Fréttablaðið - 26.11.2007, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 26.11.2007, Blaðsíða 46
 26. nóvember 2007 MÁNUDAGUR8 SMÁAUGLÝSINGAR SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Námskeið Silfurleir skartgripagerð Kvöldnámskeið 3.,4. og 6. des. Kl.18-22 Skráning og uppl. s. 555 1212. Einnig tréútskurður, steinaskart og tálgun. Handverkshúsið Bolholti 4 Ökukennsla ELÍAS SÓLMUNDARSON - 692 9179 Kenni alla daga á Chevrolet Lasetti. elias@gardaskoli.is Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. HEIMILIÐ Dýrahald Bulldog hvolpar til sölu.Ættbókafærðir hjá HRFÍ.uppl.8699702 og boli.is Bulldog hvolpar til sölu. Ættbókafærðir hjá HRFÍ. Uppl. í S. 869 9702 og boli.is Hvolpar undan Aragorn vom Grossental og Blandons von Hoytts Nölu til sölu. Foreldrar mjaðma- og olnbogamyndað- ir, sýndir hjá HRFÍ og hafa klárað skap- gerðarmat. Hvolparnir eru tilbúnir til afhendingar og hafa klárað hvolpaskap- gerðarmat. Aðeins góð heimili koma til greina. Áhugasamir geta haft samband í síma 615 5000. Basset Hound hvolpar til sölu. Uppl. í síma 863-5181 eða á www.basset.is HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. 2 HÚS TIL LEIGU ALICANTE SPÁNI 8-10 manns stutt á Strönd, Golf og m.fl. Bókaðu hjá okkur.6951239 www.span- arhus.com Húsnæði óskast 2 trésmiðir óska eftir 3ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. S. 868 7155. Atvinnuhúsnæði Til leigu 241fm mjög gott atv.húsn. á Akranesi. Grunnfl 152fm Mjög gott hús. Uppl, í síma 891 7565 Óska eftir lagerhúsnæði og verslunar- húsnæði á höfuðborgarsvæðinu 30- 100fm. Uppl. í s. 865 4015 & 554 1165. Geymsluhúsnæði Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2. Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað- armenn. Upphitað og vaktað. S. 564 6500. www.geymslaeitt.is Fellihýsi - Fornbílar! Eigum nokkur pláss eftir í upphituðu fyrsta flokks húsnæði á Eyrarbakka. Vefmyndavélar. S. 564 6500. ATVINNA Atvinna í boði Ísbúðin Áfheimum Óskar eftir að ráða starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Einungis traust og heiðarlegt starfsfólk kemur til greina. Uppl. í s. 899 9495, Jónína. Kaffihús, Bakarí Bakarameistarinn auglýsir eftir afgreiðslufólki í glæsileg kaffi- hús sín. Lausar stöður á virkum dögum í Húsgagnahöll 6-13 og 12-19 Smáratorg 12-19 Mjódd 7-15 og 12-19 Áhugasamir hafi samband í 897 5470 milli 9-16 eða sæki um á www.bakarameistarinn. is Villtu ganga til liðs við okkur? Bakarameistarinn á smára- torgi leitar eftir hressum og skemmtilegum einstakl- ingum til starfa. Í boði eru bæði hlutastörf og fullt starf. Skemmtilegur vinnustaður og góð laun í boði fyrir rétt fólk. Upplýsingar gefur Steinunn í S. 555 6100 eða á staðnum milli kl. 07 og 16 Vantar þig vinnu með skólanum í vetur? Pizza Hut Hótel Nordica leitar að duglegu og stundvísu hluta starfólki í vetur. Um er að ræða störf í veitingasal og í eldhúsi. Lágmarksaldur er 18 ára. Umsóknir sendist á www.pizzahut.is eða hafið samband við Birgir veitinga- stjóra í síma 694 8022 og 533 2002. Vaktstjóri á Pizza Hut Nordica Pizza Hut leitar að vaktstjóra í veitinga- sal á Pizza Hut Hótel Nordica. Um er að ræða framtíðarstarf. Starfið felst í: stjórnun vakta, þjónustu og manna- stjórnun í samráði við veitingastjóra. Hæfniskröfur: Þjónustulund, samvisku- semi, reglusemi, hæfni í mannlegum samskiptum. Lágmarks aldur er 22 ár. Áhugasamir sendi inn umsókn á www. pizzahut.is . Nánari uppl. hjá Birgir veit- ingastjóra Pizza Hut Nordica 694-8022 og 533-2002. Ert þú að leita að skemmtilegri vinnu með skóla? Subway óskar eftir jákvæðu og duglegu fólki með mikla þjónustulund. Um er að ræða vaktavinnu um kvöld og helgar. Breytilegar vaktir í boði sem henta vel með skóla. Hægt er að sækja um á subway.is. