Tíminn - 01.03.1981, Blaðsíða 26
34
Sunimdagur 1, mars, 1981
íþróttamennirnir
(Players)
Ný og vel gerð kvikmynd,
framleidd af Robert Evant,
þeim sama og framleiddi
Chinatown, Marathon Man
og Svartur sunnudagur.
Leikstjóri Anthony Harvey
Aðalhlutverk Dean-Paul
Martin, Ali MacGraw
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
Barnasýning kl. 3.
Marco Polo
—Spennandi teiknuð
ævintýramynd.
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Útvagsbankahúainu
MMtMl f Kópavogl)
H.O.T.S. Það er fullt af fjöri i
H.O.T.S. Mynd um mennt-
skælinga sem láta sér ekki
allt fyrir brjósti brenna.
Mynd full af glappaskotum
innan sem utan skólaveggj-
anna. Mynd sem kemur öll-
um i gott skap. Leikstjóri:
Gerald Sindell.
Aðalhlutverk: Lisa London,
Pamela Bryant.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 7.
Mánudagsmyndin:
Picture Showman
Afbragðsgóð áströlsk mynd
um fyrstu daga kvikmynd-
anna. Gullfalleg og hrifandi.
Mynd sem hefur hlotið mikið
lof.
Leikstjóri: John Power.
Sýnd kl. 5 og 7.
Mönnum verður ekki
nauðgað
Sýnd i siðasta sinn vegna
fjölda áskorana kl. 9.
if-ÞJOÐLEIKHÚSIÐ
a-i 1-200
Oliver Twist
i dag kl. 15
þriðjudag kl. 16 Uppselt
Dags hríðar spor
i kvöld kl. 20
Fáar sýningar eftir
Ballett
isl. dansflokkurinn undir
stjórn Eske Holm.
Gestadans: Auður Bjarna-
dóttir
Frumsýning þriðjudag kl.
20.30
Miðvikudag kl. 20.
Sölumaður deyr
5. sýning fimmtudag kl. 20.
Litla sviðið:
Líkaminn annað ekki
(Bodies)
i kvöld kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasaia 13.15-20.
Simi 1-1200.
Ný amerisk geysispennandi
og hrollvekjandi mynd um
börn sem verða fyrir geisla-
virkni. Þessi mynd er alveg
ný af nálinni og sýnd nú um
þessar mundir á áttatiu stöð-
um samtimis i New York, við
metaðsókn.
Leikarar: MarlinShakar
GilRogers
GaleGarnett
Islenskur texti
Sýnd kl 9.00 ogin.00
Bönnuð innan 16 ára.
Bær dýranna
Skemmtileg teiknimynd.
Sýnd kl. 3.
Nemenda-
leikhúsið
Peysufatadagurinn
eftir Kjartan Ragnarsson.
Sýning sunnudag kl. 20'.
Miðasalan opin i Lindarbæ
frá 16-19 alla daga nema
laugardaga. Miðapantanir i
sima 21971 á sama tima.
þér innilega fyrir að
veita okkur athygli í
umferðinni
UMFERÐAR
RÁÐ
beltin
ALLTAF
stundum
||Ut^ERÐAR
3 1-13-84
Nú kemur „langbestsótta”
Clint Eastwoodmyndin frá
upphafi:
Viltu slást?
(Every Which Way But
Loose)
Hörkuspennandi og bráð-
fyndin, ný, bandarisk kvik-
mynd i litum.
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood, Sandra
Locke og apinn Clyde
Isl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
Hækkað verð.
lonabíó
•3*3-11-82
Rússarnir koma!
Rússarnir koma!
„The Russians are
cominq, the Russians
are coming"
Höfum fengið nýtt eintak af
þessari frábæru gaman-
mynd sem sýnd var við met-
aðsókn á sýnum tima.
Leikstjóri: Norman Jewis-
son
Aðalhlutver: Alan Arkin,
Brian Keith, Jonathan
Winters.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Siðustu sýningar.
GAMLA BIÓ m
,'l‘V-T.t
Simi 1,475
Telephone
með Charles Bronson og Lee
Remick-þessi æsispennandi
njósnamynd endursýnd kl.5
og 9.
Bönnuð innan 14 ára
Skollaleikur
LARCENY!
LAUGHTER!
MYSTERYI
Disney gamanmyndin
sýnd kl.7
Lukkubíllinn i
Monte Carlo
Sýnd kl. 3.
3) 1-89-36
Midnight Express
(Miðnæturhraðlestin)
texti
Heimsfræg ný amerisk verð-
launakvikmynd i litum sann-
söguleg og kyngimögnuð, um
martröð ungs bandarisks há-
skólastúdents i hinu al-
ræmda tyrkneska fangelsi
Sagmalcilar. Hér sannast
enn á ný að raunveruleikinn
er imyndunaraflinu sterk-
ari. Leikstjóri Alan Parker.
Aðalhlutver’k: Brad Davis,
Irene Miracle, Bo Hopkins
o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Siðustu sýningar
llækkað verð.
siðasta sýningarhelgi
S 19 OOO
Fílamaðurinn
Stórbrotin og hrifandi ný
ensk kvikmynd, sem nú fer
sigurför um heiminn, —
Mynd sem ekki er auðvelt að
gleyma.
Anthony Hopkins - John Hurt
o. m.fl.
Islenskur texti
Sýnd kl. 3-6 9 og 11.20
Hækkað verð
Löggan bregður
á leik
islenskur texti
Barnasýning kl. 3
salur
Hettumorðinginn
Hörkuspennandi litmynd,
byggð á sönnum atburðum —
Bönnuð innan 16 ára — ísl.
texti.
Endursýnd kl. 3,05- 5.05 - 7.05
-9.05 -11.05
-salur
Hershöfðinginn
með hinum óviðjafnanlega
Buster Keaton.
Sýnd kl. 3.10 -5.10-7.10-9.10-
11.10.
--------salur
Hvað varð um
Rod frænku?
Spennandi og skemmtileg
bandarisk litmynd, með
Shelly Winters o.m.fl.
Bönnuð innan 16 ára.
tslenskur texti
Endursýnd kl. 3,15 — 5,15 —
7,15 — 9,15 — 11,15
31-15-44
BRUBAKER
Fangaverðirnir vildu nýja
fangelsisstjórann feigan.
Hörkumynd með hörkuleik-
urum, byggð á sönnum at-
burðum. Ein af bestu mynd-
um ársins, sögðu gagnrýn-
endur vestanhafs.
Aðalhlutverk: ROBERT
REDFORD, Yaphet Kottoog
Jane Alexander.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð börnum. Hækkað
verð.
Afríkuhraðlestin
Sýnd kl. 3.
Símsvari sími 32075.
Ný bráðskemmtileg og fjör- 1
ug bandarisk mynd þrungin
skemmtilegheitum og uppá-
tækjum Jjræðranna. Hver
man ekki eftir John Belushi i
„Delta Klikunni” .
Isl. texti.
Leikstjóri: John Landis.
Aukahlutverk: James
Brown, Ray Charles og
Aretha Franklin.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Barnasýning kl. 3
Ungu ræningjarnir
Bráðfjörug og skemmtileg
mynd að mestu leikin af
krökkum.
Endurskinsmerki |?}ggUha
umferðinni.
Dokkklæddur vegfarandi sest
ekki lyrr en i 20 — 30 m tjarlægö
fra lagljosum bitreióar.
en með endurskinsmerki sest
hannil20—130m Ijarlægð