Fréttablaðið - 14.10.2007, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 14.10.2007, Blaðsíða 81
sport 41 LÍÐARENDA bókstaflegri merkingu. En um ann koms til vits og ára fór hann augar til Valsmanna, sem líklega ft einhver áhrif á ákvörðun hans ra á Hlíðarenda þegar hann æinn á unglingsaldri. an vel eftir því þegar Valur ana ´85 og ´87. Þá hékk maður við útvarpið og hlustaði á beinar lýsingar frá leikjunum. Allt landsbyggðarfólk hélt með Val eða Fram og spennan var sérstaklega óbærileg 1985,“ segir Sigurbjörn, en það ár háðu erkifjendurnir eftirminnilega baráttu um Íslands- meistaratitilinn. Valur hafði betur á endanum, eftir að hafa verið um tíma 11 stigum á eftir Fram, og fyrirliðinn Grímur lyfti Íslandsmeistarabikarnum eftir lokaumferðina. Í kjölfarið lagði hann skóna á hilluna og Þorgrímur tók við fyrirliðabandinu. Á þessum tíma spilaði Guðmundur með liði Baden í Sviss en hann hætti knattspyrnuiðkun árið 1987. En hver af ykkur var besti leikmaður- inn? „Gummi var langbestur,“ segir Þorgrímur án þess að blikna. Sigurbjörn og Grímur kinka kolli. „Geta snýst um hæfileika og hvað hæfileika varðar hafði Gummi yfirburði,“ segir Grímur. MÓTLÆTIÐ ENDURSPEGLAR Fjórmenningarnir eru vongóðir um að ný lota, ekki ósvipuð þeirri sem var uppi á teningnum frá 1976-1987 þegar barátta um Íslandsmeistatitilinn var árlegur viðburður, sé í vændum á Hlíðarenda. Ný gullaldarár, ef svo má að orði komast. „Það eru allar forsendur til þess. Öll umgjörð og aðstaða hjá félaginu er fyrsta flokks og við finnum fyrir þessum siguranda. Það hefur myndast öflugur kjarni í leikmannahópnum og við erum sannfærðir um að við getum haldið dampi,“ segir Sigurbjörn. Grímur segir félagið vera komið aftur á þann stað sem það á að vera. „Valur hefur gengið í gegnum gríðarlegt mótlæti síðasta áratuginn og það hefðu líklega margir bognað við minna. En starfið sem unnið hefur verið til að koma liðinu á réttan stall er með ólíkindum. Það býr ótrúleg seigla í félaginu,“ segir Grímur. „Besti mælikvarðin á styrk er ekki velgengnin heldur mótlætið, og hvernig tekist er á við mótlætið. Ég held að Valur sé búinn að sýna það og sanna að þótt hann nálgist 100 ára aldurinn óðfluga hefur hann aldrei verið öflugri. Það er björt tíð í vændum,“ segir Grímur. Fjórmenningunum þykir vænt um gömlu góðu stúkuna við gamla heimavöll Valsmanna á Hlíðarenda. Nú hefur verið sett gras á gamla malarvöllinn nær höfuðstöðvunum og munu meistaraflokkar félagsins spila heimaleiki sína þar frá og með næsta ári. SPORT/VALLI hlustir. Þeir þrír fyrstnefndu mynduðu SPORT/VALLI eiðarsson er kennari. Allir eiga þeir það þó sameigin- nni og með fyrirliðabandið á upphandleggnum. Vignir Guðmundur Þorbjörnsson fékk einstaka knattspyrnuhæfileika í vöggugjöf. Þorgrímur Þráinsson bregður á leik með bikarinn árið 1987. Grímur Sæmundsen var einn besti varnarmaður úrvalsdeildarinnar um árabil. TM styður kvennaknattspyrnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.