Fréttablaðið - 12.08.2007, Side 52
Ásgarður 123
108 Reykjavík
Fallegt raðhús í Fossvogi
Stærð: 109,3 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1961
Brunabótamat: 15.600.000
Bílskúr: Nei
Verð: 28.900.000
Neðri hæðin skiptist í flísalagða forstofu. Eldhús með eldri innréttingu, nýlegum ofn og helluborði og flísum
á gólfi. Stofan er með parketi á gólfi og með útgengi út í garð. Efri hæðin skiptist í þrjú svefnherbergi með
dúk á gólfi. Í kjallara er svo herbergi og þvottahús. Endurbætur að sögn eiganda er- skolp, hús að utan,
draga rafmagn og setja nýja töflu, hitalagnir, þak rennur, teppi á stiga og gangi á efri hæð. Frekari
upplýsingar vetir Oddsteinn Örn Björnsson í síma 659-5500.
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
Gunnar Valsson
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
gv@remax.is
Snorri Björn
Sölufulltrúi
snorri@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag kl 16:00-16:30
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
822 3702
699-4407
Bergþórugata 57
101 Reykjavík
Glæsileg 4ra herb íbúð
Stærð: 77,7 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1934
Brunabótamat: 10.850.000
Bílskúr: Nei
Verð: 23.900.000
Mjög falleg og björt íbúð í miðborg Reykjavík. Búið er að endurnýja íbúðina töluvert m.a. skolp,rafmagn,
neysluvatnslagnir og mestan hluta af gleri í íbúðinni að sögn eiganda. Íbúðin er á 1.hæð. Eignin skiptist í:
forstofu með skáp og flísum á gólfi. Eldhús með fallegri innréttingu með góðu skápaplássi og flísum á gólfi.
Þrjú góð svefnherbergi. Fallegt baðherbergi með sturtuklefa og lítilli innréttingu. Stofa og borðstofa eru
samliggjandi með parket á gólfi. Þvottahús í sameign.
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
Snorri Björn
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
snorri@remax.is
Gunnar Valsson
Sölufulltrúi
gv@remax.is
Opið
Hús
SUNNUDAG FRÁ KL 15:00 - 15:30
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
699-4407
822 3702
Bústaðavegur 65
108 Reykjavík
Falleg jarðhæð
Stærð: 87,7 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1951
Brunabótamat: 12.996.000
Bílskúr: Nei
Verð: 23.900.000
Mjög falleg og mikið endurnýjaða 3ja herbergja íbúð með sérinngangi í góðu fjórbýli við Bústaðaveg í
Reykjavík. Eignin skiptist í flísalagða forstofu, tvö góð herbergi, rúmgóða stofu, eldhús, lítið vinnuherbergi,
eldhús og baðherbergi. Sér útigeymsla fylgir.
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
Snorri Björn
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
snorri@remax.is
Gunnar Valsson
Sölufulltrúi
gv@remax.is
Opið
Hús
SUNNUDAG FRÁ KL 15:00 - 15:30
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
699-4407
822 3702
Flesjakór 14
203 Kópavogur
Glæsilegt parhús í Kórahverfi
Stærð: 234 fm
Fjöldi herbergja: 7
Byggingarár: 2006
Brunabótamat: 0
Bílskúr: Já
Verð: 64.900.000
Stórglæsilegt og vandað 234 fm parhús á besta stað í Kórahverfinu í Kópavogi. Forstofa, eldhús,
borðstofa , stofa og gestasalerni á efri hæð. Fjögur svefnherbergi eru á neðri hæðinni ásamt sjónvarpsholi,
baði og þvottahúsi. Gólfefni og hurðir eru frá Parka. Blöndunartæki frá Tengi. Tæki í eldhúsi frá Bosch.
EIGN SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SKOÐA.
