Tíminn - 19.07.1981, Side 20

Tíminn - 19.07.1981, Side 20
Utangarðsmenn eru væmmr — segir Englaryk S A undanförnum misserum hafa qjrottiö upp eins og gorkillur hljómsveitir, sem sumir nefna neöanjaröargrUppur, sökum þess aö tónlistariökunin fer mestan part fram í kjöllurum og bilskUr- um, einnig vegna þess aö þessar hljómsveitir fara ekki troðnar slóöir og gefa lftiö fyrir rikjandi „tónlistarstefnur”, nema ef vera skyldi pönk. Ein þessara hljóm- sveita ber nafniö Englaryk. BæjarbUar ættu margir hverjir að hafa oröiö áþreifanlega varir viö tilvist hljómsveitarinnar þvi úti um borg og bý, jafnt.aftan á strætisvagnasætum sem viröu- legum bönkum, eru áletranir með nafninu Englaryk. Unglingasíö- an ræddi viö meölimi Englaryks einn góðviðrisdag, og fer árang- urinn hér á eftir. En vel að merkja, hverjir skipa þessa ágætu hljómsveit? Það eru þeir Jóhann Vilhjálms- son (sem kallar sig fyrirliöa hljómsveitarinnar — að visu viö misjafnar undirtektir hinna) sem spilar á gitar (17 ára), Jökull Friöfinnsson spilar á bassa (16 ára), Þórarinn Kristinsson ber bumbur (14 ára) og Sigurður AgUstsson syngur (17 ára). Svona i framhjáhlaupi má geta þess að h'jómsveitin er komin Ur Breiö- holtinu, nemaeinn sem er frá As- garöi. ,,Gutlað á tennis- spaða...” — Hvenær byrjuöuð þið aö spila? „Við byrjuöum aö gutla á tenn- isspaöa um svipaö leyti og Fræbblarnir komu fyrst fram, fyrir svona fjórum árum. Þá skipuöu hljómsveitina þeir-^’Jó- hann, Jökull, Grétar og Bessi, en þeir tveir siðasttöldu eru hættir. Við komum þó ekki fram opinber- lega fyrr en viö spiluöum i Fella- helli nUna um jólin.” — En af hverju þetta nafn? „Viö athuguöum fyrst i oröabók og komum niöur á nafniö Engl- arnir en okkur fannst þaö ekki nógu sterkt, svo við skýrðum hljómsveitina Englaryk. Annars hefur lögreglurusliö veriö aö skipta sér af nafninu en þeir segja að þaö eigi ekki heima hér.” — En nU er englaryk eituriyf. Hafið þið kannski prófað það? „Nei, við höfum ekki prófað þaö. Fyrrverandi meðlimur I hljómsveitinni prófaöi þaö hins vegar og nU er hann Imyndunar- veikur og vitíaus.” — En svo viö sniium okkur að öðru, hvers kyns tónlist spiliö þið helst? „Viö spilum vona gamaldags pönk, eiginlega pönk-rokk. Hvaö sem er, bara nógu helviti rugl- aö.” — Hvað með textana, um hvaö fjalla þeir? „Þeir eru allir frumsamdir, nema faöirvoriö, er þaö ekki eftir JesUs? Annars eru þeir um strlö, lögguna og alla vega alltaf meö einhvern boðskap. Viö erum þaö sniöugir. Aö minnsta kosti ég,” segir Jó- hann og kimir viö litinn fögnuö hinna. ,,Við hlustum á diskó...” — A hvaö skyldu svo pönkar- arnir i Englaryki hlusta? „Viö hlustum á diskó.” Engla- rykiö glottir. — Fyrst þiö dáið diskóiö svona, af hverju spiliö þiö þá ekki diskó? „Þaö er alltof andskoti erfitt! Nei i alvöru, viö hlustum á Sex Pistols, Slade, Yes og svona. Nema Jökull,” segir Jóhann. „Hann hlustar bara á Bjögga og Ómar Ragnarsson.” — Teljið þiö ykkur vera vin- „Ætli þaö. Viö eigum þó aö ■ Jóhann Vilhjálmsson Svariö var eitt alsherjarfuss. Við fórum strax Ut i aöra sálma og spurðum þá álitsá þeirra eigin tónlist. „HUn er þrælgóö! Við erum alla vega meö lifandi tónlist. Hve oft eigum viö aö segja að viö er- um bestir? Fólkið er bara svo heimskt aö þaökann ekki að meta okkur...” „Aldrei verið púaðir niður...” — Hvernig hefur ykkur verið tekið? „Okkur hefur yfirleitt veriö tekiö vel. Aö minnsta kosti höfum viö aldrei veriö púaðir niöur. Annars erum viö alltaf meö nýja menn. Ef okkur vantar pening inn á tónleika þá ákveöum viö bara aö spila og leitum aö ein- hverjum i'hvelli til að vera með. Til dæmis eru Siggi og Þórarinn komnir f hljómsveitina þannig. Þab eru bara Jóhann og Jökull sem hafa