Fréttablaðið - 27.11.2007, Síða 32

Fréttablaðið - 27.11.2007, Síða 32
 27. nóvember 2007 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þú ofdekrar þennan hund Svona, já... bráðum hverfur þú úr lífi mínu! Maríanna... lokaðu augunum og réttu mér höndina! Ég er með svo lítið handa þér. Ooo, Þórður! Þú ert sjúkur, Þórður! Sjúkur! Já, en... beibí... Þetta gekk vel! Hárið á þér er flott núna, Sara. Ég hata það. Það er of stíft of formlegt alls ekki ég. Hárið á mér á að vera eins og... eins og... eins og þitt! Hvernig færðu það til að líta út eins og þú hafir verið að vakna? Ég var að vakna. Það eru hlutir sem gullfiskum var aldrei ætlað að sjá Halló! Er einhver heima? Amma er komin! Munið nú hvað ég sagði um mannasiðina. Ef hún er með gjafir til ykkar gefur hún þær þegar hún vill. Ég vil ekki heyra neitt „Má ég fá! Má ég fá!“ Má ég fá! Má ég fá! Nýverið fór Morley Safer á stúfana fyrir hönd bandaríska fréttaskýringaþáttar- ins 60 Minutes og kynnti sér vinnusið- ferði bandarísku alda- mótakynslóðarinnar. Í ljós kom að viðhorf ungmennanna gagnvart vinnunni er byggt á allt öðrum forsendum en foreldrarnir höfðu tamið sér á sínum yngri árum þegar Ameríka var byggð með höndunum einum saman. Í stað þess að slíta sér út með blóði, svita og tárum þá er alda- mótakynslóðinni meira annt um sjálft sig heldur en fyrirtækið. Bandarísku aldamótakynslóðinni þykir ekki fínt að fórna sér fyrir vinnuna og kýs að eyða tíma sínum í vini, veislur og fjölskyldu. Vinn- an þarf að lúta í lægra haldi fyrir lífinu sjálfu. Vinnusiðferði íslensku þjóðar- innar hefur hins vegar lítið breyst frá því að forfeðurnir voru múl- bundnir við vinnu og létu sér nægja torfkofa og súpukjöt fyrir tólf tíma vinnudag. Maura-siðferðið svokall- aða lifir góðu lífi og væntanlega myndi íslenska „efnahagsundrið“ hrynja ef siðferði bandarískra ung- menna yrði tekið upp af íslenskum jafnöldrum þeirra. Hér eru fáar drottningar en margir maurar sem eyða bróður- partinum af lífi sínu í vinnunni og hafa lítinn sem engan tíma til að sinna sjálfum sér, hvað þá öðrum. Þetta fyrirkomulag er einfaldlega greypt í þjóðarsálina og öll and- staða við það hálshöggvin eins og Jón Arason forðum daga. Vinnu- tíminn er lágmark fimmtíu klukku- stundir og helst lengur enda þarf að hafa eitthvað á milli handanna þegar íbúðarlánin, matarverðið og yfirdráttarvextir hafa hirt bróður- partinn af laununum. Á Íslandi gildir sú regla að sá sem ekki vinnur yfirvinnu er aum- ingi. Og hann verðskuldar vart sinn sess meðal þegnanna. Þeim maur sem framleiðir hvað mest og legg- ur líf sitt og limi að veði er hins vegar umbunað með flatskjá og stundum – en aðeins stundum – not- uðum Range Rover og þá helst svörtum. STUÐ MILLI STRÍÐA: Mauraeðli Mörlendinga FREYR GÍGJA GUNNARSSON MÍGUR Í SALTAN SJÓ Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . SMS LEIKUR Vi nn in ga rv er ða a fh en di r h jjá B T Sm á SENDU SMS BTC EAFÁ NÚMERIÐ1900OGÞÚ GÆTIR UNNIÐ! Vinningar eru DVD myndir,varningur tengdur myndinni og margt fleira! Kemur í verslanir 22. nóvember! Kraftmiklar ryksugur fyrir öll heimili Verð frá kr.: 15.990 Miele ryksugur – litlar og liprar.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.