Fréttablaðið - 12.08.2007, Side 70

Fréttablaðið - 12.08.2007, Side 70
Staða matreiðslumanns við Dvalarheimilið Hlíð, Akureyri. Laus er til umsóknar staða matreiðslumanns eða matar- tæknis á Dvalarheimilinu Hlíð. Um er að ræða fullt starf og er daglegur vinnutími 08:00- 16:00 og annan hvern sunnudag frá 08:00-12:00. Matreiðslumaður starfar við hlið yfi rmatreiðslumanns við matreiðslu og annan undirbúning. Áhersla er lögð á jákvæðni og góða samskiptahæfileika. Umsækjandi þarf að geta hafi ð störf 1. nóvember. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is/auglysingar/atvinnumsoknir/auglyst- starf Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur til boða á Amtsbókasafninu og í þjónustuanddyri Ráðhússins. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Matvís. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæj- ar um jafnréttismál við ráðningu í starfi ð. Nánari upplýsingar veitir Karl Fr. Jónsson, forstöðumaður, í síma 460-9180 virka daga frá kl.08:00 –16:00. Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmannaþjónusta Akureyrarbæjar í síma 460-1060. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2007. KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Hjallaskóla Hjallaskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi með 390 nemendur. Í skólastarfinu er lögð sérstök áhersla á list- og verkgreinar, fjölbreytta kennslu og einstaklingsmiðað nám. Lausar stöður fyrir skólaárið 2007-2008 • Umsjónarkennari á yngsta stig • Umsjónarkennari á miðstig • Kennari í leikrænni tjáningu • Skólaliði 100% starf • Starfsmaður í dægradvöl 50% • Forstöðumaður dægradvalar 100% • Stundakennari í albönsku • Stundakennari í serbó - króatísku Upplýsingar gefur skólastjóri Sigrún Bjarnadóttir. Umsóknir og/eða fyrirspurnir berist á netfangið sigrunb@hjsk.kopavogur.is einnig í síma 863 6811 eða 570 4150 Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.