Fréttablaðið - 12.08.2007, Síða 50

Fréttablaðið - 12.08.2007, Síða 50
Laugalind 12 201 Kópavogur Glæsileg 4a herb. íbúð Stærð: 122,4 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1998 Brunabótamat: 18.650.000 Bílskúr: Nei Verð: 36.900.000 RE/MAX Borg kynnir glæsilega 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð í sexbýli. Eignin er sérlega vel innréttuð og með hvíttuðu parketi í stofu og svefnherbergjum. Stofurými er rúmgott með borðstofu og setustofu. Frá stofu er útgengt á stórar svalir. Eldhúsið er vel skipulagt, fallega innréttað og með flísum á gólfi og milli skápa. Hjónaherbergi er rúmgott með stórum skáp. Tvö barnaherbergi eru af góðri stærð. Baðherbergið er með sturtuklefa og baðkari.Glæsileg íbúð á góðum stað í Lindahverfinu. Borg Þórunn Þórðardóttir Lögg. fasteignasali Sigurpáll Sölufulltrúi tt@remax.is sigurpall@remax.is Vernharð Sölufulltrúi venni@remax.is Opið Hús Mán 13. águst kl 18:30-19:00 RE/MAX Borg - Tryggvagata 11 - 101 Reykjavík - Sími: 5222800 - www.remax.is 897 7744 699 7372 Galtalind 19 201 Kópavogur Falleg 5 herbergja íbúð Stærð: 133,3 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1998 Brunabótamat: 18.900.000 Bílskúr: Nei Verð: 33.300.000 Um er að ræða 5 herb 133,3 fm íbúð við hliðina á Lindaskóla. Lýsing íbúðar: Eldhús með spónalagðri innréttingu og parketi á gólfi. Þvottahús innaf eldhúsi með innréttingu og vask. Stofan rúmgóð og björt með parketi á gólfi, útgengi á flísalagðar svalir. Baðherb með innréttingu, baðkari og sturtu, flísar á veggjum og gólfi. Hjónaherb með skápum og parketi á gólfi. 3 herb, eitt með parketi á gólfi og fataskáp og tvö á efrihæð með plastparketi á gólfum og annað með flísalagðri snyrtingu innaf. Bær Þórunn Eiðsd. Lögg. fasteignasali Arnar Ingi Sölufulltrúi tse@remax.is arnar@remax.is Opið Hús Opið hús mánudag kl: 18.00 -18.30 RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is 692-8899 Heiðarholt 2 250 Garðar Sjón er sögu ríkari Stærð: 158,8 fm Fjöldi herbergja: 4-5 Byggingarár: 2007 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Já Verð: 17.500.000 Íbúðin skiptist í forstofu. Baðherbergi þar sem gert er ráð fyrir bæði sturtu og baðkari. Hjónaherb og tvö barnaherb. Skrifstofu/herbergi. Eldhús þar sem gert er ráð fyrir eyju. Opið er úr eldhúsi í bjarta borstofu/stofu með útgengi í garð. Innangengt er í bílskúr. Innaf bílskúr er þvottahús með útgengi í garð. Húsið skilast rúmlega fokelt þ.e.a.s fullklárað að utan. Að innan er búið að setja einangrun í loft. Lóðin er fullfrágengin og tyrfð, möl í bílaplani. Bær Þórunn Eiðsd. Lögg. fasteignasali Arnar Ingi Sölufulltrúi tse@remax.is arnar@remax.is Allar nánari upplýsingar í S: 692-8899 RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is 692-8899 Lyngbrekku 10 200 Kópavogur Neðrihæð með sér inngangi Stærð: 90,6 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1964 Brunabótamat: 14.450 Bílskúr: Nei Verð: 23.900.000 Um er að ræða 3ja herbergja 90,6 fm neðri sérhæð í tvíbýli við Lyngbrekku í Kópavogi ásamt ca. 14.9 fm geymslu og þvottahúsi, samtals 105,5 fm.. Íbúðin skiptist í stórt hol, eldhús, stóra stofu, barnaherbergi, hjónaherbergi með nýjum og stórum fataskáp, fataherbergi og baðherbergi með upphengdu salerni, baðkari með sturtuaðstöðu og flísum á gólfi og veggjum. Í herbergjum, eldhúsi, stofu og holi er parket á gólfum. Bær Þórunn Eiðsd. Lögg. fasteignasali Arnar Ingi