Fréttablaðið - 07.04.2008, Blaðsíða 37
fasteignir ● fréttablaðið ●7. APRÍL 2008 15
STRANDVEGUR 210
GLÆSILEG EIGN m/BÍLASTÆÐAHÚSI
3 HÆÐ VIÐ SJÁVARSÍÐUNA
Stærð: 127,5 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 2005
Brunabótamat: 25.810.000
Bílskúr: Já
Verð: 54.700.000
EINSTÖK EIGN: Stórglæsileg íbúð á 3 hæð (efstu) á himnenskum stað alveg við fjöruborðið-stórkostlegt útsýni
yfir borgina og fjallahringinn. Fallegt lítið fjölbýli með bílastæðahúsi,í Sjálandinu í Garðabæ. Aðgengi gott og
frágangur og götumynd sérlega glæsileg. Stutt í hraunið og náttúruna með sitt fjölskrúðuga fuglalíf. Ylströnd.
Stofurými: stofa/borðstofa/hol opnast upp með 5 m. lofthæð og gluggum, sem gefa mikla rýmistilfinningu.
Útgengi á vestur-svalir. Smart Eldhúsið hefur mikið skápapláss, stór og flott eyja, frábær vinnuaðstaða. Góð
geymsla og þvottahús innan íbúðar. Glæsilegt baðherbergi- baðkar,góð innrétting. Mjög stórt hjónaherbergi.
Annað rúmgott herbergi. Rúmgóðir fataskápar. Sérlega vönduð og falleg arkitektahönnuð eign. Valin Hnota í
innihurðum, innréttingum, skápum og á gólfum nema í baði og eldhúsi, þar er granít. Granítborðplötur. Innfelld
lýsing í stofurými og sérstök hljóðeinangrun í lofti. MIELE eldhústæki, ísskápur og uppþvottavél fylgja.
Sérsaumaðar gardínur. Hér hefur ekkert verið til sparað og allt valið af mikilli kostgæfni. Lyfta frá bílastæðahúsi.
Rafmagnsopnanir í hurðum. myndavéla-dyrasímar.
Mjódd
Guðbjörg
Sölufulltrúi
gully@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag 7/4, kl: 20:00-21:00
RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is
894 5401
Draumahús ehf • Hjalti Pálmason hdl og Sigurður J. Sigurðsson, löggiltir fasteignasalar
Mörkinni 4 • 108 Reykjavík • Sími 530 1800 • Fax 530 1801 • Strandgötu 41 • 220 Hafnarfjörður • Sími 530 1800 • Fax 530 1821
draumahus@draumahus.is • draumahus.is
www.draumahus.is
530 1800 Mörkinni 4 / Strandgötu 41
Afnemum virðisaukaskatt í viku
7. – 14. apríl
Draumahús bjóða fasteignaeigendum að lækka útgjöld sín og leggja
með því sitt af mörkum í baráttunni við hækkun verðlags.
Draumahús afnema virðisaukaskatt af sinni
þekktu og sanngjörnu „föstu söluþóknun“ þessa viku.
Settu í sölu NÚNA!
SPARAÐU!
Kynntu þér verðskrá Draumahúsa á www.draumahus.is
Búmenn hsf
Húsnæðisfélag
Suðurlandsbraut 54
108 Reykjavík
Sími 552 5644
Fax 552 5944
bumenn@bumenn.is
www.bumenn.is
Kríuland í Garði
Til endurúthlutunar er búseturéttur í nýlegu parhúsi við
Kríuland í Garði. Um er að ræða 4ra herbergja íbúð um
105 fm ásamt um 35 fm bílskúr. Íbúðin getur verið til
afhendingar fljótlega.
Lindasíða á Akureyri
Til endurúthlutunar er búseturéttur í nýlegu raðhúsi við
Lindasíður á Akureyri. Um er að ræða 3ja herbergja íbúð.
Íbúðin getur verið til afhendingar fljótlega.
Ýmsir staðir
Eigum einnig íbúðir í byggingu við Kjóaland í Garði,
Vogagerði í Vogum, Smyrlaheiði í Hveragerði og Þjóð-
braut á Akranesi.
Umsóknarfrestur er til 11. apríl n.k.
Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins að
Suðurlandsbraut 54 í síma 552 5644 milli kl. 9-15.
Fr
um
Búmenn
auglýsa íbúðir