Tíminn - 19.07.1981, Side 3

Tíminn - 19.07.1981, Side 3
Sunnudagur 19. júll 1981 Vonast til að þýða bækur Og þá erum við óhjá- kvæmilega komnir að framtiðinni. — ,,Það er erfitt fyrir mig að spa um framtiðina. Ég er á styrk hér frá menningarmálaráðuneyt- inu og þeir ráða hvað ég geri næst. Mest langar mig að þýða bækur af íslensku yfir á kin- versku, serstaklega fslendinga- sögur. Það eru miklar og mjög þekktar bökmenntir. NU er eng- inn Kinverji sem þýðir bækur beint Ur islensku. Islenskar bæk- ur eru til þýddar, en þá Ur ensku, frönsku og rússnesku. Það er miklu betra að þýða beint.” Wu Jiang litur spurull á blm. sem er gamall frummálasnobb- ari og samsinnir innilega. — „Það er merkilegt starf að þýða fyrir þjöð sina, að þýða fyrir heilan milljarð. Kinverjar vita ekki nógu mikið um ísland og mér finnst skylda min að bæta þar Ur. Þó er prófessor við Pekinghá- skóla sem hefur unnið mikið starf við að þýða islenskar bækur, t.d. Njálu og Egilssögu. Það er mikið lesið og vinsælt efni. Vinir minir sem flestir eru að læra ensku lesa þessar þýðingar.” Við förum að ræða um bók- menntir ýmissa þjóða. Wu Jiang og félagar hans i enskudeildinni i Peking lásu mikið af enskum og ameriskum bókmenntum. Blm. spyr um kinverskar bókmenntir. — „Það er mikið pælt i kin- verskum bókmenntum og auðvit- að er það stærsta deildin við tungumálahaskólann. Það er erf- ittað læra kinversku vel. Málið er isjálfusér ekkisvo erfitt, en bók- menntasagan er mjög löng, nær 2000 ár aftur fvrir Krist. Hér á Is- landi er hún ekki nema 1000 ár. Ég flutti fyrirlestur i útlendinga- deildinni um kinverskar bók- menntir og varð að undirbúa mig mikið fyrir hann.” Langar að lesa meira H v e r n i g s t a n d a íslenskumál annars i Kina? — „Það eru i mesta lagi 10 Kin- verjar sem kunna islensku. Flest- irhaf a lært hana á siðasta áratug, en ég held að ein kona hafi lært hana i Danmörku á sjötta ára- tugnum. Sumir eru hér i sendi- ráðinu, aðrir eru i Kina. NU er ekki kennd Islenska við háskólann i Pekine. bað væri auðvitað gott að komast að þar við að kenna is- lensku. T.d. þeim sem hafa engil- saxnesku að aðalfagi. Það eru nú ekki margir sem læra svoleiðis fög, flestir fara i ensku, frönsku og þýsku. 1 háskólanum eru kennd 70 tungumál.” Wu Jiang finnst islensku sinni um margt ábótavant. — „Enég ersamtengan veginn ánægður með það sem ég kann. Mig langar að lesa meira en ég hef gert. Ég þarf helst að kunna meira til að gera það sem mig langar áð gera — þýða. Námið i( Háskólanum var mjög •. intenst,' mikið tekið fyrir i timunum. En ég fer heim með mikið af bókum sem ég hef keypt mér hér. Mest- allir peningarnir hafa farið i að kaupa bækur.” Þegar Wu Jiang fylgir blaða- manni Ut segir hann hversu ánægjulegt honum þyki að tala við Islendinga. Það er fyrir til- stilli slikra manna að samskipti þjóða dafna. eh. er grunnvara $ Kaupfélagið ERUM FLUTTIR með alla starfsemi okkar að Smiðjuvegi 3, Kópavogi Sími: 45000 (Beinn sími til verkstjóra: 45314) PRENTSMIÐJAN Ckraft^ tómatsósa Akureyringar bæjargestir Hótel KEA býður Gist/herbergi Veitingasai Matstofu Bar Minnum sérstaklega á Veitingasalinn II hæö: Góöur matur á vægu verði Dansleikir laugardagskvöld Hinn landskunni Ingimar Eydal skemmtir matargestum öll kvöld í sumar heitir og kaldir réttir opið allan daginn frá kl. 8 til 23 Verið velkomin HÚTEL KEA AKUREYRI O SÍML 96-22 200 Sportlegur, hljóðlátur og með frábæra aksturseiginleika, sérlega neyslugrannur á bensín. Tæknilega mjög vel gerður bíll með lúxus innréttingu. — Bíll til að láta sér líða vel í. TOYOTA Deluxe ^TOYOTA UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI8 KÓPAVOGI SIMI 44144 UMBOÐIÐ A AKUREYRI: BLÁFELL S/F ÖSEYRI 5A — SlMI 96-21090 Framhjóladrifinn. Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum. 5 gíra eða sjálfskiptur. 4ra cyl. vél 1300 cc. 90 hp sae. Stórt farangursrými (250 I.) Hjólbarðar 165X13 VERÐ KR.: 89.803.- Innifalið í verði: 5 gíra kassi Yfirstærð af dekkjum Tölvuklukka Öryggisbelti fyrir fram- og aftursæti Tveir útispeglar Krómhringir á felgum Bílar til reynsluaksturs.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.