Tíminn - 05.07.1981, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.07.1981, Blaðsíða 6
Sunnudagur 5. júli 1981. 6____________________ á erlendum bókamarkadi Bækurnar hér aft ofan eru fengnar hjá Búkaverslun Siefúsar Eymundssonar. Lord Macauley: The History of Eng- land. Penguin English Library 1979. ■ betta er vasabrotsútgáfa af sigildu sagnfræöiriti, stytt og útgefin af sagnfræðingnum góðkunna Hugh Trevor-Rop- er. Englandssaga Macauleys þótti nybreytni á sinum tíma og hafði djúp áhrif á söguskoö- un landa hans lengi vel. I sögu hans eru stjórnmálin i for- grunni, gagnstætt heimspeki- legri söguskoðun enskra fœ-- vera hans. Englandssagan hefst f ensku byltingunni árið 1688 — þá er sagt að Macauley hafi taliö að hinn besti af öll- um hugsanlegum heimum hafi orðiö hugsanlegur — og lykur 1789. bó má segja aö i henni felist æöi sjálfsbyrgingsleg sýn á alla Englandssöguna. Siðarmeir hefur bókin vita- skuld gengið til húðar og Mac- auley verið mikið gagnrýndur, enda liggja meinbaugir hans i augum uppi — hann var ein- þykkur, taidi sig ávallt hafa á réttu að standa og gjarn á aö fella dóma. En ,,History of England” stendur fyrir sinu vegna afburða ritsnilldar höfundar og frásagnargáfu hans. A N IMAGINARY LI F E DAVIRMAIOUF En.ioy. Faber 1980. Bennett er enn eitt nýlegt nafn i sifrjóum enskum leik- húsheimi. Vinsælustu verk hans eru likast til „Habeas Corpus" og „The Old Country”. Eins og margir samlandar hans er hann afar enskur og vandséð hverrng .:iá færa hann upp utan hins enskumælandi heims með viðunandi hætti. bað á ekki bara við um málfarið sem er fullt af orðaleikjum og sér-enskum talsmáta heldur einnig um um hverfið — iðnaðarborgirnar i Norður Englandi, i hinu niður- nidda Yorkshire. Enjoy var frumflutt i London i október siöastliðnum. betta er svört kómedia og heldur dapureg á köflum, um samskiptaleysi milli einstaklinga, einangrun, og ráðdeildarsemi óræöra yfirvalda. Kynlegir atburðir eiga sér stað á heimili hinna öldruðu Craven-hjóna i Leeds. Dóttirin stendur i vafasömum útréttingum. Allt er á huldu um soninn. Hjónin lifa i fantasiuheimi sem brotnar smátt og smátt saman fyrir framanMs. Craig, sem kemur á heimilið til aö gera félags- lega könnun, segir ekki neitt, horfir bara á án hluttekning- ar. • Gerald Greene: The Chains. Macdonald Futura 1980 ■ baö var Gerald Greene sem skrifaði sjálfa Helförina, handritið að sjónvarpsþáttun- um áhrifamiklu, „Holocaust”. Og hlaut fyrir vikið heims- frægö og friöarverölaun kennd viö Dag Hammarskjöld. Enn megnar hann ekki aö slita sig frá gyðingunum —■ „Chains” stendur ekki fyrir keðjur, heldur er það nafn á gyðinga- fjölskyldu í Brook-lyn. Svona fara þeir að þessu metsölu- höfundarnir i Ameriku i dag, taka ekki minna fyrir i einu en þrjár kynslóöir, skrifa örlaga- sögur sem spanna öld eða aldaraöir. Keöjufjölskyldan sést ekki mikiö fyrir, ættfaöir- inn byrjar feril sinn sem slagsmálahundur á vegum verkalýðsfélaga, kemst síðan til ríkidæmis, bruggari á bannárunum. Eftirkom- endurnir verða iöjuhöldar, bruggarar og lyfjaframleið- endur, harðir út á við en með vandamál i einkalifinu. Gamalkunn formúla sem áreiðanlega á eftir að birtast á skjánum innan tiöar. Kraft- mikiD still verður ekki skafinn af Greene. Ekta örlagaróman. ■ bað er söguleg alkunna að rómverska skáldiö Óvidus var sendur i útlegð til Skýþiu á austustu endimörkum keisaradæmisins? Ekki er jafn ljóst hvers vegna. Vitað er að hann var ósköp vansæU þar greyiö, samdi sorgarljóö, en ekki er margt vitað um- fram það. bvi getur Malouf samiö þessa bók i eyðuna, lagt