Lind
Sigurður
Samúelsson
Lögg. fasteignasali
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
sigsam@remax.is
thorarinn@remax.is
Gunnar Valsson
Sölufulltrúi
gv@remax.is
Opið
Hús
SUNNUDAG FRÁ KL 15:00 - 15:30
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
896 2312
822 3702
Drekavellir 6
221 Hafnarfjörður
Glæsileg neðri sérhæð
Stærð: 121,3 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 2005
Brunabótamat: 20.850.000
Bílskúr: Nei
Verð: 31.900.000
Stórglæsileg neðri sérhæð í nýlegu fjórbýlishúsi í Hafnarfirði. Eignin skiptist í forstofu með skápum, þrjú góð
svefnherbergi með skápum, glæsilegt baðherbergi með sturtuklefa og hornbaðkari, opið eldhús með
fallegri innréttingu og góðu borðplássi, samliggjandi stofu og borðstofu með útgengi út í garð, þvottahús
og geymslu. Á gólfum er eikarparket og flísar. Falleg eign sem vert er að sjá. Frekari upplýsingar gefur
Oddsteinn Örn Björnsson í síma 659-5500.
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
Gunnar Valsson
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
gv@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag kl 14:00-14:30
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
822 3702
Marteinslaug 14
113 Reykjavík
Glæsileg jarðhæð
Stærð: 137,4 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 2004
Brunabótamat: 24.000.000
Bílskúr: Nei
Verð: 36.900.000
RE/MAX LIND Kynnir: Glæsilega 5 herbergja 137,4 fm íbúð á jarðhæð ásamt bílastæði í bílskýli. Íbúðin
skiptist sem hér segir: Samliggjandi opin stofa, borðstofa og eldhús, þrjú góð svefnherbergi,
sjóvarpsherbergi, stórt bað, þvottahús og forstofa. Útgengt er á góðar svalir úr stofu. GLÆSILEG EIGN
SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SKOÐA !
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
Snorri Björn
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
snorri@remax.is
Gunnar Valsson
Sölufulltrúi
gv@remax.is
Opið
Hús
SUNNUDAG FRÁ KL 16:00 - 16:30
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
699-4407
822 3702
Vesturgata 21
101 Reykjavík
Glæsilegt íbúð á besta stað
Stærð: 103 fm
Fjöldi herbergja: 2-3
Byggingarár: 2006
Brunabótamat: 18.300.000
Bílskúr: Nei
Verð: 37.900.000
Glæsileg 103 fm. 3ja herbergja íbúð á 3. og 4. hæð í 4ra hæða fjölbýlishúsi á eftirsóttum stað í 101 Reykjavík.
Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara. Eignin afhendist fullbúin að utan sem innan með gólfefnum og öllum tækjum.
Fallegar innréttingar, ljóst eikarparket á gólfum nema á baðherbergi en þar eru flísar. Ísskápur með stálútliti
(tvöfaldur með frysti og kæli ca. 185 cm. á hæð), þvottavél og þurrkari ásamt uppþvottavél fylgja kaupum
þessum. Mjög vandaðar frágangur. Öll tæki í eldhúsi frá Electrolux og þvottavél / þurrkari frá Zanussi. Fataskápar
og baðinnréttingar eru vandaðar og glæsilegar. Eldhúsinnréttingar eru með hvítlökkuðum hurðum, massífum eikar
viðarplötum, stál höldum og viðar ljósaköppum. Kókosteppi á stigagangi í sameign. Vandað er til rafmagns- og
fjarskiptalagna sem er í öllum herbergjum. Húsið er einangrað að utan, málað og fullfrágengið. Þakið er með lituðu
bárustáli. Gluggar og útihurðir eru frá BYKO, vandaðir áklæddir gluggar. Lóð fullbúin með skógarbrúnum
miðaldarsteini, hita í stéttum, lýsingu, hlöðnum blómakerum og stuðlabergi.
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
Snorri Björn
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
snorri@remax.is
Gunnar Valsson
Sölufulltrúi
gv@remax.is
Opið
Hús
SUNNUDAG FRÁ KL 17:00 - 17:30
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
699-4407
822 3702