Tíminn - 04.01.1981, Blaðsíða 12
12
Sunnudagur 4. janúar 1981
Augum rennt til
Norðurslóðar
Á borðinu fyrir framan mig
liggur blað. Efst um þvera síðu
er mynd af fólki, sem sver sig í
ætt við upphaf aldarinnar:
Mikilleitar konur, ungmeyjar
með kögruð rósaslifsi og harð-
flibbamenn, sem stinga hægri
hendi í barm sér eins og Jón
Hjörtur E. Þórarinsson.
Yngvildur fagurkinn lætur blíttað Klaufa sínum, en með nokkuð
svo fláum huga. Teikning eftir Sigrúnu Eldjárn.
Sigurðsson, þegar hann fór til
Ijósmyndarans.
Hvaða blað er þetta?
Jú, það er norðlenzkt sveitar-
blað, sem komið hefur út síðast
liðin f jögur ár, svona eitt tölu-
blað í mánuði. Norðurslóð heitir
það, tileinkað byggð og bæ í
Svarfaðardal. Fólkið á mynd-
inni er átján Svarfdælir á Akur-
eyri árið 1907. útgefendur og
ábyrgðarmenn eru Hjörtur E.
Þórarinsson á Tjörn og Jóhann
Antonsson á Aðalvík, Ijósmynd-
ari Rögnvaldur Sk. Friðbjörns-
son, en afgreiðsla og innheimta
í höndum húsmóðurinnar á
Tjörn, Sigríðar Hafstað.
í seinni tíð hefur farið í vöxt,
að héruð og, landshlutar standi
að útgáfu blaða, sem sum hver
eru frjáls og óháð stjórnmála-
flokkum eins og Norðurslóð.
Þetta er vafalaust sprottið af
því, að fólk utan þess svæðis,
þar sem miðstöðvar stjórnar-
farslegs, f járhagslegs og menn-
ingarlegs valds eru, hef ur sann-
færzt um nauðsyn þess, að það
eigi sér sjálft málgagn til að
reifa og ræða mál sfn, leggja
rækt við gamlan arf sinn og
móta samstöðu um gagnleg
mál, út við og inn á við. Mörgum
kann að vísu að virðast, að ekki
skorti blöð í landi, er hefur
fimm dagblöðum á að skipa,
auk annars. En þar er sá hæng-
ur á, að öll eru dagblöðin gefin
út á einum og sama stað og
draga dám af því. Mikið vantar
Ingólfur Daviðsson:
Byggt og búið
i gamla daga 315
Guömundur Agnarsson á Skjóna slnum. Kjóavöllum I Kópavogi um
1972.
Hesturinn hefur lengi veriö
kallaöur þarfasti þjónninn hér á
landi, frá öndveröu notaöur til
reiöar og flutninga. Svo rann
upp vélaöldin, hestum fækkaöi,
eöahurfualvegúrsögunni sums
staöar. I seinni tíö hefur þó
notkun hesta til reiöar fariö
mjög vaxandi, einkum i
Þarfasti þiói
Reykjavik og ýmsum kaupstöö-
um. Þykir nú flnt aö eiga
„sporthesta.” En langferöalög
Húsfrú Þórdls Guömundsdóttir, Fossiá Slöu. Fyrir hálfri öld?
á hestum og bein hagnýt not
hverfandi, enda annaö en
gaman aö hleypa fáki úti á þjóö-
vegum innan um bilana. Hér er
litiö til baka og brugöiö upp
nokkrum myndum af notkun
þarfasta þjónsins fyrr á tiö.
Þarna sitja tvær konur I söölum
sinum „kvenveg” eins og þaö
var kallaö, klæddar hlýjum
reiöfötum. öpnur frá Fossi á
SIÖu, hin frd Lykkju á Kjalar-
Þá kemur mynd frá konungs-
komunni 1921, tekin á feröalagi
til Þingvalla, Gullfoss og Geys-
is. Alexandra drottning situr i
léttivagningum, en til vinstri er
Kristján konungur á gráum
gæöingi. ökumaöur er Hans
Hannesson póstur Reykjavik.
Lengst til vinstri Sander kap-
teinn og Jón Sveinbjörnsson
konungsritari.
Svo er Seyöisfjaröarmynd frá
1898, en þá var miklu minni
munur á Seyöisfiröi og Reykja-
vik en nú. Feröagarpurinn og
hestamaöurinn Guömundur
Hávarösson situr i einni fyrstu
hestakerrunni á Austfjöröum og
kom meö hana frá Noregi.
Fyrrnefndu myndirnar fjórar
eru teknar úr bók Guömundar
Há varössonar: „Islenskir
hestar og feröamenn (Island
sem feröamannaland)” 1930.
Guömundur var um hriö veit-
ingamaöur i Reykjavik. öku-
maöur I Osló og viöar i Noregi,