Tíminn - 19.07.1981, Qupperneq 23

Tíminn - 19.07.1981, Qupperneq 23
íi'WXVL c»;t ■ Fjórar sortir af slagsmálahundum — dóninn, skallinn, þungi-rokkarinn, punkarinn. Sunnudagur 19. júll 1981 ■ Unglingur leiddur á brott i Manchester ■ Liverpool, grímuklæddir unglingar og brotinn bfll SUÐUPUNKTI hughreysting i þvi þegar frjáls- hyggjupáfarnir i rikisstjórninni, meö sjálfa Margréti og Sir Goff- rey Howe fjármálaráöherra i broddi fylkingar, gefa i skyn aö þetta sé ekki stjórninni aö kenna og aö hún geti litiö gert viö þessu. Atvinnulausir veröi bara aö þreyja þorrann og góuna. Alls staöar er atvinnuleysi, en hvergi jafn mikiö og vaxandi og i Bret- landi. Þarna hefur veriö tekin mikil áhætta — efnahagsvandræöi skulu leyst á kostnaö viss hluta þjóöarinnar og ekki spekúleraö I alvarlegum siöferöilegum afleiö- ingum sem slikt getur haft. Ráö- herrar halda þvi fram aö þegar veröbólgan sé oröin viöráöanleg, þegar harkalegar aögeröir stjórnarinnar fari aö virka meö timanum, muni atvinnuleysiö hjaöna og þjóöin risa upp eins og endurnærö. Atvinnuleysi er mannskemmandi En þarna er veriö aö ráöskast meö hlekk i þjóöfélags- og at- vinnuskipan landsins og einatt litiö framhjá hættunni sem er samfara þvi. Margir þjóöfélags- rýnar hafa varaö viö hættu sem gæti stafaö af viötæku atvinnu- leysi, mórölsku skipbroti sem þvi gæti fylgt. M.a.s. ráöherrar og embættismenn i æöstu stööum hafa tekiö i sama streng. George Orwell sem hugleiddi mikiö verkalýösmál benti á aö atvinnu- leysinginn yröi þróttlaus og van- rækslusamur, en þó varla árásar- gjarn — hann yröi alltof upptek- inn af sjálfum sér. Þaö má leiöa aö þvi getum aö i fyrstu hafi stjórnin hugsaö sem svo aö atvinnuleysiö væri einkum bundiö viö svæöi I noröurhéruö- unum, Skotlandi og Suöur-Wales, þar sem kjörfylgi íhaldsflokksins er hverfandi litiö. Og aö mestum hluta kjósenda væri meira annt um aö veröbólgan yröi stöövuö en barist yröi gegn atvinnuleysi. Og nú er vandamáliö komiö all óþyrmilega upp á yfirboröiö. Viðhorf svarta minnihlutans Aö sögn „Observer” hefur margt vitlaust veriö skrifaö um fjandskap ungra svertingja gagn- vart ensku samfélagi. Blaöiö vill meina aö þaö sé vonlitil aöstaöa atvinnuleysingjans sem liggi að bakióeiröunum fremur en alhliöa fjandskapur. Hægri menn telja svertingja vera haldna vinnufælni og klifa á þvi aö Bretland rúmi ekki alla innflytjendurna. Þarna eru þeir þó. Vinstri menn telja aö svert- ingjarnir séu fullkomlega aö- skildir frá þjóöfélagi sem beiti þá misrétti. Báöir eru samdóma um þaö aö þeir hafni alfariö bresku gildismati og kjósi helst annan lifsstll. Máliö er ekki svo einfalt. Þótt lögreglan sé óvinsæl meöal ungra svertingja er ekki þar meö sagt að þeir hafni öllum stofnunum og gildum bresks samfélags. Ef þaö er satt aö þeir séu svona firrtir, séu svona úr sambandi viö þjóö- félagiö, ættu þeir aö kenna utan- aökomandi þáttum — kerfinu — hvernig er komið fyrir þeim. En i könnun sem var gerö viö „London School of Economics” á viðhorfi atvinnulausra svertingja kom I ljós aö þeir kenndu þáttum i eigin fari ekki siöur um en kerfinu — skorti á viljastyrk, vöntun á menntun og hæfileikum, hörunds- lit og þvi að vera einfaldlega ekki nógu klár. Viljinn til samlögunar viröist vera fyrir hendi. Atvinnuleys- ingjarnir voru flestir hverjir já- kvæðir gagnvart stofnunum á borö viö skóla og atvinnumiöl- unarskrifstofur