Tíminn - 05.07.1981, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.07.1981, Blaðsíða 13
Sunnudagur 5. jiilí 1981. 13 Bréf frá konu Eftirfarandi var skotið að okkur hér á Timanum. Þetta er bréf frá leikflokki Alþýðuleik- hússins sem sýnir nú leikritið „Konu” eftir Dario Fo vitt og breitt um landið. „Eldhrauni móts viö Holt, þar vex villirós: 2. júli 81. Kona var leikin i Vik i Mýrdal i gærkvöldi og var sýningin þ.m. leikin i fyrsta sinn hljóðtjalda- laus. Það er, ekki nábist hljóð úr segulbandinu. Reyndi þetta ó- neitanlegasvolitiðá leikendur, en áhorfendur fundu ekki til neinna óþæginda. Tæknimaður sýningarinnar flaug i bæinn eftir sýningu til að redda málum, svo betur yrði að sýningunni staöiö á Klaustri. Kom hann aftur i bitið og var lagt af stað austur. 1 eldhrauni hinu mikla 0783-84) tættust i sundur tvö af sex dekkjum Alþýðuleikhússins, sem eru farin að láta á sjá eftir mikil ferðalög um landið undanfarin sex ár — og styrkur frá riki hvergi áþreifanlegt þegar lagt var af. stað úr bænum. Einnig bútaöist i sundur oliuleiösla, sem leiðir dýrmætan vökvann i hjarta bilsins. Búkonurnar dóu þó ekki ráðalausar. Koniakið hafnaði i hrauninu, olian á flöskunum, en enginn kemst langt á oliunni þó i koniaksflöskuna sé komiö. Framhald seinna, Bestu kveðjur Kona.” Og þá höfum viö það... Til sölu Fahr sláttuþyrla og Class heybindivél. Upplýsingar i sima 99-6516. Utboð — Bílskýli Óskað er eftir tilboðum i byggingu bíl- skýlis við Flúðasel 79-95 Reykjavik. Út- boðsgagna má vitja hjá Verkfræðistofunni Borgartúni s.f., Borgartúni 18, frá og meb þriðjudegi 7. júli n.k. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir klukkan ellefu 17. júli næstkomandi. Borgartún s.f. f/$ LAUSSTAÐA Staða deildartæknifræðings á fram- kvænida- og rekstrardeild hjá bæjarverk- fræðingi Kópavogskaupstaðar er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur bæjarverkfræðingur. Umsóknarfrestur er til 15. júli n.k. Bæjarverkfræðingur. Auglýsið í Tímanum i vu ueivi meu duems ouuu Kr.uiuury un. Það er ekki á hverju ári sem þér býðst annað eins tilboð. Grnndig litsjónvarp og myndsegulband í einum pakka með 5000 kr. útborgun og eftirstöðvum sem geta dreifst á allt að 10 mánuði. Sannkallað sumartilboð sem slær allt út. Ert þú ekki sammálaV Að sjálfsögðu... . . . getur þú eftir sem áður keypt annað tveggja, litsjónvarp eða myndsegulband á Nesco vildarkjörunum. Efnisbankinn opinn í fulla gátt. Efnið streymir inn og úrvalið eykst dag frá degi ( sjá sýnishom af titlum). Við kaup á Grundig myndsegulbandi og þá ekki síður ef þú slærð þér á allan pakkann, öðlast þú frían aðgang að EFNISBANKA okkar í eitt ár. Það veitir þér rétt til þess að skipta á kassettunni, sem þú kaupir með tækinu, fyrir einhverja aðra, eina í senn, eins oft og þér þóknast yfir árið. Pannig geturðu sparað þer storan penmg en samt verið með nýtt efni í gangi áhyggjulaust og með lítilli fyrirhöfn. Laugavegi 10 Sími: 27788 VIDEO 2000 Sýnishom af titlum hjá okkur: ALIENS FROM SPACESHIP EARTH, A MAN FOR HANGING, BLAZING FLOWERS, BRUCE'S FINGERS, BLACK BEAUTY, BRUCE LEE STORY, BONEY M, BLOOD SABBATH, CROCODILE, CIRCUS WORLD (JOHN WAYNE), CRYPT OF THE LIVING DEAD, CARTOON SENSATIONS, DEATH GAME, DISCO DYNAMITE (BONEY M), DONT RIDE ON LATE NIGHT TRAINS, DARK STAR, DISCO BEAM (DONNA SUMMER O.FL ), 55 DAYS AT PEKING (CHARLTON HESTON, AVA GARDNER, DAVID NIVEN), EL CID (SOPHIA LOREN, CHARLTON HESTON), EYES BEHIND THE STARS, ELVIS, ERUPTION IN CONCERT, EAT TO THE BEAT (BLONDIE), FIST OF FURY (BRUCE LEE), FORMULA 1 RACING, GETTING OVER (THE LOVE MACHINE O.FL.), HOUSE OF THE LIVING DEAD, INVADERS FROM MARS, IS THIS TRIP REALLY NECESSARY, JOE PANTHER, KING OF KONG ISLAND, KING OG KUNG FU (BRUCE LEE), LASERBLAST, LEGACY OF BLOOD, MR. SYCAMORE, MEAN JOHNNY BARROWS, MIRRORS, NIGHT CREATURE, NO. 1 OF THE SECRET SERVICE. POP SENSATION (BONEY M. O.FL), PISTOLE, PAESANO, POPPEY THE SAILOR, ROCK CIRCUS, SIN (RAQUEL WELCH). SPY STORY, SANTA AND THE THREE BEARS, STRAMPING GROUND (PINK FLOYD, SANTANA, O.FL). SCREAM BLOODY MURDER, SUPER SEAL, SLAVERS, SISTERS OF DEATH, STREISAND IN CONCERT SPECIAL. SOMEBODY'S STOLEN OUR RUSSIAN SPY, SINATRA, SCREEM FREE, SEEDS OF EVIL, TOUCH ME NOT (LEE REMICK), THE FLORIDA CONNECTION. THE BILLION DOLLAR FIRE, THE FALL OF THE ROMAN EMPIRE (SOPHIA LOREN, STEPHEN BOYD), THE MAN FROM BUTTON WILLOW, THE REAL BRUCE LEE, THE KILLING KIND, THE LEGEND OF ALFRED PACKER, THE BEES, TOURIST TRAP, THE HEIST, THEY CALL ME LUCKY, THE VIOLENT BREED, THE BEST OF JUDY GARLAND, THE HILLS HAVE EYES, THE PINK GARTER GANG, THE ALPHA INCIDENT, THE CAPTURE OF BIG FOOT COUNT DRACULA, TRAEUMEREIEN/DREAMS, UNKNOWN POWERS, WINGS OF EAGLE, O.FL. Einstakt tilboð sem gerir sjónvarpslokunina að engu og þig að dagskrárstjóra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.