Tíminn - 19.07.1981, Side 13

Tíminn - 19.07.1981, Side 13
Sunnudagur 19. júli 1981 Frá Fjölbrautaskólanum á Selfossi Veturinn 1981—1982 verður starfræktur 3. áfangi iðnnáms samkvæmt eldra kerfi ætlaður þeim sem lokið hafa 2. áfanga og komnir voru á samning fyrir 1. sept. 1980. Tréiðnadeild starfar á haustönn 1981 og málmiðnadeild á vorönn 1982. Enn er unnt að bæta við nemendum á báðar annir. Umsóknir ásamt ljósritum af námssamningi og prófskirteini 2. áfanga sendist Iðnskóla Selfoss fyrir 1. ágúst. Skólameistari Innkaupastjóri Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða i starf innkaupastjóra. Áskilin er viðskipta- fræði-, rafmagnsverkfræði- eða raf- magnstæknifræðimenntun. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist fyrir 7. ágúst nk. til Rafmagnsveitna rikisins. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118 105 Reykjavik Borgfirðinga Kaupfelag auglýsir Starf forstöðumanns Bifreiða- og Tré- smiðju Kaupfélags Borgfirðinga i Borgar- nesi (B.T.B.) er laust til umsóknar. Umsóknir ber að senda til Ólafs Sverris- sonar kaupfélagsstjóra Borgarnesi fyrir lok júlimánaðar 1981, en hann veitir nán- ari upplýsingar um starfið ef óskað er. Simi 93-7200. Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi + * BESTU KAUPINIAB ZTR 165 SLÁTTUÞYRLAN Stórkostleg verðlækkun Kr. 10,960.- Verð aðein kr. 10.960. £ Hutningsstaða tryggð með örvggis- Or\ggiskupling hunaði. Staðsetning slattuhnifa. G/oJbus't LÁGMÚLI5 SÍMI81555 NUERU GÓDRÁD ÓDÝR! Þér er boðiö að hafa samband við verkfræði- og tæknimenntaða ráðgjafa Tæknimiðstöðvar- innar ef þú vilt þiggja góð ráð i sambandi við eftirfarandi: Stjórnlokar (loftogvökvi) Eitt samtal við ráógjafa okkar, án skuldbindingar, getur sparað þér stórfé hvort sem um er að ræða vangaveltur um nýkaup eða vandamál við endurnýjun eöa^ viögerð á þvi sem fyrir er. t ifjiíi VERSLUN - RÁDGJÖF-VIDGERÐAFtÞJÓNUSTA IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF Smiðjuveg66. 200 Kópavogi S:(91)-76600 Þorvaldur Ari Arason hrl Lögmanns- og fyrirgreiöslustofa Eigna-og féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9, Kópavogi Sími 40170. Box 321 - Rvík. en í • 5 dyra 4>4 gira þurrkur framan c bremsur og innsoi cc yéi83 ha sa ® kerfi •Halogen >> ’ ' i,\ i ’■ ■ UAVÍÐ SIGURÐSSON hf. trfMIOJUVEÖI 4, KÓPAVOGI. SÍW 77200 ..... ......................—WlifcwP———■ erið góð kaup wmmmm

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.