Tíminn - 05.07.1981, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.07.1981, Blaðsíða 11
Sunnudagur 5. júli 1981. ftwium 1 i Framkvæmdastjóri Auglýst er laust til umsóknar starf annars framkvæmdarstjóra hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Launakjör eru skv. gild- andi kjarasamningi Hafnarfjarðarbæjar við starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar um starfið veitir und- irritaður. Umsóknir er greini m.a. mennt- un og íyrri störf sendist undirrituðum, Strandgötu 6, Hafnarfirði eigi siðar en 17. júli n.k. Bæjarstjórinn i Hafnarfirði Laus staða Við Framleiðslueftirlit sjávarafurða er laus staða yfirmatsmanns með búsetu á sunnanverðum Austfjörðum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 1. ágúst n.k. Sjávarútvegsráðuneytið, 2. júli 1981. Þú færð bíi við þitt hæfi úr SUBARU-fjölskyldunni Kynnið ykkur verð og og greiðslukjör okkar INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560 U Ferðobíllinn fjölhæfi Átta mismunandi gerðir of SUDARU: fjórof með fjórhjólodrifi . fjóror með framhjólQdrifi o9^ Eigum nú 8 mismunandi gerðir af SUBARU, þar af fjórar með fjórhjóladrifi SUBARU station 1800 framhjóladrifinn, sjálfskiptan SUBARU station 1800 fjórhjóladrifinn SUBARU station 1800 fjórhjóladrifinn, með háu og lágu drifi SUBARU fólkshill 1800 fjórhjóladrifinn SUBARU fólksbill 1800 5 gira framhjóladrifinn SUBARU fólksbill 1800 framhjóladrifinn, sjálfskiptur SUBARU fólksbill 1800 ETatcback, fjórhjóladrifinn SUBARU fólksbill 1600 Hatcback 5 gira framhjóladrifinn Dráttargeta SUBARU uppgefin frá verksmiðju: Kerra með bremsum 1500 kg. Kerra bremsulaus 750 kg. 50 BÍLA AUKASENDING VÆNTANLEG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.