Fréttablaðið - 12.08.2007, Side 89

Fréttablaðið - 12.08.2007, Side 89
 FH varð bikarmeistari í frjálsum íþróttum 14. árið í röð um helgina. Hafnfirðingar unnu 42. bikarkeppni FRÍ með 35 stiga mun en sveitin hlaut alls 185 stig. Breiðablik varð í öðru sæti með 150 stig. FH sigraði bæði í karlaflokki og kvennaflokki. Karlarnir hlutu 97 stig en sveit Ármanns/Fjölnis kom næst með 84 stig. Breiðablik varð í þriðja sæti með 72 stig. FH hlaut 88 stig í kvennaflokki, þar varð Breiðablik í öðru sæti með 78 stig en ÍR í því þriðja með 72 stig. Þetta er í sautjánda skipti sem FH verður bikarmeistari, jafn oft og ÍR. Bergur Ingi Pétursson úr FH bætti eigið Íslandsmet í sleggjukasti um tvo metra, hann kastaði 66,96 metra. Þrjú bikarm- et og þrjú Íslandsmet í unglinga- flokkum féllu í mótinu. FH bikarmeistari fjórtánda árið í röð

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.