Tíminn - 08.02.1981, Blaðsíða 3
• I I:
3
Sunnudagur 8. febrúar 1981
Atján barna faðir úr álfheimum gónir furðu lostinn á langan gaur f
litilli grýtu. Teikning eftir Asgrim Jónsson.
Skólasýning í
Ásgrímssafníi
Sunnudaginn 8. febrúar verður
opnuð 17. skólasýning Asgrims-
safns. Leitast var við að hafa sýn-
inguna sem fjölbreyttasta, bæði
hvað viðfangsefni og tækni snert-
ir. Sýndar eru olíu- og vatnslita-
myndir auk fjölda þjóðsagna-
teikninga. Guðmundur
Benediktsson myndhöggvari og
Páll Guðmundsson myndlistar-
nemi aðstoðuðu við val mynda og
upphengingu. Skólasýningar
Asgrimssafns hafa átt vaxandi
vinsældum að fagna á undanförn-
um árum.
Sólveig Georgsdóttir, fil, cand. i
safngreinum, annast i vetur
safnkynningu á vegum Reykja-
vikurborgar. Hún hefur verið bú-
sett i Sviþjóð um árabil og starfað
i 3 ár við Nordiska Museet i
Stokkhólmi en vinnur nú á
Fræðsluskrifstofu Reykjavikur.
Hún mun skipuleggja ferðir
barna úr skólum Reykjavikur i
Ásgrimssafn og tekur við sér-
timapöntunum á mánudögum k.
9-11 i sima 28544. Sértima fyrir
skóla utan Reykjavikur er hægt
að panta i Ásgrimsafni, simi 13644
á opnunartima safnsins sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 1.30-4. Sýningin er öllum opin.
Aðgangur er ókeypis.
Hverfasamtök Framsókn-
armanna í Breiðholti
Alfreð kjörinn
formaður
Fyrir skömmu var haldinn
aðalfundur Hverfasamtaka
Framsóknarmanna i Breiðholts-
hverfum. A fundinum var Alfreð
Þorsteinsson, fyrrverandi
borgarfulltrúi kjörinn formaður
samtakanna.
1 stuttu viðtali sagði Alfreð, að
mörg verkefni biðu hverfasam-
takanna. Þau myndu beita sér
fyrir úrbótum i ýmsum aðkall-
andi málum i Breiðholtshverfum.
Þá styttist i næstu borgarstjórn-
arkosningar, og á þeim vettvangi
biðu einnig mörg verkefni.
Auk Alfreðs Þorsteinssonar
hlutu eftirtaldir kosningu i stjórn
samtakanna: Pétur Sturluson,
varaform., Leifur Karlsson,
ritari, Hjörleifur Þórlindsson,
gjaldkeri,. Sigfús Bjarnason,
spjaldskrárritari og með-
stjórnendur Guðrún Flosadóttir
og Sveinn G. Jónsson.
Alfreð Þorsteinsson
kjörinn . formaður — í
Hverfasamtökum Fram-
sóknarmanna i Breiðholti.
Opinbert uppboð
Eftir beiðni Hestamannafél. Fáks hér i
borg fer fram opinbert uppbóð fimmtu-
daginn 12. febrúar 1981, við neðri hesthús
Fáks v/Elliðavog og hefst það kl.17.30.
Seld verða 6 óskilahross: 1 hestur grá-
skjóttur, 1 hestur bleikur, 2 hestar gráir og
2 hestar rauðir, aldur þessara hrossa
ókunnur. Hrossin verða seld með 12 vikna
innlausnarfresti sbr. 56. gr. laga nr.
42/1969. Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn i Reykjavik.
BYGGINGAVÖRUDEILD
SAMBANDSINS
auglýsir byggingarefiii
Krossviður
Enso birkikrossviður 6,5 mm 122X274 147,80 pr.pl.
— — 9 mm 122X274 195,70 pr. pl.
— — 12mm 122X274 233,75 pr. pl.
Enso Block (gabon) 16 mm 150X300 364,45 pr. pl.
Utanhússkæðning, undir málningu
11,5 mm 120X274 269,70 pr. pl.
Amerískur krossviður, Douglasfura
7,3 mm sléttur 122X244 91,25 pr. pl.
15,2 mm — 122X244 144,35 pr. pl.
19 mm — 122X244 168,95 pr. pl.
12 mmgrópaður 122X244 170.70 pr. pl.
12 mm — 122X274 205,10 pr.pl.
19 mm — 122X274 200,65 pr. pl.
Mótakrossviður, Enso-brown
9 mm 122X244 219,00 pr. pl.
9 mm 122X274 256,20 pr. pl.
12 mm 122X274 308,10 pr. pl.
12 mm 152X305 335,30 pr. pl.
15 mm 122X244 312,75 pr.pl.
15 mm 122X274 366,05 pr. pl.
15 mm 152X305 492,00 pr. pl.
18 mm 122X274 422,10 pr. pl.
27 mm 100X250 302,90 pr. pl.
Zaca borð, mótaf lekar
22 mm 0,5 X 3,0 m 176,55 pr. pl.
