofu með mikilli lofthæð og stórum gluggum. Útgengt er úr stofu út á suðurverönd. Eldhúsið og borðstofan er opinn inn í stofu með glereyju. Stálplata er á borðum. Falleg hvítsprautuð eldhúsinnrétting frá dk innréttingum. Innbyggður ísskápur fylgir með. Raftækin eru frá Whorlpool. Fjögur rúmgóð svefnherbergi. Tvöföld svalahurð er í svefnherberginu og útgengt þaðan út í garð. Hvítsprautaðar hurðir eru í allri íbúðinni. Mjög fallegt olíuborið parket er á allri íbúðinni nema á forstofu,svefnherbergisgangi og baðherbergi en þar eru ljósar náttúruflísar frá Parki. Baðherbergi er með sérsmíðuðum innréttingum. Hvítar flísar eru á veggjum. Rúmgóður sturtuklefi með gleri og tengi fyrir baðkari. Salerni og handlaug eru frá Alessi og blöndunartækin eru frá Gessi. Hiti í gólfum í allri íbúðinni. Fjarstýrður ljósabúnaður, öll lýsing er frá Lumex. Hátalarabúnaður er í allri íbúðinni. Rúllugardínur frá Setubrautum og Gluggatjöldum fylgja með. Senter Þórunn Gísladóttir Lögg. fasteignasali Kittý Johansen Sölufulltrúi thorunn@remax.is kitty@remax.is RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 695 4161 SEL D

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.