Tíminn - 01.03.1981, Blaðsíða 23

Tíminn - 01.03.1981, Blaðsíða 23
SUrinudagur 1.' tnars 1981 31 A brúsapallinum bi&ur hans mær! Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið í gamla daga 320 Útií sveit lengjur, likt og krakkar gera úr spilum. Gat þá blásið vel um taðið, svo þaö fullþornaði og var sett i hlaöa. Prýöilega þtítti spretta þar sem taðflögurnar höföu legið. Tað er hitamikið eldsneyti og gegndi hlutverki áður en kol, rafmagn og olia urðu allsráðandi til upphitunar, já og heita vatniö úr undirdjúp- unum! Gott þykir og að reykja kjöt, að nokkru viö taöreyk. Nú Verið að mala tað á Klauf 1943. Taðflögur og taðhlaöi. Skútustöðum viðMývatn 7. júll 1935. Skútustaðir, tjald og taðvöllur 7. júli 1935. i fjárrétt á Stúru-Há- mundarstöðum 30. júni 1935 og heybandslest, úvist hvar. mun sauöatað nær eingöngu notað til áburðar, enda kröft- ugur áburöur vel með farið. Hart sauðatað var jafnan malaö i taðkvörn og gengu oftast þrir að verki. Tveir möluöu og einn (oftast ung- lingur) lét taðið upp i kvarnar- kassann. Hinir stúöu hvor við sina sveif, sjá mynd, og sneru gaddamöndlinum sem muldi taöiö og skilaði þvi sem mylsnu niður úr kvörninni. Dökk mylsnan sést á myndinni, sem tekin er á Klauf i Eyjafirði sumarið 1943. Þar var veriö að mala til notkunar i græðireiti og gröðurhús, en til þeirra nota reynist malað sauöatað mjög vel. Miklu léttara er aö mala mykju og hrossataö, en i þeim áburði, einkum kannski hrossa- taöinu, er mikið illgresisfræ, meira en I sauðataöi. Þegar búið var að mala húsdýra- áburðinn á vorin var mylsnunni ausið úr trogi á túnin. Gengu gusurnar langt þegar röskar kaupakonur skvettu úr trogi! Ég læt fylgja mynd af öðru tagi, tekna nálægt Skarðshlið undir Eyjafjöllum 4. ágúst 1943. Má hér segja: ,,A brúsa- pallinum biður hans mær,” en ekki er það Bjössi á mjúlkur- bilnum sem kemur! Gárungar töluðu um tað- búskap á nokkrum bæjum frammi i Eyjafirði fyrir um þaö bil aldarfjtíröungi. Stúðu þar heilar herfylkingar taðhlaöa, en taðiö var selt til reykhúsa á Akureyri. Margt roskið fúlk kannast viö vinnubrögöin að stinga út úr fjárhúsi, kljúfa taðið, hreykja þvi og hlaða loks i stóra hlaöa. Sögn gekk af einni konu, vinnuvikingi, sem hljtíp út að hreykja taöi milda vornútt, er grátur ungbarns hélt fyrir henni vöku. Hugum fyrst að samsettri mynd sem birt var I Alaborgar-- Amtstiðindum 1936, en mynd- irnar hafði undirritaöur sent frá Islandi eftir beiöni. 1 forgrunni (neðst) sér i fjárrétt á Stúru-- Hámundarstöðum við Eyja- fjörð. Myndin er tekin 30. júni 1935 og er enn snjúr hátt i fjöll- um. Þarna eru ær meö lömbum sinum: Kiöa, Stúrhyrna, Hring- hyrna o.s.frv., og verið er að marka sfðustu lömbin. Ofar sérst heybandslest, en ekki man ég hvenær eða hvaðan hún er. Hross undir böggum eru nú sjaldgæf sjtín. Hátt ber á myndinni Skútu- staði við Mývatn (7. júli 1935), prestssetrið, kirkjuna og gamla torfbæinn. 1 reisulegu stein- húsinu bjó þá séra Hermann Hjartarson. Framundan sésttjald og ,,taö- völlur”, þ.e. hringur af blautu nýútstungnu sauöataði, og tað- hlaði tilhægri. 1 tjaldinu bjuggu undirritaður og Júhannes Gröntved, danskur grasa- fræðingur, báðir að skoða grúður og safna jurtum. Nesti höfðum við með okkur, en feng- um i viðbút mjúlk á Skútustöð- um. Þegar að uppgjöri kom kvaðstséraHermannekki selja greiða „göngumönnum” en við Gröntved vorum á sifelldu rölti i jurtaleit nokkra daga. Vikjum aftur að sauðataðinu. Nærmynd sýnir stúran hlaða af þurru taði tilbúnu til brennslu. Umhverfis eru nýklofnar blaut- ar taöflögur breiddar á túnið til þerris. Sauðataðið var stungið út úr fjárhúsunum á vorin. Þútti unglingum erfitt verk að bera það til dyra, ef hratt var stungið og hnaus- arnir stúrir. Ef taðið var ætlað til eldiviðar voru hnausarnir klofnir með spaða I flögur og breitt úr þeim. Hálf- þurrar flögurnar voru siðan reistar á rönd til hálfs, tvær og tvær saman, þannig að ris myndaðist, þ.e. rismyndaðar Böfcí?***** arbæki ur fít} y 11 Bókamarkaöurinn SÝNINGAHÖLLINNI ÁRTÚNSHÖFÐA Útskornir trékappar í mörgum viðartegundum í barrock stíl í barrock stíl Úrval ömmu- stanga frá Florense Munið orginal zbrautir frá okkur Þið hringið við mælum og setjum upp • Reynið okkar þjónustu hún er trygg Sími77900 Q Gardínubrautir hrf Skemniuvegi 10 Kópavogi Slmi77900 Orðsending til prjónakvenna Höfum bætt við nýjum móttökustöð- um i Keflavik og Breiðholti. Tökum nú við lopapeysum á eftir- töidum stöðum: Keflavik, Heiðarbraut 23, simi 3287, mánudaga kl. 5-6. Breiðholti Yztaseli 5, simi 81699, miðvikudaga kl. 4-6. Selfossi, Sléttuvegi 2, simi 1444, fimmtudaga. Reykjavik Bolholti 6, simi 81699, þriðjudaga kl. 10-6, miðvikudaga kl. 10-3 og fimmtudaga kl. 10-3. Hilda H/F Bolholtiö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.