Fréttablaðið - 26.11.2007, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 26.11.2007, Blaðsíða 30
REYKHOLT = BISKUPSTUNGUM Fallegt 209,5fm einbýlishús á góðum stað í Reykholti í Biskupstungum. Húsið er klætt bárujárni og fúavarinni furu. Hægt er að fá eignina á tveimur byggingarstigum, þ.e. fokhelt og tilbúið til málningar. Fokhelt 19.8 millj. Tilbúið undir tréverk 25,9 millj. VEGHÚS Í GRAFARVOGI Glæsilega 5 herb. 189,7fm íbúð á 2 hæðum við Veghús. 4 rúmgóð svefnherbergi. Eldhúsið með flísalögðu gólfi og góðri sprautulakkaðri hvítri innrétting. Stórar svalir. Gott útsýni. Efri hæð er undir súð og þar af leiðandi stærri en fermetrafjöldi segir til um. Íbúðinni fylgir innbyggður bílskúr á götuhæð Verð 37,9 millj. HÖRÐUKÓR - 203 KÓPAVOGUR Glæsilegar 93,7 til 199,2 fm, 4ra til 7 herbergja íbúð- ir í nýju þrettán hæða lyftu- húsi með bílageymsluhúsi á frábærum stað í nýju hverfi í Kópavogi. Íbúðirnar afhend- ast fullbúnar án gólfefna nema baðherbergi og þvottahús eru flísalögð. Inn- réttingar frá HTH (hnota, eik, hvíttuð eik). Ísskápur og uppþvottavél fylgja. Hér er allt til staðar fyrir fjöl- skylduna og í göngufæri, svo sem; tveir leikskólar, grunnskóli, fjölnota íþrótta- hús, knattspyrnuvöllur og verslanir. Í náinni framtíð er gert ráð fyrir heilsugæslu í nágrenninu ásamt fram- haldsskóla auk bókasafns. Nánari upplýsingar inná www.hordukor.is og hjá sölu HLÍÐARHJALLI - 200 KÓPAVOGUR Snyrtileg og mjög rúmgóð 128,0 fm, 3ja herbergja íbúð á annarri hæð ásamt bílskúr á eftirsóttum stað í Kópavoginum. Íbúðin skiptist í hol, eldhús með búri innaf, stofu, borðstofu, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Á gólfum er linolium dúkur og parket. Svalir eru flísalagðar og glæsilegu útsýni. GARÐHÚS - 112 REYKJAVÍK Falleg og rúmgóð 106,9 fm, 3ja herbergja íbúð á góðum stað í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús með borðkrók, stóra stofu, baðherbergi, þvottahús og tvö svefnherbergi ásamt sérgeymslu á jarðhæð. Dúkur og merbau parket á gólfum en baðherbergi er flísalagt. Húsið var málað að utan fyrir tveimur árum. Góð eign á fjölskylduvænum stað. Verð: 23,5 millj. SKERJABRAUT - 170 SELTJARNARNES Falleg 68,6 fm, 2ja herbergja íbúð auk ósamþ. 3 fm geymslu á góðum stað á Seltjarnarnesinu. Húsið er klætt að utan með áli og steinklæðningu. Íbúðin skiptist í hol, mjög gott flísalagt eldhús með nýlegri eldhúsinnréttingu, svefnherbergi, borðstofu og stofu sem eru rúmgóð með góðu plastparketi. Baðherbergi er gott með flísum á gólfi, baðkari/sturtu og nýjum blöndunartækjum í sturtu. Sameignlegt þvottahús í kjallara. Sameiginlegur garður með góðum sólpalli. GÓÐ FYRSTU KAUP. Verð: 20,9 millj. HÓTEL - TIL SÖLU Erum með til sölu glæsilegt og nýinnréttað hótel á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Um er að ræða eign sem er nýlega innréttuð og er öll í leigu. Hentar vel undir hótelrekstur fyrir hluta ársins og gistiheimili einnig. Húsið er í topp ástandi og selst með öllum búnaði, innréttingum, húsgögnum og tækjum. Morgunverðarsalur. Mjög góðar leigutekjur eru af eigninni og er verð eignarinnar mjög gott ef samið er strax. Góð áhvílandi lán fylgja. Sjón er sögu ríkari. Fr um SELD Júlíus sölustjóri Stefán Hrafn Hdl. lögg. fasteignasali Magnús Ninni sölufulltrúi Vésteinn sölufulltrúi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.