Fréttablaðið - 12.08.2007, Side 65

Fréttablaðið - 12.08.2007, Side 65
Áhugaverð framtíðarstörf hjá Húsasmiðjunni Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og eitt af 25 stærstu fyrirtækjum landsins. Húsasmiðjuverslanir eru 21 á landsvísu. Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 100.000 vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 1000 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Umsóknir berist til starfsmannastjóra Húsasmiðjunnar, Guðrúnar Kristinsdóttur, atvinna@husa.is, fyrir 20. ágúst n.k. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is.www.husa.is Húsasmiðjan hvetur alla, á hvaða aldri sem er sem vilja starfa hjá traustu og góðu fyrir- tæki til að sækja um. Fyrir alla Timburlager í Súðarvogi • Leitum að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingum til afgreiðslu- og lagerstarfa sem fyrst Hæfniskröfur: - Lyftarapróf æskilegt en þeir sem ekki hafa réttindi verða sendir á lyftaranámskeið Trésmíðaverkstæði Súðarvogi • Viljum ráða trésmið eða laghentan einstakling vanan trésmíðavinnu til framtíðarstarfa - Til greina kemur að ráða iðnnema Verslun Skútuvogi • Starfsmenn til kassaafgreiðslu og aðstoðar í deildum • Sölu- og afgreiðslumann í hreinlætistækja- og gólfefnadeild - Einhver þekking á byggingarefnum æskileg og reynsla af sölumennsku væri kostur • Starfsmann í málningardeild - Reynsla úr sambærilegu starfi eða þekking á málningarefnum væri kostur • Sölu- og afgreiðslumann í raftækjadeild - Leitum að góðum sölumanni með þekkingu á raftækjum Helgarvinna - Leitum að þjónustulunduðum og duglegum starfsmönnum í helgarvinnu í Kaffi Garði og í verslun okkar í Skútuvogi Óskum eftir að ráða áhugasama og þjónustu- lundaða einstaklinga í eftirtalin störf Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R A ug l. Þó rh ild ar 2 20 0. 37 7 Grunnskóli Seltjarnarness Mýrarhúsaskóli – Valhúsaskóli www.grunnskoli.is Laus eru til umsóknar eftirfarandi störf Íþróttir Starf íþróttakennara, afleysing til áramóta. Tónmennt 50% starf á yngsta stigi. Upplýsingar/umsókn: Ólína Thoroddsen, aðstoðarskólastjóri. olina@seltjarnarnes.is Sími 5959 200. Sérkennsla Starf sérkennara, þroskaþjálfa og stuðningsfulltrúa. Upplýsingar/umsókn: Edda Óskarsdóttir, deildarstjóri sérkennslu. eddao@seltjarnarnes.is Sími 5959 200. Skólaliðar óskast til starfa með samhentum hópi á líflegum vinnustað. Upplýsingar/umsókn: Hafsteinn Jónsson, umsjónarmaður fasteigna, sími 822 9120. Á Seltjarnarnesi eru um 640 nemendur í heild- stæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1. - 6. bekk og Valhúsaskóla fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags. vi lb or ga @ ce nt ru m .is FJÖLBREYTT STÖRF Í BOÐI Hrafnista er fjölskylduvænn vinnustaður sem býður fúsar hendur velkomnar til að sinna gefandi vinnu með góðum félögum. Á Hrafnistu er lögð áhersla á sveigjanleika í starfi. Allar nánari upplýsingar á www.hrafnista.is, magnea@hrafnista.is eða í síma 585 9529 www.hrafnista.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.