Tíminn - 01.03.1981, Blaðsíða 4
4
Sunnudagur 1. mars 1981
f í spegli tímans
Þaö má kannski segja, að Ing-
rid Riegler í Munchen lifi tvö-
földu lífi. Á daginn puðar hún í
byggingarvinnu hjá pabba sín-
um, sem er stórtækur bygg-
ingaverktaki, en á kvöldin sit-
ur hún fyrir hjá Ijósmyndur-
um, enda þykir hún vel byggð.
Pabbi hennar hef ur ákveðið að
eftir 5 ár skuli Ingrid taka við
fyrirtækinu, en nú lítur út fyr-
ir, að sú f yrirætlun geti átt eft-
ir að breytast. Sjónvarps-
menn, sem voru að gera mynd
um fólk, sem starfar í bygg-
ingariðnaðinum, komu auðvit-
að strax auga á Ingrid og áður
en varði var hún komin með
Bygginga,!* eru
sérgrein
fj ölskyldunnar
tilboð um að leika i sjónvarps-
mynd í höndunum. Ingrid
stóðstekki mátið og hefur þeg-
ar leikið aðalhlutverkið í einni
diskó-mynd. ,,Happy Week-
end" (Ánægjuleg helgi). Nú er
eftir að sjá hvort verður yfir-
sterkara, stórfyrirtæki föður
hennar eða framavon í sjón-
varpinu.
P Mikið vatn er runnið til sjávar siðan þessi
mynd var tekin. Þar stendur Snowdon lá-
varður á milii þáverandi konu sinnar,
Margrétar, og mágkonu, Elisabetar
drottningar. Reyndar er ekki að sjá, að
hann sé minna áhyggjufullur á þessari
mynd en hinni.
Lávarð-
urinn er
blankur
P Snowdon lávarður stendur hér fyrir framan eina mynda sinna á sýningu, sem
hann hélt i London. Hann er áhyggjufullur út af fjármálum, eins og fleiri.
Nú er svo komið, að
Snowdon lávarður hef-
ur lýst því yfir, að
hann sé blankur. Sem
kunnugt er, var hann
áður giftur Margréti
Bretaprinsessu. Þegar
þau skildu 1978, gekk
hann bara út af heimil-
inu og var of stoltur til
að semja um nokkurn
lífeyri. Síðan giftist
hann aftur og á 1 barn
með síðari konu sinni.
Hann nýtur mikils álits
sem Ijósmyndari, og
sem dæmi má taka er
hann ennþá nokkurs
konar konunglegur
hirðljósmyndari hjá
fyrrverandi tengda-
fólki sínu. Þær myndir
fara víða um heim og
vekja aðdáun og öfund
stéttarbræðra hans. En
gallinn er bara sá, að
konungsf jölskyldunni
þykir ekki við hæf i að
bjóða honum upp á
borgun fyrir viðvikið.
Launin eru þess í stað
gefin til góðgerðarfé-
laga. Því var það, að
hann gaf þá yfirlýs-
ingu í breskum blöð-
um, að hann berðist í
bökkum. Er álitið að
hann haf i í og með ver-
ið að beina ákalli sínu
til Elísabetar drottn-
ingar, fyrrverandi
mágkonu sinnar, en al-
kunna er að hún kann
vel að meta þag-
mælsku hans um árin,
sem hann hef ur haf nað
tilboðum um að skrifa
bækur um það tímabil,
sem vafalaust hefðu
gef ið mikið í aðra hönd
og e.t.v. nægjanlegt til
að koma honum úr
þeim kröggum, sem
hann er nú í.
krossgáta
a
3521.
Lárétt
1) Innheimtumann. 6) Rönd. 7) Eyöa. 9)
Sund. 10) Kirtlana. 11) Númer. 12) Útt.
13) Alpist. 15) Vi&bótunum.
Lóörétt
1) Land. 2) Mynt. 3) Grænmetinu. 4)
Keyr. 5) Fiskinum. 8) Hvilir. 9) Kindina.
13) Keyr. 14) Greinir.
Ráöning á gátu no. 3520
Lárétt
1) Pakkhds. 6) All. 7) Komast. 9) Ha. 10)
Danmörk. 11) Úr. 12) Óa. 13) Dug. 15)
Leirfat.
Lóörétt
1) Pendiíll. 2) Ká. 3) Klemmur. 4) Hl. 5)
Slakast 8) Aar. 9) Hró. 13) DI. 14) GF.
___i
bridge
Þaö er algengt aö spilarar nenni ekki aö
vanda sig i vörn gegn bútum. En i tvi-
menning skipta öllspilin jafn miklu máli.
Spiliö i dag kom fyrir i Aöaltvimenning
B.R.
Vestur.
S. 95
H.K73
T. A9632
L.G94
Norður.
S. AG104
H. A8654
T. —
L.K652
Austur.
S. D72
H.G109
T. K84
L. A1087
Suður.
S. K863
H.D2
T. DG1075
L.D3
Viö eitt boröiö þar sem Svavar Björns-
son og Ragnar Magnússon sátu AV endaöi
suöur i 2 spööum. Svavar fann besta út-
spilið, spa&aniu, suöur setti gosann og
Ragnar gaf. Þá kom litiö lauf frá blindum
á drottningu og þegar hún hélt slag
trompaði sagnhafi tigul i blindum. Siðan
spilaöi hann hjarta á drottningu, Svavar
fékk á kóng og spilaði meiri spaöa sem ás-
inn i blindum átti. Nú tók sagnhafi hjarta-
ás og trompaði hjarta, trompaði siðan
tigul i blindum og spilaöi hjarta. Ragnar
trompaöi með drottningu, suöur yfir-
trompaði með kóng og spilaöi tigli. Þá var
staðan þessi:
Norður.
S, —
H. 8
T. —
L.K65 ,
Vestur.
S. —
H. —
T. A9
L.G9
Suður.
S, -
H. —
T. DGlO
L. 3
Ef vestur lætur litinn tigul verður aust-
ur endaspilaöur og sagnhafi fær 10 slagi.
En Svavar var fljótur að finna krókódila-
bragöiö, fór upp meö ásinn og spilaöi laufi
i gegn og vörnin átti afgang.
Austur.
S, -
H. —
T. K
L. A108