Fréttablaðið - 12.08.2007, Side 76

Fréttablaðið - 12.08.2007, Side 76
Ef þú býrð yfir ríkri þjónustulund og samskiptafærni, ert stundvís og heiðarlegur og hefur áhuga á verslun og þjónustu þá óskar N1 eftir þér til að styrkja öfluga liðsheild á þjónustustöðvum félagsins á höfuðborgarsvæðinu. N1 býður þér gott og hvetjandi starfsumhverfi, markvissa þjálfun og endurmenntun, stuðning til heilsueflingar og samkeppnishæf og sanngjörn laun þar sem tekið er mið af starfi, ábyrgð og frammistöðu. Við óskum eftir öflugum liðsmönnum til eftirfarandi starfa: Almenn afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini Stjórnun starfsmanna á vaktinni Vaktauppgjör Pantanir Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni ALMENN AFGREIÐSLA OG ÞJÓNUSTA INNI Helstu verkefni: Almenn afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini Umsjón með léttum bakstri og pylsum Öll tilfallandi störf á stöðinni ÞJÓNUSTA ÚTI Þjónusta og aðstoða viðskiptavini við þjónustudælu Umsjón, þrif og eftirlit með bílaplani stöðvarinnar Helstu verkefni: Helstu verkefni: Nánari upplýsingar um störfin veitir Sigríður Harðardóttir mannauðssviði N1 í síma 440 1000. Áhugasamir sæki um störfin á www.n1.is eða sendi tölvupóst á sigridurh@n1.is LIÐSMENN ÓSKAST VAKTSTJÓRI N1 ÞJÓNUSTUSTÖÐVAR N1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. WWW.N1.IS 440 1000 Upplýsingar um starfið og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. SENDILL ÍSTAK óskar eftir að ráða starfsmann til sendiferða og lagerstarfa. Lyftararéttindi æskileg. » Ráðningarþjónusta Ert þú í atvinnuleit? Fjöldi starfa í boði. » www.hhr.is Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.