hana I munn Óvids. Hann seg- ir frá kynnum sinum af villt- um dreng sem er alinn upp meðal úlfaá öræfum. Fyrst er það skáldið sem heldur verndarhendi yfir drengnum, en hlutverkin breytast smám saman og siðarmeir er ekki hægt að sjá hvor hefur vit fyrir hverjum. beir bæta hvor ann- an upp. Heimar þeirra eru gjörólikir og á mDli þeirra er heimur frumstæðinganna i austurbyggðunum. Báðir þurfa að aðlagast. betta er af- ar ljóðræn og seiðmögnuð bók, enda höfundurinn ljóðskáld að upplagi. Alan Bennett: David Malouf: An Imaginary Picador 1980 Life. Gamalt alþýðugaman Das illustrierte Moritaten-Lese- buch. Deutscher Taschenbuch Verlag 1979 ■ Samkvæmt orðabókinni þýðir „Moritat” eins konar söngljóð eða baliaða sem fær hárin til að risa. betta er Mið-Evrópskur frá- sagnarmáti, einkum þýskur, sem reishæstá lSduog I9du öld.Söng- ljóð þessi voru flutt á marköðum af farandsöngvörum og ásamt þeim var gjarna flutt forsaga og sýndar myndir, koparstungur og tréristur, á þartilgerðu tjaldi til að auka vægi þess sem ílutt var — sumsé samanlögð áhrif tóns, myndar og orðs, skemmtanaiðn- aður þeirra tima. betta voru yfirleitt miklar ýkjusögur af morðum (einkum þóttu barnsmorð krassandi), jarðskjálftum, striði og öðrum hörmungum, ævintýra- og hryll- ingssögur sem gengu manna á meðal og höfðu viðlika skemmt- anagildi og biómyndir og reyfar- ar nútildags fyrir oftastnær ólæs- an pupulinn. 1 raun hefur smekk- ur manna ekki breyst svo mik- ið.... Vitaskuld var þetta aðallega til skemmtunar, þó að vissu marki uppbyggilegrar — er.gin „Mori- tat” án mórals var sagt — og ætið I samræmi við rikjandi siðferði og tiöaranda. Fólk fékk að heyra ná- kvæmlega það sem það vildi heyra og átti von á. Niðurstaðan var einatt einföld: illar dáðir hafa illan endi, illur fengur illa for- gengur, glæpir borga sig ekki. barna lá siðalærdómur nokkur i dæmisöguformi, enda hún af gamalli raun áhrifarikust frá- sagnarmáta. Fólk nýtur þess að heyra sagt frá löstum með blöndu af vanþóknun og velþóknun, eink- um ef endalokin eru góð — i „moritötunum” gat hið illa aldrei verið nógu slæmt, hið hugnæma aldrei nógu hugðnæmt, hið mór- alska aldrei nógu móralskt. Samt voru farandsöngvararnir þyrnir i augum yfirvalda, þótt söngljóðin væru jafnan hvers- dagsleg og allsendis ópólitisk. Markaðirnir voru eðli sinu sam- kvæmt suöupottur, vegamót þar sem fólk hittist og kynntist nýjum viðhorfum, þar var aldrei hægt að vita með vissu hvað var i gerjun. Og á markaðnum voru það far- andsöngvararnir sem hrópuðu hæst. „Moritat”-sö'ngvararnir hurfu þegar fjölskrúðugari og þróaðri skemmtanamáti kom til sög- unnar. Sögurnar og ljóöin i stóru myndskreyttu Moritat-lesbókinni eru flest hver tekin upp úr blöðum og söguheftum frá niðurlags- skeiði þessa frásagnarforms þeg- ar viðtakendurnir kunnu i siaukn- um mæli að lesa. bá voru aðrir íarnir að róa á mið alþýðunnar með aðra dægrastyttingu og meira við hæfi borga en sveita. En mörg frumefni þess liföu á- fram. 1 bókinni eru sýnishorn þess hvernig alvarlega þenkjandi þýskir höfundar hafa notfært sér þessa hefð. Tilaðmunda Brecht i ljóði sinu um Makka hnif, Frank Wedekind i háðkveðskap sinum, og Karl Arnold i myndskreyttum kvæðum sinum. Eins og mark- aðsskáldin, sem voru að visu að- eins að sjá sér farborða, komu þeir einföldum sögum með ein- földum siöaboðskap i kátlegan ljóðbúning. Gula pressan svonefnda sem slær upp persónulegri ógæfu og skemmtirit á borð við Satt og Sannar sögur ná til hjarta lesand- ans á svipaðan hátt og „moritöt- in” þýsku og hafa á vissan hátt leyst þau af