Fréttablaðið - 27.11.2007, Qupperneq 44
27. nóvember 2007 ÞRIÐJUDAGUR36
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Samantekt helstu frétta
vikunnar á N4 . Endursýnt á klukkutíma
fresti til 10.15 á sunnudag.
STÖÐ 2 BÍÓ
07.30 Dýravinir (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
16.00 Vörutorg
17.00 Bak við tjöldin - American
Gangster
17.25 World Cup of Pool 2007 (e)
18.15 Dr. Phil
19.00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e)
20.00 According to Jim (10:18)
Bandarísk gamansería með grínistanum Jim
Belushi í aðalhlutverki. Jim fær ekki svefnfrið
þegar Dana flytur inn á heimilið með barnið
sitt á meðan Ryan er ekki heima.
20.30 Allt í drasli (9:13)
Hreinlætisdívurnar Margrét Sigfúsdóttir og
Eva Ásrún Albertsdóttir heimsækja subbuleg
heimili og taka til hendinni. Að þessu sinni
kíkja þær inn til fimm manna fjölskyldu
sem býr með tveimur hundum og þremur
köttum í einbýlishúsi í Grafarvogi.
21.00 Innlit / útlit (10:13) Hönnunar-
og lífsstílsþáttur þar sem Þórunn, Nadia
og Arnar Gauti koma víða við, heimsækja
skemmtilegt fólk og breyta og bæta á
heimilum þess. Þau eru með góðan hóp
iðnaðarmanna sér til halds og trausts og
koma með sniðugar hugmyndir og einfaldar
lausnir.
22.00 State of Mind (4:8) Bandarísk
þáttaröð um sálfræðing sem á sjálfur í
miklum sálarflækjum. Ann lendir í rifrildi
við ótrúa eiginmanninn þegar þau reyna
að skipta eignunum. En það eru ekki allir
árekstrar slæmir.
22.50 Krókaleiðir í Kína Íslensk þáttaröð
í fjórum hlutum þar sem fylgst er með
feðgum á ferð um Kína.
23.40 C.S.I. New York (e)
00.40 Charmed (e)
01.40 C.S.I.
02.25 Vörutorg
03.25 Óstöðvandi tónlist
06.15 I Heart Huckabees
08.00 New York Stories (e)
10.00 Í takt við tímann
12.00 Indecent Proposal (e)
14.00 New York Stories (e)
16.00 Í takt við tímann
18.00 Indecent Proposal (e)
20.00 I Heart Huckabees Stjörnum
hlaðin gamanmynd. Ungur maður er í
tilvistarkreppu og sjálfsleit. Aðalhlutverk.
Dustin Hoffman, Isabelle Huppert.
22.00 Point Blank
00.00 Straight Into Darkness
02.00 Bodywork
04.00 Point Blank
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir,
Töfravagninn, Kalli kanína og félagar, Kalli
kanína og félagar, Kalli kanína og félagar
08.15 Oprah
09.00 Í fínu formi
09.15 The Bold and the Beautiful
09.35 Wings of Love (72:120)
10.20 Numbers (23:24)
11.10 Veggfóður
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 America´s Got Talent (14:15)
14.35 America´s Got Talent (15:15)
15.20 Sjáðu
15.55 Barnatími Stöðvar 2
17.28 The Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 Ísland í dag og veður
18.30 Fréttir
19.25 Simpsons (10:21)
19.50 Friends 4 (7:24)
20.15 Amazing Race NÝTT (3:13) Liðin
ferðast til Víetnam þar sem þau þurfa að
leita að vísbendingu í fangelsi sem þekkt er
sem Hanoi Hilton.
21.05 NCIS (13:24) Hörkuspennandi
framhaldsþáttur frá framleiðendum Jag.
21.50 Kompás
22.25 60 mínútur
23.10 Prison Break (3:22) Þriðja serían
af þessum vinsælasta spennuþætti Stöðvar
2. Nýtt fangelsi og ný flóttatilraun. Í lok
síðustu þáttaraðar lentu flóttamennirnir í
klóm laganna varða í Mexíkó og hafa nú
verið lokaðir inni í í skelfilegasta fangelsi
Mexíkó og þótt víðar væri leitað. Bönnuð
börnum.
23.55 The Closer NÝTT (1:15) Það er
komið að þriðju seríu þessara geysilegu
vinsælu þátta þar sem Kyra Sedgwick fer
á kostum í hlutverki yfirlögreglukonunnar
Brendu Leigh Johnson sem þarf stöðugt
að glíma við íhaldssemi og ofríki karlanna í
lögreglunni. Bönnuð börnum.
00.40 Big Dipper
02.10 Medium (11:22)
02.55 Numbers (23:24)
03.40 NCIS (13:24)
04.25 Amazing Race NÝTT (3:13)
05.10 Simpsons (10:21)
05.35 Fréttir og Ísland í dag
06.30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí
14.15 Meistaradeild Evrópu Útsend-
ing frá leik Liverpool og Besiktas í Meistara-
deild Evrópu sem fór fram þriðjudaginn 5.
nóvember.
15.55 Íslenska landsliðið
16.45 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
17.15 Meistaradeild Evrópu Bein út-
sending frá leik CSKA Moskva og PVS í
riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.
19.20 Meistaradeildin
19.30 Meistaradeild Evrópu (Lyon -
Barcelona) Bein útsending frá leik Lyon og
Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Sýn Extra.
Sevilla - Arsenal Sýn Extra 2. Man. Utd -
Sporting
21.40 Meistaradeildin
22.20 Meistaradeild Evrópu (Sevilla -
Arsenal) Útsending frá leik Sevilla og Arsen-
al sem fór fram þriðjudaginn 27. nóvember.