veriö með frá upphafi.” — Hvað finnst ykkur um að- stöðu unglinga yfirleitt? „Það er aldrei gert neitt fyrir þá. Þaö er hægt aö moka pening- um I kirkjur og bókhlöður en þeg- ar aö unglingum kemur er látiö nægja aö henykslast á þvi að þeir fari niðrá Plan.” — Þið kennið ykkur við pönk. Hvað finnst ykkur um það? „Pönkiö er auðvitaö ekki komið úr tiskublaði en hér er það oröiö að hálfgerðri tlsku. Krakkavit- minnsta kosti fjóra aðdáendur. Þaö erum við siálfir.” — Það eruð þá þið sem standið fyrir Engjaryks-áletrununum út um allan bæ? Þeir verða leyndardómsfullir á svip. „Aö dálitlu leyti. Bara hringj- unum.” — Hvernig finnst ykkur aðstað- an fyrir hljómsveitir hér á ls- landi? „Þaö er varla hægt aö halda úti hljómsveitsem þessari á tslandi. Aðstaöan er hörmuleg og til aö halda almennilega hljómleika þurfa aö vera samankomnar fimm eða sex hljómsveitir. Þaö má heldur ekki gera neitt hneykslanlegt, þá er maður álit- inn glataður. Þaö eru svo fáir semskilja þetta, hafa dcki gaman af þessuþvi'flestir eru svo þunnir. Þar af leiðandi koma alltof fáir á hljómleika.” „Ætlum að byggja okk- ur höll!” — Hvað með húsnæði til að æfa i? „Viö erum sfleitandi. Viö höfö- um húsnæöi, en nágrannarnir kvörtuöu og löggan kom. Okkur var hent út svo viö höldum bara áfram aö leita. Við erum að pæla i aö leigja okkur skúr meö öörum hljómsveitum. Nei annars, við byggjum okkur höll! Til aö fá einhvers staðar inni þarf maður aö spila einhverja væmna ástar- söngva. Auðvitaö þyrfti aö byggja hús fyrir allt heila galleri- iö.” — Hvaðmeð önnur áhugamái? Varla eruð þið alltaf spilandi? „Auövitað höfum við áhuga á mörgu, þaö er bara svo litið hægt að gera. Viö dettum iöa og skrið- um eftir göturæsinu.” Englaryk- iö hlær. „Það eru svo fáir staðir aö við höngum aöallega niðrá Joker.” — Hvað með Fellahelli og sam- bærilega staði? „Dauöur staður. Þar er ekkert nema dúndrandi diskó og krakkar á aldrinum átta til þrettán ára.” — Hvernig taka aðstandendur spileriinu? Þaö koma vöf hir á Englarykið. ■ Jökull Friðfinnsson Einn segir: „Mamma er nú öll i hippunum og hún kom einu sinni blindfullá tónleika. Þá vorum viö aö visu búnirað spila. Þaöreynd- ist henni æði torskiliö,” bætir hann við og glottir. Aðf öörum svörum mátti ráöa annaðhvort fannst fjölskyldunum afkvæminvera yfiraðra unglinga hafna eða umgangast hinn mesta ruslara lýð. „Þau skilja þetta kannski betur þegar viö erum orönir heims- frægir!” ,,Söngvarinn hvarf og trommarinn hætti...” — Heimsfrægir? Ætlið þið þá ekki að gefa út plötu? „Við vorum aö pæla I þvi að gefa út litla plötu en þá hvarf söngvarinn og trommarinn hætti, svo þaö var ekkert úr þvi i bili.” — Hvað finnst ykkur um þær hljöms veitir sem borið hefur hæst að undanförnu? „Tja... Utangarösmenn voru góðir fyrst en eru orönir væmnir núna. Skallapopparar. Og Grýl- urnar! Það vantar nú allan kraft i þær. Ragga er ein af þeim sem fylgja bara tiskunni, allt frá diskói til nýbylgju. Fræbblarnir voru fyrsta hljómsveitin sem vit var I. En þeir hafa engan boö- skap og eru alltaf meö sama pró- grammiö. Þeir mega þó eiga þaö að þeir komuþessu öllu af staö.” — Við gerumst svo djörf að minnast á Bjögga og Brimkló. ®Didda, nýjasti meðlimur Engiaryks, kemur i stað Sigurðar söngvara,... sem hætti i hljóm- sveitinni skömmu eftir að viðtalið var tekið. leysingjar sem ganga um meö keðjur og i leðurjökkum á virkum dögum en fara i jakkaföt á sunnu- dögum.” — Og svona i lokin... „Viö spilum ekki fyrir peninga, heldur tU aö fá útrás og viö mun- um ávallt halda áfram aö spila. Við munum, eins og sagt var i striöinu, berjast til siöasta manns...” -hj. ■ Englaryk, að undanskjldum Jökli.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.