22 mm 0,5 X 6,0 m 353.15pr.pl.
22 mm 1,5 X 3,0 m 529,70 pr. pl.
Utanhússkrossviður Enso — Wcb 18 mm 152X305 577,05 pr. pl.
Enso — Facade
9 mm hvitur 120X270 220,90 pr. pl.
12 mm — 120X270 264,80 pr. pl.
Enso — Bright
12 mm gulur 120X270 193,00 pr. pl.
Enso — Silvcrdeck
15 mm þilfarskrossviður 120X240 280,85 pr. pl.
Lionspan spónaplötur
3,2 mm 120X255 29,10 pr. pl.
Lionspan vatnsþolnar spónaplötur, hvítar
6 mm 120X255 94,50 pr. pl.
Harðborð
Standard 3,2 mm 122X274 47,90 pr. pl.
Olíusoöið 3,2 mm 122X244 57,25 pr. pl.
Loftaklæðning undir málningu
9 mm 30X118 20,55 pr. pl.
Finnsk veggja- og loftaklæðning
Viðaráferð Beechwood ! 6 mm 122X260 155,55 pr. pl.
— Conway 6 mm 122X260 155,55 pr.pl.
— Ivalo 6 mm 122X260 155,55 pr. pl.
— Sawn Oak 6 mm 122X260 155,55 pr. pl.
— Warwick 6 mm 122X260 155,55 pr. pl.
— Pine 10 mm 29X274 63,40 pr. pl.
— Eik 10 mm 29X274 63,40 pr. pl.
Hvítar 10 mm 60X255 151,55 pr. pl.
Grænar 10 mm 60X255 151,55 pr. pl.
Spónlagðar viðarþiljur
Coto 10 mm 107,15 pr. m!
Peruviöur 12 mm 122,75 pr. m!
Rósaviður 12 mm 122,75 pr.m!
Hnota 12 mm 122,75 pr.m!
Antik eik 12 mm 122,75 pr. m!
Fjaðrir 3,15 pr. stk.
4 mm filmukrossviður
7 gerðir 122X244 80,45 pr. pl.
Frá Brasilíu, veggja- og loftapanill
Caxinguba 13X260 94,40 pr. m!
Ruester 13X260 121,25 pr.m!
Esche 13X260 121,25 pr. m!
Macanaiba 13X260 128,05 pr.m'
Morena 13X260 108,55 pr. m!
Magnolia 13X260 94,40 pr. m!
Cerejeira 13X260 116,85 pr. m!
Bras. Wild Kirche 13X260 128,05 pr. m!
F.iche Natur 13X260 108,55 pr. m!
Fache Natur 28X260 121,25 pr. m!
Eiche Natur 28X120 102,05 pr. m'
Esche 28X120 102,05 pr. m!
Saboarana 28X90 226,00 pr. m!
Douglas fura (oregon pine)
2 1/2X6 51,65 pr m
2 1/2X8 68,85 pr. m
2 1/2X12 103,30 pr. m
2 1/2X14 120,50 pr. m
2 1/2X16 137,70 pr. m
3X8 81,30 pr. m
3X10 101,70 pr. m
' 3X14 142,25 pr. m
3X16 162,60 pr. m
Unnið timbur
Vatnsklæðning 22X 110 81,40 pr.m1
Panill — strikaður 16X115 119,15 pr. m!
— sléttur I6X 108 126,95 pr. nr
— 12X65 108.85 pr.m!
Panill White Pine 20 mm 18x250 112,00 pr.m'
20 mm 18 x vmsarl. 134,65 pr. m!
Gólfborð 22X63 177,00 pr.rn1
Gluggaefni 32,90 pr. m
Fagacfni 19,60 pr. m
Grindarefni og listar 45X140 21,00 pr. m
— 45X90 17,55 pr. m
— — 45X70 13,70 pr. m
— — 45X45 13.40 pr. m
_ _ 35X70 11,85 pr. m
— — 30X70 10,15 pr. m
— — 27X57 7,90 pr. m
_ _ 22 X 145 14,65 pr. m
— — 22X93 8.45 pr. m
— — 20X55 5,85 pr. m
— — 20X40 4,70 pr. m
— — 15X57 4,30 pr. m
— 14X35 2,70 pr. m
Múrréttskeiðar 60 mm 3,45 pr. m
72 mm 5,45 pr. m
95 mm 6,10 pr. m
Spónaplötur V
15 mm 120X260 93,90 pr. pl.
18 mm 120X260 111,00 pr. pl.
Spónaplötur, vatnsþolnar
12 mm 120X260 129,70 pr. pl.
15 mm 120X260 150,05 pr. pl.
18 mm 120X260 177,25 pr. pl.
22 mm 120X260 204,90 pr. pl.
Grófar, vatnsþolnar spónaplötur
10 mm 122X244 74,20 pr. pl.
12 mm 122X244 94,25 pr. pl.
16 mm 122X244 136,35 pr. pl.
SÖLUSKATTUR ER
INNIFALINN í VERÐINU
tfs BYGGINGAVÖRUR .
^ SAMBANDSINS Sírni82242