Fréttablaðið - 27.11.2007, Síða 27
SMÁAUGLÝSINGAR
Alspá 445 5000
Miðlun, draumar, ráðgjöf, heilun, fyrir-
bænir NLP. Símaspá, einkat. og m., fl.
Vísa Euro Masters. Opið 12-24. www.
spamidlun.com
Dulspekisíminn 908 6414
& 553 5395
Spennandi tími fram undan? Spák. Yrsa:
símaspá, draumaráðningar, fjarheilun,
Visa/MC. Símatími 10-24 alla daga.
Hringdu núna!
Nú færðu einkatíma hjá spákonunni
Sirrý í s. 552 4244 & 823 6393
Önnur þjónusta
Til sölu
Til sölu 12 volta leiðiskrossar með raf-
geymi, einnig 24 volta og 32 volta
vandaðir díóðuljósakrossar á leiði.
Smásala. Vélaverkstæði JS. Vesturhrauni
3. Garðbæ. S. 554 0661, 897 4996 &
699 2502.
Nýr Krazy Blautbúningur ásamt 16 Lítra
loftkút og tveimur 12 lítra kútum, flot-
vesti ásamt öllum græjum. Gott verð.
Uppl. í s. 438 1063.
Innréttingar og tæki fyrir ísbúð og grill
Ísvélar, ískista fyrir kúluís, grillborð,
kælar, frystar, borð og stólar og m.fleira.
Vörumerki og stórt neonskilti geta fylgt.
Uppl. í 8618011 og 6995112
3.ja sæta sófi ljóst microf. sem nýr
40þ. toppgrind 15þ og tré-rennibekkur
kenso með járnasetti.20þ. uppls. 557-
4413/823-8494/661-9513
Á ýmsar stærðir af ísskápum á 8 og
10þ. Eldavél á 5þ. Eldavélaháfur á 10þ.
Flúorljós á 2þ. Ný borðuppþvottavél
á 12 þ. Frystiskápur á 10þ. Nýtt 14“
TV með DVD á 10þ. Þvottavél á 10þ.
Örbylgjuofn á 3þ. Glerskápur á 3þ.
Barstólar á 3þ. Chicco barnavagn á 5þ.
S. 896 8568.
Gefins
Siemens Ísskápur fæst gefins gegn því
að vera sóttur og strauborð. Uppl. í s.
663 2797.
Verslun
Flottir öklaskór fyrir dömur í úrvali.
Stærðir. 35 - 40 Verð 12.500.- Misty
skór Laugavegi 178 sími 551 2070
Hljóðfæri
Da Cabo þjóðlagagítar, poki og stilli-
flauta. Kr.13.900,- Gítarinn, Stórhöfða
27. Sími 552 2125 www.gitarinn.is -
gitarinn@gitarinn.is
Mikið úrval af nýjum og notuðum harm-
onikkum á frábæru verði! www.4you.is
Eddufelli 2 s. 564 2030
Tölvur
Umboðssala
Allt í umboðssölu - BMS-Tölvulausnir.
Sími 565 7080, Suðurlandsbraut 8
Vélar og verkfæri
CMT handfræsitennur og sagarblöð í
miklu úrvali. Ásborg, vélar+verkfæri.
Smiðjuvegi 11 S. 564 1212
Til bygginga
www.stalgrind.is
Við leggjum metnað í að sameina
vönduð hús, góða þjónustu og gott
verð. S. 661 9651 & 690 8050 eða á
www.stalgrind.is
Ný mótaborð (dokar) til sölu 1.545 kr/
m2 m.vsk, uppl. í s: 847-3798 Halldór
og ulfurinn.is
HEILSA
Heilsuvörur
— 5 - 7 Kíló á 9 Dögum — Clean 9 Verð.
14.690 kr Uppl. í síma 697 8928 Sigga.
Árangur með Herbalife í 27 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896-
4662 www.lifsstill.is
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu
árangri og betri líðan. Erla Bjartmarz, s.
899 4183 www.eco.is
Fæðubótarefni
Léttari og hressari með Herbalife. www.
dagamunur.is Ásta s. 891 8902.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, olsiar@hot-
mail.com
Nudd
Viltu heilnudd ? Hafðu samband í síma
823 7541.
