Fréttablaðið - 12.08.2007, Side 60

Fréttablaðið - 12.08.2007, Side 60
Birkihlíð 20 105 Reykjavík Ein besta staðsetning í Reykjavík. Stærð: 197 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1983 Brunabótamat: 24.150.000 Bílskúr: Já Verð: 54.900.000 4ra herbergja endaraðhús með bílskúr á besta stað í Reykjavík. Á neðri hæð er stofa og borðstofa aðskilin með eikar parketi við fallega franska glugga. Nýlega uppgert gestabað og eldhús. Í eldhúsi er rúmgóður borðkrókur og falleg kirsuberjainnrétting með innbyggðri uppþvottavél. Á efri hæð er stórt baðherbergi með góðri hvítri og bæði sturtuklefa og baðkari. Þrjú svefnherbergi eru á hæðinni og gott vinnuhorn. Bílskúr er frístandandi fyrir framan húsið. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Berglind Hólm Sölufulltrúi berglind@remax.is Hafdís Sölufulltrúi hafdis@remax.is Opið Hús Opið hús mánudag kl.19:30-20:00 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 694 4000 895 6107 Faxatún 6 210 Garðabær Mikið endurnýjað einbýli Stærð: 150,7 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1960 Brunabótamat: 20.430.000 Bílskúr: Já Verð: 44.500.000 Mikið endurnýjað og fallegt einbýlishús með bílskúr og ca 50fm timburverönd á þessum barnvæna stað í Garðabæ. Að sögn eiganda er búið að endurnýja m.a þak, rafmagn, pípulögn, glugga og skolp út í götu. Komið er inn í rúmgott flísalagt opið rými notast sem sjónvarpshol, þaðan er gengið út í gróinn garðinn. Stofa og borðstofa eru samliggjandi og bjartar með fallegri kamínu og parketi á gólfi. Eldhús er með mjög góðri innréttingu og nýlegum vönduðum stáltækjum frá Simens. Þvottahús og búr er inn af eldhúsi og Baðherbergin eru tvö annað með sturtuklefa og hitt allt nýlega tekið í gegn með sérsmíðaðri innréttingu frá Brúnás og baðkari. Barnaherbergi eru tvö og hjónaherbergi er rúmgott með nýlegum fataskáp. Bílskúrinn er með 3fasa rafmagni og heitu og köldu vatni.Þetta er virkilega fallegt og gott hús miðsvæðis í Garðabænum þar sem örstutt er í alla þjónustu. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Berglind Hólm Sölufulltrúi berglind@remax.is Hafdís Sölufulltrúi hafdis@remax.is Opið Hús Opið hús mánudag kl 18:30-19:00 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 694 4000 895 6107 Lindarberg 50 220 Hafnarfjörður Frábær staðsetning efst í Setberginu. Stærð: 192,2 fm Fjöldi herbergja: 8 Byggingarár: 1996 Brunabótamat: 31.000.000 Bílskúr: Já Verð: 53.900.000 Fallegt einbýlishús á frábærum útsýnisstað í Hafnarfirði. Húsið er klætt með steinaklæðningu og því einstaklega viðhaldslítið. Í eigninni er falleg stór stofa með sólstofu sem skartar stórbrotnu útsýni yfir Heiðmörkina. Eldhús er rúmgott með góðum borðkrók og miklu skápaplássi. Inn í svefnálmu eru 4 svefnherbergi og baðherbergið. Bílskúrnum er skipt upp í tvö herbergi í dag með léttum veggjum. Gott þvottahús er í eigninni. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Berglind Hólm Sölufulltrúi berglind@remax.is Hafdís Sölufulltrúi hafdis@remax.is Opið Hús Opið hús mánudaginn kl.18:00-18:30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 694 4000 895 6107 Melalind 12 201 Kópavogur Falleg með góðri verönd! Stærð: 63 fm Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 1998 Brunabótamat: 10.650.000 Bílskúr: Nei Verð: 19.900.000 Sérstaklega falleg og stílhrein íbúð með stórri aflokaðri verönd á þessum eftirsótta stað. Komið er inn í opið rými með góðum fataskáp. Eldhúsið er með fallegri innréttingu mosaikflísum á milli skápa og vönduðum tækjum ásamt gaseldavél. Inn af eldhúsi er geymsla. Stofan er mjög rúmgóð og opin með parketi á gólfi og þaðan er útgengt á aflokaða verönd. Svefnherbergi er rúmgott með fallegum skápum og parketi á gólfi. Á baðherberginu er baðkar, ljós innrétting og tengi fyrir þvottavél. Topp eign. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Berglind Hólm Sölufulltrúi berglind@remax.is Hafdís Sölufulltrúi hafdis@remax.is RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 694 4000 895 6107 SEL D Njálsgata 35 101 Reykjavík Björt og falleg eign í miðbænum Stærð: 108,7 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1932 Brunabótamat: 15.600.000 Bílskúr: Nei Verð: 29.900.000 Mjög rúmgóð eign með góðri lofthæð og fallegu útsýni meðal annars að Esjunni. Komið er inn í opið rými, innbyggðir skápar eru við inngang og parket er á gangi. Stofur eru tvær mjög bjartar og fallegar, hægt að loka á milli og útbúa 3ja herbergið. Eldhús er með málaðri innréttingu og nýlegri borðplötu. Hjónaherbergi er rúmgott með nýlegum fataskáp og barnaherbergi er með lausum skáp sem fylgir. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með baðkari og glugga. Í sameign er þvottahús og sér geymsla. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Berglind Hólm Sölufulltrúi berglind@remax.is Hafdís Sölufulltrúi hafdis@remax.is Opið Hús Opið hús Mánudag kl 19:30-20:00 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 694 4000 895 6107 Skeggjagata 16 105 Reykjavík Björt og rúmgóð 3ja herbergja íbúð Stærð: 92,4 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1939 Brunabótamat: 12.950.000 Bílskúr: Nei Verð: 24.900.000 Björt og rúmgóð 3ja herbergja sérhæð miðsvæðis í Reykjavík. Eignin er með sameiginlegum inngangi með efri hæð hússins. Í eldshúsi er hvít og beyki U-laga innrétting með efri og neðri skápum. Baðherbergi hefur verið endurnýjað og er það flísalagt í hólf og gólf með hvítri innréttingu og baðkari. Tvær stofur eru í eigninni með eikarparketi á gólfi og rennihurð á milli. Möguleiki er á að breyta annari í herbergi. Hjónaherbergi er mjðög stórt með útgengi á svalir. Þvottahús og geymsla er í sameign. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Berglind Hólm Sölufulltrúi berglind@remax.is Hafdís Sölufulltrúi hafdis@remax.is Opið Hús Opið hús mánudag kl.18:30-19:00 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 694 4000 895 6107 Vesturberg 68 111 Reykjavík LÆKKAÐ VERÐ Stærð: 154,3 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1973 Brunabótamat: 20.400.000 Bílskúr: Já Verð: 33.900.000 Endaraðhús með bílskúr á góðum stað í Breiðholtinu. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og góðu hengi. Gestasalerni og geymsla er inn af forstofunni. Komið er inn í stórt hol sem nýtist sem sjónvarðshol. Eldhús er allt endurnýjað með virkilega góðri u-laga innréttingu úr kirsuberjavið og vönduðum stáltækjum. Þvottahús er inn af eldhúsi og útgegnt í garðinn. Þrjú svefnherbergi eru í eigninni og eru þau öll með fataskápum. Baðherbergi er bæði með sturtuklefa og baðkari. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Berglind Hólm Sölufulltrúi berglind@remax.is Hafdís Sölufulltrúi hafdis@remax.is Opið Hús Opið hús mánudag kl.17:30-18:00 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 694 4000 895 6107

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.