hólmi.Samaformúlan — einföld óskapasaga, sönn eða login, en alltaf mjög aktúeil, ein- faldur mórall. betta er alþýðu- gaman tveggja tima. Nú þegar dægurbókmenntir eru vinsælt rannsóknarefni er ekki að furða að bókmenntamenn skuli taka saman bók með dægurflug- um 19du aldarinnar. „Das illu- strierte Moritaten-Lesebuch” er ekki bara skemmtileg og forvitni- legafiestrar, heldur einnig menn- ingarsöguleg heimild um hugsun- arhátt þýskrar alþýðu á siðustu öld. Hætt er v.ið að lesanda muni þykja allur þessi patos, sem áður kom fólki til að gráta, reiðast, hlæja og finna til, hálf hjákátleg- ur og barnslegur i einlægni sinni. eh. Das illustrierte Moritaten-Lesebuch éti'J f D ;i«aíhe-» Samanþjappaður fróðleikur um skák Harry Golombek <ritstj.): The Penguin Encyclopedia of Chess Pcnguin 1981. ■ Sannlega er þetta skemmtileg bók: Samanþjappaður fróðleikur um flest það sem snýr að skák- listinni. bað er einn kunnasti skákmaður Breta um áratuga- skeiö, Harry Golombek, sem haföiyfirumsjón meö þessari bók en meðal annarra sem við sögu komu eru þessir liklega þekktast- ir — William Hartston, Raymond Keene, Kevin O 'Connell og Andrew Soltis, þeir Keene og Soltis báðir stórmeistarar. Bókin kom fyrst út árið 1977 undir nafni Golombeks en nú hefur Penguin- útgáfan látið endurskoöa bókina og gefa hana út i ákaílega hand- hægu broti. Hún nær á að giska frammá árið 1979, aö minnsta kosti i sumum tilvikum. Bókin leggur aðallega áherslu á þrennt. 1 fyrsta lagi skákmenn. Klausur um sterka og öfluga skákmenn að fornu og nýju aðal- lega stórmeistara að sjálfsögðu. barna er til að mynda sagt frá bæði Friðrik Ólaíssyni og Guð- mundi Sigurjónssyni og báöum hælt uppi hástert. bað er annars merkilegt hversu slökum árangri Guðmundur hefur náð aö undan- förnu miðað við það mikla álit sem hann viröist njóta meðal skákmanna. 1 nýlegri ævisögu Karpovs er honum t.d. hrósað mjög. En þetta var útúrdúr. 1 öðru lagi er reynt að gera skil helstu byrjunum, fræðikerfum og stefnum og þó slik úttekt verði auðvitað aldrei tæmandi i svo stuttum klausum sem hér er um að ræða er þó skýrt sagt frá að mér sýnist. i þriðja lagi er svo sagt frá helstu mótum sem haldin hafa verið gegnum árin og loks greint frá stöðu skákarinnar i mörgum löndum heims. bvi mið- ur er kaflinn um lsland ekki i ná- kvæmasta lagi. Ekki eru þó vill- urnar stórvægilegar og saka varla en ekkier minnst á að Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson voru, er bókin fór i prentun báðir búnir að vinna sér inn alþjóðlega meistaratitla. bá segir einnig aö allir isienskir skákmenn sem ná alþjóðlegum meistaratitlum fái sjálfkrafa laun frá rikinu en sem kunnugt er eru það aðeins stór- meistararnir sem þess njóta. Hins vegar er mjög vel og ræki- lega greint frá öllum alþjóðlegum skákmótum sem haldin hafa ver- ið hér á landi, frá upphafi vega liggur mér við að segja, og einnig er frammistaða lsiands á Ólym- piumótum tekin með. Alger nauðsyn bessi bók er tæpar 600 blaðsiður en i m jög handhægu broti sem áð- ur segir, aðgengilega uppsett og troöfull af fróðleik. Hún virðist lika vera öllu þottþéttari en ýms- ar aðrar svipaðar bækur sem gefnar hafa verið út um skákina, það er aö segja þaö er ekkert sem augljóst er að vanti. Svona bók geta skákáhugamenn legið yfir og dundað sér við og alltaf má gripa til hennar aftur. Hún er nauðsyn fyrir bæði þá sem kunna vel að tefla (reglurnar, alltaf umdeild- ar, eru hér viðstaddar/ og einsog fyrir þá sem kunna litið eða ekkert en hafa bara ahuga. ij o THE PENGUIN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.