Ökukennsla
ELÍAS SÓLMUNDARSON - 692 9179
Kenni alla daga á Chevrolet Lasetti.
elias@gardaskoli.is
HEIMILIÐ
Húsgögn
Til sölu. Nýlegur rauður sófi, hæginda-
stóll m/skemli og sófaborð. Uppl. í s.
697 5863, Díana.
Heimilistæki
Nýlegt Miele ryksuga með ryksugupok-
ar, kr. 6.000,-. Sími 5341456.
Dýrahald
Hvolpar til sölu heilsufarskoðaðir og
örmerktir. Uppl. í síma 8470733
Til leigu pláss fyrir 1-5 hesta í víðidal í
vetur. Uppl. í s. 698 7720.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Til leigu flott 4 herb íbúð ásamt bíl-
skýli í Setbergshv. HF. Húsgögn fylgja.
Leigutími 4-6 mán.S. 8933534
Til sölu ný standsett 50 fm. 2. herb.
íbúð í Efstasundi 85. V. 17,4 m. Komið
og skoðið hjá Gunnari í s. 861 5777.
Erum með laust herbergi til leigu á
góðum stað í miðborg Rvk. Æskilegur
aldur 20-30 ára. Uppl. í s. 866 8607
(Kolla) e. kl. 17.
2 herb. íbúð í 108 fyrir reglus., reykl. og
barnlaust par eða einstakl. 85þús. Eldri
en 25. Uppl. í s. 898 7868
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir iðnaðarhúsnæði með inn-
keyrsluhurð til leigu á höfuðborgar-
svæðinu ca 50-100fm 6992707
Geymsluhúsnæði
Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2.
Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað-
armenn. Upphitað og vaktað. S. 564
6500. www.geymslaeitt.is
Fellihýsi - Fornbílar!
Eigum nokkur pláss eftir í upphituðu
fyrsta flokks húsnæði á Eyrarbakka.
Vefmyndavélar. S. 564 6500.
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar ofl.
Uppl. í s. 864 3176 & 895 3176.
Gisting
Langtíma leiga - Longterm rental Hótel
miðsvæðis í Reykjavík. Hotel in central
Reykjavik Öll herbergi með baði. All
rooms with private facilities Vikan frá
kr. 34.000 m/morgunmat. One week
starting at ISK. 34.000 incl. breakfast.
Mánuður frá kr. 120.000 m/morgunmat.
One month starting at ISK. 120.000 incl.
breakfast. Uppl./info hótelstjóri/hotel
manager sími: 562 3350
ATVINNA
Atvinna í boði
Ísbúðin Áfheimum
Óskar eftir að ráða starfsfólk í
kvöld- og helgarvinnu.
Einungis traust og heiðarlegt
starfsfólk kemur til greina.
Uppl. í s. 899 9495, Jónína.
Keiluhöllin í Öskjuhlíð
Óskar eftir starfsmanni í
afgreiðslu í kvöld og helgar-
vinnu.
Upplýsingar í síma 864 6112 og
á www.keiluhollin.is
Hefur þú áhuga á ítalskri
matargerð?
Sbarro auglýsir eftir starfsfólki í
fullt starf og hlutastarf í eldhúsi
og við afgreiðslu. Viðkomandi
þarf að búa yfir mikilli þjón-
ustulund, vera stundvís og eiga
auðvelt að vinna með öðru
fólki. Vinnutími er samkomu-
lagsatriði. Góð laun í boði.
Æskilegt er að starfsmaður tali
íslensku.
Umsækjendum er bent á að
sækja um rafrænt á www.
sbarro.is eða hafa samband
við Steina í síma: 696-7021.
Sölufólk óskast
Jólakort Blindrafélagsins eru komin út.
Af því tilefni vantar okkur duglegt og
áreiðanlegt sölufólk. Tilvalið verkefni
fyrir íþróttafélög eða annan félagsskap.
Hafið endilega samband í síma 525-
0000 eða sendið tölvupóst á blind@
blind.is
Garðabær - Okkar bakarí
Posznknje pracownika sprzed-
awce. Angielski wymagany.
Informcja 891 8258, Þóra &
albo 565 7170
Bakaríið Brauðberg
Hraunbergi 4
Óskar eftir að ráða starfskraft
í útkeyrslu. Vinnutími frá kl.