00.10 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd.
- Sporting) Útsending frá leik Man. Utd og
Sporting í Meistaradeild Evrópu sem fór
fram þriðjudaginn 27. nóvember.
02.00 Meistaradeildin
16.05 Sportið
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ofurþjarkinn og apahersveitin
(37.52)
18.00 Geirharður bojng bojng (24.26)
18.25 Nægtaborð Nigellu (11.13) e.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Mæðgurnar (18.22) Bandarísk
þáttaröð um einstæða móður sem rekur
gistihús í smábæ í Connecticut-ríki og dóttur
hennar á unglingsaldri. Aðalhlutverk. Lauren
Graham, Alexis Bledel, Keiko Agena og Yanic
Truesdale.
21.05 Söngvaskáld Eivör Pálsdóttir
flytur nokkur af lögum sínum að
viðstöddum áhorfendum í Sjónvarpssal.
Dagskrárgerð. Jón Egill Bergþórsson. Textað
á síðu 888 í Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.25 Ríki í ríkinu (6.7) Breskur
spennumyndaflokkur í sjö þáttum. Flugvél
springur í flugtaki í Washington og í
framhaldi af því lendir sendiherra Breta í
borginni í snúnum málum og virðist engum
geta treyst. Meðal leikenda eru Jason Isaacs,
Ben Daniels, Neil Pearson og Sharon Gless.
Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
23.20 Glæpurinn (7.20) e.
00.20 Kastljós
01.00 Dagskrárlok
07.00 Coca-Cola Championship
14.40 Everton - Sunderland
16.20 Newcastle - Liverpool
18.00 Premier League World Nýr þáttur
þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð
frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn
heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar
uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska
boltanum um heim allan.
18.30 Coca Cola mörkin Farið yfir öll
mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu
umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga
Íslendingar nokkra fulltrúa.
19.00 Fulham - Blackburn (Enska
úrvalsdeildin)
20.40 West Ham - Tottenham (Enska
úrvalsdeildin)
22.20 English Premier League 2007/08
Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla
þætti þar sem öll mörkin og helstu
atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum
mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð
þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga.
23.15 Bolton - Man. Utd.21.00 Innlit / útlit SKJÁREINN
22.00 Side Order of Life
SIRKUS
20.00 I Heart Huckabees
STÖÐ 2 BÍÓ
21.05 NCIS STÖÐ 2
21.05 Söngvaskáld SJÓN-
VARPIÐ
▼
Fyrir skemmstu gluggaði ég í nýútkomna bók Hugleiks Dagssonar
um eineygða köttinn Kisa og leyndarmálið. Í henni má finna þarfa
umfjöllun um mörg áleitin mál, en fæst þeirra jafn aðkallandi
og hvort tíma þjóðarinnar er betur varið í áhorf Mæðgnanna
eða Everwood.
Þessar tvær þáttaraðir, sem báðar hafa verið á dagskrá Sjón-
varpsins undanfarin ár, eiga vissulega ýmislegt sameiginlegt.
Þær gerast báðar í bandarískum smábæjum og hverfast að
mestu um fjölskyldumál. En nálgun þáttanna á umfjöllunar-
efni sín er svo ólík að himinn og haf skilur að.
Everwood er drepleiðinleg tilfinningavella. Á sínum
skástu stundum er þátturinn bara væminn en oftast er hann
óbærilegur.
Mæðgurnar eru aftur á móti snjallar og sniðugar. Í
hverjum þætti eru umræðuefnin gáfuleg og tilvísanir í
klassík og poppmenningu má finna í hverju atriði (nirðir
gleðjast yfir tilvísunum enda eru þær áhrifarík aðferð til
að auka sjálfstraust njarðanna og gera þá háða þætt-
inum). Þrátt fyrir að Mæðgurnar takist á við tilfinningar af öllum
stærðum og gerðum gera þær það ávallt með kímnigáfuna
að vopni og koma þannig í veg fyrir banvænan skammt
af væmni.
Fyrir þá sem halda að þeir séu of svalir til að horfa á
Mæðgurnar má benda á að enginn annar en rokkgoðið
ódauðlega Sebastian Bach birtist reglulega í þáttunum.
Fyrir þá sem ekkert vita í sinn haus þá er Sebastian
Bach söngvari hljómsveitarinnar Skid Row sem hélt
vel heppnaða tónleika í Laugardalshöll árið 1990 og
virðist nú eiga upp á pallborðið hjá unga fólkinu að
nýju eftir um fimmtán ára lægð. Í Mæðgunum leikur
Bach rokkhundinn útlifaða Gil og stendur sig með
stakri prýði.
Sumsé, Mæðgurnar rokka, Everwood ekki.
VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR SÉR MIKINN MUN Á SMÁBÆJARÞÁTTUM
Ekki er öll vitleysan eins
RORY GILMORE Það er leitun að metnaðarfyllri
persónu á öldum ljósvakans.
> Dustin Hoffman
Dustin tjáði sig eitt sinn um Óskars-
verðlaunahátíðina í spjallþætti. Hann
sagði hátíðina vera fáránlega, skítuga
og engu betri en fegurðarsamkeppni.
Þrátt fyrir þessi ummæli hefur Dustin
verið sjö sinnum tilnefndur til verð-
launanna og tvisvar hlotið þau,
fyrst fyrir myndina Kramer vs.
Kramer og níu árum síðar fyrir
Rain Man. Dustin leikur í I
Heart Huckabees á Stöð 2 Bíó
í kvöld.
28. NÓVEMBER
STÓRI DAGURINN ER Á MORGUN