Tíminn - 19.07.1981, Page 15

Tíminn - 19.07.1981, Page 15
íbúðir i 2. byggingaráfanga Verkamanna- bústaða verða til sýnis að Hólavegi 72 dag- ana 18. og 19. iúli laugardag og sunnudag milli kl. 14.00 og 22.00. Stjórn V.B. _ 295.80 Verö kr. 210. ^ósbíátt/dökkt Etni: 65% ny»o" hömuU St*rínr. kr. 224,40______ meö ren „ bómuU 65% nyUm 35% . svart/hvUt blátt/''vUt b kr. Verö lS^.;ás«he,lu 08 w% Sir" Rautt/hvitt L‘ blátt/hvitt Verö írá kr. 330.- Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími 11783 HELGAR Hiiii Pantanir á auglýsingum, sem eiga að birtast í Helgar-Tímanum þurfa að berast fyrir kl. 5 á fimmtudögum Pantaðar auglýsingar í Helgar-Timann þurfa að berast auglýsingadeild fyrir kl. 12 á hádegi á föstudögum Ath: Aðstoðum við gerð auglýsinga ykkur að kostnaðarlausu Sveitarstjóri óskast Hreppsnefnd Búðarhrepps Fáskrúðsfirði óskar eftir að ráða sveitarstjóra til starfa frá 1. des. 1981 - 1. júli 1982. Upplýsingar um starfið veita: Þorsteinn Bjarnason oddviti i sima 97-5270 og Jón G. Sigurðsson sveitarstjóri i sima 97-5220 og 97-5221. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Búðar- hrepps Skólavegi 53 Fáskrúðsfirði fyrir 15. ágúst n.k. Hreppsnefnd Búðarhrepps Fáskrúðsfirði. $MWU SIMAR: 86396 18300 Einusmni var hægt að gista ágóðu hóteli 1 London fyrirÚl ásólahring Þaðerhægtennþá! Það eru ótrúlega margir hlutir, sem breytast alls ekki í London, þrátt fyrir verðbólgu og gengisbreytingar. APEX fargjaldið til London með Flugleiðum kostar aðeins kr. 2.465.- og þú getur valið um gistingu á fyrir- taks hótelum, sem kosta £ 12.- sterlingspundum á mann, sé miðað við tvo í herbergi. London Penta er eitt þeirra, - frábært hótel í miðju Knightsbridge verslun- arhverfinu, spölkorn frá Harrodds og Harvey Nicols verslunarhúsunum, stutt frá Hyde Park. Neðanjarðarlest- in frá flugvellinum stansar rétt hjá og heldur beint áfram niður í miðborg. London International er annað. Ágætt hótel á Cromwell Street í Kensington. Stratford court er líka gott, en aðeins dýrara, enda stendur það við Oxford Street í hjarta verslunar- og skemmtanahverfisins. Eitt geturðu bókað. Gamla, góða London breytist stöðugt með tíman- um, en hún heldur samt áfram að vera töfrandi borg, sem býður upp á góð hótel á hagstæðu verði. FLUGLEIÐIR Traust fólkhjá gööu felagi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.