6.30-10.30.
Nánari uppl. veita Gunnar í s.
897 8101.
Reykjavík Pizza Company
Erum að leita að jákvæðum hressum
bílstjórum. Áhugasamir hafi samband
við Ólaf milli kl. 13-18 virka daga í s.
664 8075.
Grillturninn Sogavegi 3
Vantar duglegt og samvisku-
samt fólk til starfa frá 01/12
Reykleysi og yfir 18 ára aldur
væri kostur en ekki skilyrði.
Laun samkvæmt samkomulagi.
Nánari upplýsingar veita
Sandra í s. 690 8486 og
Ögmundur í síma 867 7517.
Einnig er hægt að sækja um á
grillturninn.is
SUSHIBARINN.Laugavegur 2, is looking
for an employee that can make sushi.
Information at Sushibarinn
Borgargrill óskar eftir að ráða fólk í
vinnu. í boði er dagvinna ásamt kvöld
og helgarvinnu. Góð laun fyrir duglegt
fólk. Uplýsingar í símum 695-6869 og
820-5851
Sölubörn óskast til að selja jólakort
f. Félagsst. fatlaðra. Góð sölulaun. S.
824 4768.
Verslunin Tiger
Starfsfólk óskast til almennra verslun-
arstarfa. Einnig vantar fólk í jólaösina.
Uppl. veitir Sandra í s. 660 8211 eða í
tiger.sandra@simnet.is
Maður óskast í málningavinnu. Menn
og málning ehf. S. 694 4008.
Starfskraftur óskast á kassa í matvöru-
verslun í Austurbænum. Vinnutími
virka dag 9.30-18.30, frí laugardag og
sunnudag, hlutastarf kemur til greina.
Uppl. Kjöthöllin Háaleitisbraut, 58-60.
S. 553 8844.
Efnalaug
Starfsmann vantar nú þegar í efnalaug
verður að vera Íslenskumælandi, góð
laun fyrir góðan starfskraft. Uppl. í s.
862 1903.
Atvinna óskast
27 ára karlmaður óskar eftir framtíðar-
vinnu hjá góðu fyrirtæki á höfuðborg-
arsvæðinu. Hefur unnið sem lagerstjóri
og sölumaður. Flest kemur til greina.
Þórmundur. Sími: 8227968
23 ára, dugleg og samviskusöm. Leita
af vel launaðri vinnu í 9 mánuði. Uppl.
í s. 868 9194.
Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verka-
menn, bilstjórar o.fl. S. 845 7158.
TILKYNNINGAR
Fundir
Opinn félagsfundur Vífils, félag einstakl-
inga með kæfisvefn Í kvöld Kl: 20,oo
-22,30 Múlalundur vinnustofa SÍBS
Hátúni 10c 1005 Reykjavík Dagskrá:
1.Ávarp formanns. 2. Fræðsluerindi:
Þórarinn Gíslason, yfirlæknir á LHS.
Svefnrannsóknir á Íslandi 1987-2007
Hvað er framundan ? 3. Tónlistaratriði:
Nemendur úr Tónlistarskóla Garðabæjar.
4.Önnur mál Kaffiveitingar:kr.500,-
Kaffispjall. Fjölmennið-opinn fundur..
Stjórnin.
Tilkynningar
Handverksfólk um allt
land! Lesið þetta!
Fallegur jólamarkaður á besta
stað í Reykjavík opnar 1. des,
og verður opið alla daga til
jóla. Leigðir verða út sölubásar
á mjög góðu verði, og fyrir
handverksfólk utan af landi
bjóðum við frí herbergi á efri
hæð hússins allan tímann sem
markaðurinn stendur yfir.
Nánari upplýsingar veittar í
899 2784.
Einkamál
Til sölu Ford 150 Harley Davidson 4x4.
Árg. 2007, 4 dyra, 5 manna , f ullt af
aukahlutum, krómpakki, spoiler, DVD,
bankspúst,
loftinntak, tölvukubbur ofl. Simi 898
1377.
18plús.is
Sýndu þig, sjáðu aðra. Íslenskur afþrey-
ingarvefur fyrir fullorðna.
ÞRIÐJUDAGUR 27. nóvember 2007 7