og einnig gagn- vart „meöal-jóni” þeirra Breta. En vonleysiö var yfirgengilegt. „Svertingjarnir sjá þjóöfélagiö i jákvæöu ljósi og langar aö kom- ast áfram I þvi, en sjá litla von til þess aö vonir þeirra rætist.” Vandamál löggæslunnar Löggæsla I svörtum hverfum er svo annar ásteytingarsteinn. Lögregluþjónar eru nær undan- tekningarlaust hvitir — I 5000 manna lögregluliði Liver- pool-borgar eru aðeins fjórir negrar, i 24330 manna liði Lundúna eru aöeins um 100 svart- ir. Þarna getur vart oröið um mikla samkennd aö ræöa milli svertingja og lögreglu. Hvernig getur slikt lögregluliö bælt niöur glæpi litils minnihluta svartra ungmenna án þess aö fá þá alla upp á móti sér — varla meö þvi, eins og hingaö til hefur alltof oft veriö raunin, aö stööva alla, löghlýöna jafnt sem seka, á götu og leita á þeim. Og hvernig getur lögreglan sannfært ibúa „litaöra” hverfa aö jafn hart sé tekiö á afbrotum gegn þeim og eigum þeirra og ef um hvita borg- ara væri aö ræða. Lögreglunni hefur ekki lánast aö koma fram á sannferöugan hátt i þessum tveimur málum. Skýrsla sem var tekin saman um óeirðirnar I Brixton mun lik- ast til leggja á ráöin um sveigjan- legri og alúölegri framkomu af hálfu lögreglunnar. Margir vona einnig aö hún leiöi til þess aö ráönir veröi skilningsrikir lög- regluforingjar sem komi I veg fyrir fautalegar aöfarir. Sir Ro- bert Mark, gamall lögreglujálk- ur, fullyröir I grein i Observer aö þaö sé hægara sagt en gert aö laöa svertingja og aöra minni- hlutahópa i lögregluna. Innanrikisráðherrann, William Whitelaw, sagöi um daginn aö rannsóknir ráöuneytisins hafi leitt I ljós brýna þörf á aö koma i veg fyrir árásir öfgamanna á litaöfólk, og aö haröar veröi tekiö á sliku. Hrakfarir lögreglunnar Þaö hefur veriö áberandi I óeiröunum I Bretlandi hversu illa löggæslan hefur fariö út úr slagnum. I Southall særöust 105 lögregluþjónar, i Toxeath 250 og i Brixton i april særöust 144 lög- reglumenn. Maöur getur rétt ímyndaö sér hvilikan geig þetta hefur vakiö hjá hinni almennu löggu. Óhjákvæmilega hefur sú spurn- ing vaknaö hvort breska lögregl- an sé ekki of illa búin og þjálfuð til aö takast á viö svo hamslausar óspektir, þar sem fólk hendir grjóti og bensinsprengjum — stefnir hreint og beint aö þvi aö meiöa og limlesta. „Sunday Times” veltir þvi fyrir sér hvort ekki reynist nauösynlegt að taka upp baráttuaöferðir og búnaö á boröviöþaösem harösvlraö þýskt og japanskt óeiröalögregluliö notar. Miðaö viö nágrannalöndin I Evrópu hefur Bretland aö miklu leyti veriö laust viö óeiröir og uppþot hingaö til — þaö fór mikið til varhluta af stúdentauppreisn- inni margrómuöu. Bretar hafa alltaf veriö álitnir svo stilltir... 1 fyrstu vildi lögreglan greini- lega halda fast viö fremur vingjarnlega imynd sina, en eftir þvi sem á leið komst hún aö raun um aö slikt þýddi litið gegn tryllt- um skaranum sem kveikti I bll- um, rændi úr búöum og réöst aö fyrra bragöi gegn lögreglunni. Furöu lostnum lögregluforingja I Los Angeles varö aö oröi þegar hann sá aöfarirnar i sjónvarpi: „Viö sjáum þessa veslings bobbia standa þarna eins og skotmörk án þess aö taka nokkuö til bragös. Þeir komast nógu fljótt aö þvi aö svona bælir maöur ekki niöur uppþot.” Eftir þvi sem á leiö breyttust baráttuaöferðir lögreglunnar töluvert. 