Fréttablaðið - 07.04.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 07.04.2008, Blaðsíða 34
 7. APRÍL 2008 MÁNUDAGUR12 ● fréttablaðið ● híbýli - baðherbergi Eitt af grundvallaratriðum hvers baðherbergis er góð handlaug. Notagildið má lesa úr nafninu en útlitið og hönn- unin getur verið margs konar og ræður þar bæði efnahagur og smekkur. Úrval af baðherbergisvöskum er mikið á markaðinum. Augljóslega eru postulínsvaskar sem standa ofan á innréttingunni geysivin- sælir enn. Þeir eru ýmist kringl- óttir eða kantaðir og stærðin er allt frá því að slaga í lengd bað- kars niður í nettar og grunnar skálar. Vaska föt úr gleri þykja líka flott, svo og krómuð ker. Margt fleira er í boði því efnis- val og litaframboð er fjölbreytt. Hvítt hefur tvímælalaust vinn- inginn að sögn sölumanna, en þó er fólk aðeins að sleppa hendinni af hvítu og svörtu og tileinka sér mýkri liti. Vaskar úr gerviefni sem nefnist cortop með áfastri plötu í kring eru til dæmis á mark- aðinum. Þeir eru bæði til hvítir og litaðir, ýmist mattir eða pússaðir, með grjótmylsnu í eða án. Það er gaman að grúska í heimasíðum á netinu og rúnta á milli verslana með hreinlætistæki og hitta þar á draumahandlaugina. -gun Handlaugar á heimilið Hér er handlaugin felld niður í skápinn og plata í kring eykur á þrifnaðinn. Þessi fæst í Egginu. Kantaður postulínsvaskur frá Ido Sem frá Finnlandi. Fáanlegur í Egginu á Smáratorgi. Hægt er að kaupa viðarstatíf fyrir glas og tannbursta og koma fyrir á vask- brúninni. Þessi fæst í Vatnsvirkjanum í Ármúla. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Sanindusa-handlaug sem fæst í Vatns- virkjanum í krómuðu rauðu, svörtu og hvítu. Margs konar litir og lögun er á vösknuum í Egginu á Smáratorgi. Öll fjölskyldan getur burstað í sér tennurnar saman við þennan vask sem hægt er að fá í Bykó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.