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 530- 7004. Aldurstakmark er 16 ár. Vaktstjóri á Subway Subway óskar eftir jákvæðu og duglegu fólki á besta aldri með mikla þjónustulund. Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu, unnið á daginn og kvöldin. Umsóknir fyllist út á www. subway.is. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri í síma 696- 7064 (Subway Hringbraut/N1). Aldurstakmark er 18 ár. Keiluhöllin í Öskjuhlíð Óskar eftir starfsmanni í afgreiðslu í kvöld og helgar- vinnu. Upplýsingar í síma 864 6112 og á www.keiluhollin.is Vaktstjóri á Sbarro Sbarro auglýsir eftir starfs- manni í fullt starf í eldhúsi og við afgreiðslu. Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli þjónustu- lund, vera stundvís og eiga auð- velt að vinna með öðru fólki. Vinnutími er samkomulagsat- riði. Góð laun í boði. Æskilegt er að starfsmaður tali íslensku. Umsækjendum er bent á að sækja um rafrænt á www. sbarro.is eða hafa samband við Steina í síma: 696-7021. Hefur þú áhuga á ítalskri matargerð? Sbarro auglýsir eftir starfsfólki í fullt starf og hlutastarf í eldhúsi og við afgreiðslu. Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli þjón- ustulund, vera stundvís og eiga auðvelt að vinna með öðru fólki. Vinnutími er samkomu- lagsatriði. Góð laun í boði. Æskilegt er að starfsmaður tali íslensku. Umsækjendum er bent á að sækja um rafrænt á www. sbarro.is eða hafa samband við Steina í síma: 696-7021. Veitingahús Íslenskumælandi starfsfólk ósk- ast. Æskilegur aldur 30+. Upplýsingar í síma 897 4433 & 894 0292. Sölufólk óskast Jólakort Blindrafélagsins eru komin út. Af því tilefni vantar okkur duglegt og áreiðanlegt sölufólk. Tilvalið verkefni fyrir íþróttafélög eða annan félagsskap. Hafið endilega samband í síma 525- 0000 eða sendið tölvupóst á blind@ blind.is Garðabær - Okkar bakarí Posznknje pracownika sprzed- awce. Angielski wymagany. Informcja 891 8258, Þóra & albo 565 7170 Hressingarskálinn Austurstræti Are you interested in working in a fun restaurant where good attitude is important? We are looking for á person to assist in the kitchen and needs to be able to start work as soon as possible. Info at Hressingarskálinn, Austurstræti or send E-mail to valdi@hresso.is Byggingafyrirtæki á höfuðborgarsvæð- inu óskar eftir smið í vinnu. Uppl. í s. 869 3959 & 896 9515. Húsasmíðameistari óskar eftir smiðum og verkamönnum við nýsmíði og við- hald. Uppl. í s. 894 0031. Verslunnarstjóri óskast til starfa nú þegar. í glæsilegt kaffihús og brauðsölu- verslun. Góð laun fyrir góðan starfskraft. uppl. í síma 897-6510 SUSHIBARINN, Laugavegur 2, óskar eftir brosm. starfsm. sem kann að gera sushi sem fyrst. Uppl á staðnum Borgargrill óskar eftir að ráða fólk í vinnu. í boði er dagvinna ásamt kvöld og helgarvinnu. Góð laun fyrir duglegt fólk. Uplýsingar í símum 695-6869 og 820-5851 Smiðir Óska eftir að ráða vanan smíð í upp- sláttarvinnu. Áhugasamir hafið sam- band við Guðmund í s. 895 6820. HENDUR.IS Þarftu aðstoða. Fáðu hjálparhönd. Upplýsingar á www.hendur.is G.G. lagnir ehf Óskum eftir að ráða pípulagningamenn til starfa við viðhaldsvinnu. Uppl í sima 660-8870 Gísli Sölubörn óskast til að selja jólakort f. Félagsst. fatlaðra. Góð sölulaun. S. 824 4768. TILKYNNINGAR Einkamál 18plús.is Sýndu þig, sjáðu aðra. Íslenskur afþrey- ingarvefur fyrir fullorðna. Auglýsingasími – Mest lesið G O T T F O L K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.