1 Manchester vék þunn- skipuð röö lögreglumanna — náttúrulega lafhægt skotmark fyrir óeiröaseggi — fyrir trukkum sem keyrðu þvers og kruss um vigvöllinn og komu i veg fyrir aö fólk næöi aö hópa sig þaö saman aö ráöi. Lögreglan getur tekiö upp á ýmsu til aö bæla niður óeiröir. Breski herinn hefur næga reynslu af sliku frá Noröur-trlandi. Lög- reglan neyöist til aö láta undan kröfum um harkalegri viöbrögö. Um þetta segir framámaöur i lögreglunni I „Sunday Times”: „Viö veröum alltaf aö vera einu skrefi á eftir almenningsálitinu. Viö getum ekki gengiö á undan, viö veröum alltaf aö svara. Ef al- menningur neyöir okkur til aö taka haröari afstööu, þá veröum viö aö taka undir þaö.” En eins og annar lögregluþjónn segir er þaö á kostnaö póstkorta- hugmyndar sem fólk hefur haft um vingjarnlega breska lögreglu- þjóna — sem er annað en hægt er aö segja um þýska og franska starfsbræöur þeirra. James Jardine, formaöur stéttarsam- taka lögreglumanna: „Þaö siöasta sem ég vildi var aö breyta imynd lögreglunnar. Viö höfum alltaf veriö þekktir sem besta og vingjarnlegasta lög- reglulið I heiminum. Enginn hefur lagt meira á sig til aö standa vörö um þaö andspænis hræöilegum hrakföllum. Viö erum hreint niöurbrotnir yfir þvi að hin heföbundna mynd lög- regluþjónsins er aö hverfa.” Þáttur punk-tónlistar Þaö er forvitnilegt aö velta þvi fyrir sér hvaöa þátt ofsafengin rokk-tónlist leikur i múgæsingu siöustu vikna i Bretlandi. Hver hópur kvaö eiga sér sina tegund tónlistar — „skallarnir” hlusta á „Oi”, þar sem fer harður og þrúgandi taktur i bland viö texta sem jaöra viö fasisma og æsa til ofbeldis. Þeir sem telja sig i meðvitaðri andstööu gegn stjórnkerfinu, gegn kapitalisma, eiga sér lika sinar hljómsveitir — t.a.m. The Specials og Clash. Hvergi kemur þó ofbeldiö jafn ljóslifandi upp á yfirboröiö og i textum þunga-rokks hljómsveita sem vart fjalla um annaö en blóö og barsmiöar. Þó veröur auövitaö aö gera skýran greinarmun á hljómsveitum sem fylkja sér undir málstað and-rasista, „Rock against rasism”, og hljómsveita sem tala máli National Front, fasista og kynþáttahatara — þótt tónlistin sé óneitanlega keimlik. Ofbendi hefur alltaf legiö I loft- inu I punk-tónlistinni og punk-menningin hefur haft I sér vissa eiginleika sem minna á fas- isma, töffheit, ást á leöri, hrotta- skap og fyrirlitningu á þvi sem er gamalt. Mörgum pönkurum hafa einnig þótt nasistamerki afar töff... 1 Observer er haft eftir Simon Frith, höfundi þjóöfélagsfræöi- legrar úttektar á rokktónlist: „Þaö hefur alltaf veriö til ákveö- inn megin straumur karlmennsku („Macho”)-kúltúrs meöal verka- lýðsstéttarinnar sem snýst um aö safnast saman i hópa, standa vörö um ákveöið svæöi, drekka sig fullan á laugardagskvöldi, all- ir strákarnir saman. Þessi kúltúr var ekki fasiskur I sjálfu sér, en hluti hans hefur oröiö aö hluta aö sjálfsimynd skallanna. Þegar punk-tónlistin kom upp var þar endurvakning á þessari tegund lókal menningar og mjög svo vænlegur staöur til aö fá ný- liöa til liös viö hægri sinnaöa öfgahópa. Þaö var mjög auövelt aö mata þá á nasistamerkjum og hugmyndafræöi. Undir öörum kringumstæöum gætu skallarnir fundiö til samkenndar meö svört- um krökkum. Þó má finna i tónlist æskunnar mikiö umburöarlyndi, skilning á lélegu ásigkonulagi fólksins, viö- leitni til aö skilja eigið lif, and- stööu viö eigingjarnan heim full- oröna fólksihs....” eh tók saman

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.