Fréttablaðið - 14.10.2007, Blaðsíða 37
SPRON óskar að ráða öflugan sérfræðing í hagdeild.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Árni Böðvarsson, forstöðumaður reikningshalds og
hagdeildar, í síma 550 1200.
Umsóknir óskast sendar til starfsmannaþjónustu SPRON, starfsmannathjonusta@spron.is,
fyrir 28. október nk. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
SPRON byggir samkeppnishæfni sína á ábyrgu og hæfu starfsfólki
sem nýtur sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér traust viðskiptavina og
veitir þeim framúrskarandi lipra og skjóta þjónustu. Í öllu starfi og
samskiptum bæði innbyrðis og gagnvart viðskiptavinum er áhersla
á TRAUST, FRUMKVÆÐI og ÁRANGUR.
Sérfræðingur
í hagdeild
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Viðskiptafræðimenntun með áherslu á
fjármál og/eða reikningshald.
• Reynsla af uppgjörsvinnu.
• Starfsreynsla af fjármálamarkaði æskileg.
• Frumkvæði og metnaður.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Sjálfstæði og skipulagshæfileikar.
Helstu verkefni:
• Samræming upplýsingagjafar vegna
eininga innan SPRON-heildarinnar.
• Umsjón með skýrslugjöf til Fjármálaeftirlits
og Seðlabanka.
• Ýmis greiningarvinna og upplýsingaöflun
vegna mánaðarlegra uppgjöra.
AR
GU
S
/ 0
7-0
80
2
MAÐUR ER ALLTAF AÐ
LEIKA SÉR Í VINNUNNI
Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1
Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is
Frístundaheimilin í Árbæ, Grafarholti og Norðlingaholti
óska eftir starfsfólki á öllum aldri í leik og starf með 6-9 ára börnum
Í boði eru hlutastörf eftir hádegi á eftirtöldum stöðum:
Fjósið, Grafarholti s. 664-7620
Stjörnuland, Grafarholti s.695-5091
Víðisel, Selás s. 664-7622
Klapparholt, Norðlingaholti s.664-7624
Töfrasel, Árbæ s. 695-5092
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjvíkurborgar við
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Nánari upplýsingar á heimasíðu ÍTR, www.itr.is
Umsækjendur þurfa að geta
hafið stör f sem fyrst.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað e
r á heima-
síðu ÍTR, www.itr.is. Einnig er hægt að hafa
samband
við deildarstjóra barnastarfs í Árseli, s. 567
1740