Tíminn - 19.07.1981, Blaðsíða 25
Sunnudagur 19. júli 1981
25
Húsnsóisstoftiisn ríhisiins
Laugavegi 77 R Simi 2S500
Orðsending til ungs fólks um
skyldusparnað
Munið, að skyldusparifé yðar er að fullu
verðtryggt með lánskjaravisitölu og ber
auk þess 2% vexti. Skyldusparnaður er nú
ein hagstæðasta ávöxtun sparifjár og
getur orðið mikilvæg hjálp til ibúðarkaupa.
Fylgist þvi vel með þvi, að tilskilinn hluti
launanna fari inn á skyldusparnaðar-
reikning yðar hjá Byggingarsjóði rikisins,
sem er i vörslu veðdeildar Landsbankans.
HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
UTBOÐ
Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar
óskar eftir tilboðum i smíði tveggja stál-
geyma 2500 rúmmetra og 100 rúmmetra.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen Ármúla 4 Reykjavik
og Berugötu 12, Borgarnesi og Verkfræði-
og teiknistofunni Heiðarbraut 40, Akra-
nesi gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð
verða opnuð á skrifstofu hitaveitunnar
Heiðarbraut 40 Akranesi, þriðjudaginn 28.
júli kl. 11.30.
FUJIKA
STEINOLÍU-
OFNAR
AFAR HAGSTÆTT VERÐ
Skeljungsbúðin
SuðurlandsbfaLrt 4
sími 38125
Heildsölubirgóir: Skeljungur hf.
Smavorudeild - Laugavegi 180
simi 81722
Allur akstur,
krefst \
varkárni
Ytum ekki bamavagni - !kU'
á undan okkur við
aðataeður Mm þesaar
Fóstra óskast
á leikskóla við Skarðsbraut frá 1. septem-
ber n.k.
Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf sendist undirrit-
uðum fyrir 1. ágúst 1981. Æskilegt er að
meðmæli fylgi umsókninni. Nánari upp-
lýsingar veitir forstöðukona i sima 93-2663
eða heima i sima 93-1414.
Félagsmálastjórinn Kirkjubraut 2
Akranesi.
rXL Húsnxdisstofnun rákásiins
Laugavegi 77 R Simi 28500
Orðsending til launagreiðenda
Launagreiðendur, sem nota skýrsluvélar
við greiðslu launa og hafa undanþágu frá
sparimerkjakaupum, skulu samkvæmt 1.
51/1980 og reglugerð nr. 193/1981 greiða
andvirði sparifjárins þegar að lokinni
tölvuvinnslu til veðdeildar Landsbankans.
Dráttarvexti skal reikna hafi greiðsla ekki
borist 5 dögum eftir gjalddaga launa.
Aðrir launagreiðendur skulu greiða
skyldusparifé i sparimerkjum. Spari-
merkjabækur eru til afhendingar ókeypis i
öllum pósthúsum og póstafgreiðslum.
HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
Við erum með
það besta á báðum kerfunum
Beta • VHS
JAPIS
Brautarholt 2
simi 27133
Brautarholt 2
simi 27133
JAPIS
Hringið og fáið hlutlausar upplýsingar þvi við erum með bæði kerfin
Nýjasta framlag SONY er C 5 tækið er sem sniðið fyrir
aðstæður:
Það hefur m.a.:
Hraðspólun með mynd (Picture Search)
Snertirofa
„Direct Drive"
Kyrrmynd
Beina myndavélatengingu
Klukkuminni
Og enn eitt. Þetta er 1981 módel sem þýðir meiri
myndgæði en hjá eldri tækjum.
íslenskar
NV 7000 er eitt mest selda VHS tækið i heiminum í dag. Það er troð-
fullt af nýjungum svo sem:
Myndahraðspólun
Snertirofum
,Direct drive"
Fjarstýringu
Kyrrmynd
Myndaafspilun á margs konar hraða
Dolby Nr. (betri hljómur)
Klukkuminni