Sölufulltrúi tse@remax.is arnar@remax.is RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is 692-8899 Búðarstígur 16a -16b 820 Eyrarbakki Fallegt hús með ótrúlegu útsýni! Stærð: 300 fm Fjöldi herbergja: 7 Byggingarár: 1952 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Já Verð: 43.000.000 Re/Max Heimili og Jarðir kynna: Glæsilegt hús með ótrúlegu útsýni á Eyrabakka. Húsið var allt endurbyggt frá grunni árið 1990 svo allt í húsinu var endurnýjað á þeim tíma. Lýsing að innan : Flísalögð forstofa og innaf forstofu er dúkalagt forstofuherbergi á vinstri hönd þar við hliðina er svo þvottarhús með hvítri innréttingu þaðan er svo gengið inní bílskúr. Á hægri hönd úr forstofu er gengið niður stiga í stórt teppalagt herbergi. þar við hliðina er gengið upp flísalagðan stiga inní íbúðina. Brús gegnheilt eikarparket lagt í 45° á stofunum. Eldhús, hol, stofa, borðstofa og herbergi á miðhæð. Gengið upp stiga frá miðhæð uppí ris, þar er sjónvarpshol og stórt hjónaherbergi með góðum skáp og þaðan er hægt að ganga út á svalir. Fallegir gluggar í húsinu. Auka íbúð með sér fastanúmeri tilheyrir húsinu sem er í útleigu. Mjög góður pallur bakatil en þar er líka gróðurhús. Aðkoma á húsinu að framan er til fyrirmyndar. Frábær eign á góðum stað! ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR: Drífa Björk Kristjánsdóttir sölufulltrúi hjá RE/MAX HEIMILI OG JARÐIR í síma 869 1078 eða drifa@remax.is . Heimili & Jarðir Hálfdán Kristjánsson Lögg. fasteignasali Drífa Björk Sölufulltrúi halfdan@remax.is drifa@remax.is Auka íbúð! RE/MAX Heimili & Jarðir - Eyravegi 16 - 800 Selfoss - Sími: 4807600 - www.remax.is 8691078 Lyngheiði 6 800 Selfoss Einbýli á góðu verði!!! Stærð: 118 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1956 Brunabótamat: 17.675.000 Bílskúr: Já Verð: 21.900.000 Re/Max Heimili og Jarðir kynna mikið endurnýjað einbýli í vinsælli götu á Selfossi. Eignin telur stofu, borðstofu, eldhús með nýrri hvítri eldhúsinnréttingu, forstofu, baðherbergi með nýrri baðinnréttingu, barnaherbergi, hjónaherbergi, sólstofu og bílskúr sem hægt er að leigja út sem íbúð. Ný gólfefni á eldhúsi, baðherbergi, svefnherbergjum og forstofu. Gengið niður í sólstofu og þaðan út í suðurgarð. Stutt í alla þjónustu. Heimili & Jarðir Hálfdán Kristjánss Lögg. fasteignasali Drífa Björk Sölufulltrúi halfdan@remax.is drifa@remax.is Ekki missa af þessu!! RE/MAX Heimili & Jarðir - Eyravegi 16 - 800 Selfoss - Sími: 4807600 - www.remax.is 8691078 Heiðarholt 13 - 15 250 Garðar Gott parhús Stærð: 146,6 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2007 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Já Verð: 17.500.000 Nýtt 146,6 fm parhús, sem skilast með mjög stuttum afhendingartíma. Skilalýsing sem hér segir. Útveggir: Standandi timburklæðning, lektur síðan 10mm krossviður, grind 2 sinnum7 tm, að innan spónaplötur og gifs yfir, með 150mm steinull og 200mm í lofti. Efni fylgir í Innveggi, grindarefni spónaplötur og Gifs, 70mm einangrun. Þak: Aluzink.Gólf: Gólfhiti komin upp og hitalagnir verða komnar í gólfin svo að gólfin verða tilbúin undir gólfefni. Rafmagn: Búið að setja upp rafmagnstöflu. Bær Þórunn Eiðsd. Lögg. fasteignasali Kristján Sölufulltrúi tse@remax.is kristjan@remax.is Opið Hús Opið hús?Mánudag kl: 19.00 - 20.00 RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is 699-6949
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.