Fréttablaðið - 07.04.2008, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 07.04.2008, Blaðsíða 54
26 7. apríl 2008 MÁNUDAGURNÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 7 16 7 12 16 10 16 7 7 12 7 THE EYE kl. 8 - 10 VANTAGE POINT kl. 8 - 10 THE SPIDERWICK CRONICLES kl. 6 HORTON kl. 6 ÍSLENSKT TAL 16 16 7 16 16 16 16 THE AIR I BREATHE kl.6 - 8 - 10 VANTAGE POINT kl.6 - 8 - 10 IN BRUGES kl.5.45 - 8 - 10.10 HORTON kl.6 ENSKT TAL THE ORPHANAGE kl. 8 - 10 DEFINITELY MABY kl. 5.30 - 8 - 10.30 DEFINITELY MABY LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 VANTAGE POINT kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE OTHER BOLEYN GIRL kl. 8 SHUTTER kl. 8 - 10 THE SPIDERWICK CRONICLES kl. 3.30 - 5.45 HORTON kl. 3.30 ENSKT TAL HORTON kl. 4 - 6 ÍSLENSKT TAL SEMI PRO kl. 10.30 DOOMSDAY kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE OTHER BOLEYN GIRL kl. 5.30 - 8 THE EYE kl. 10.30 THE SPIDERWICK CRONICLES kl. 5.50 HEIÐIN kl. 10 THE KITE RUNNER kl. 8 - 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 5% 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á !óíbí.rk055 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu „Fín Fjölskyldumynd” - 24 Stundir  „Allt smellur saman og allt gengur upp” - A. S., 24 Stundir MESTI FARALDUR SÖGUNNAR... MILLJÓNIR SÝKTAR... EINANGRUÐ... YFIRGEFIN... 25 ÁRUM SÍÐAR ER TÍMI MANNKYNSINS RUNNINN ÚT. FRÁBÆR VÍSINDATRYLLIR Í ANDA 28 DAYS LATER FRÁ LEIKSTJÓRA THE DESCENT! REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS FOOL´S GOLD kl. 5:40 - 8 - 10:30 7 FOOL´S GOLD kl. 5:40 - 8 - 10:30 VIP STÓRA PLANIÐ kl. 6D - 8D - 10:10D 10 DOOMSDAY kl. 5:50 - 8 - 10:10 16 LARS AND THE REAL GIRL kl. 10:10 L 10.000 BC kl. 8 - 10:30 12 THE BUCKET LIST kl. 8 7 UNDRAHUNDURINN M/- ÍSL TALkl. 6 L STEP UP 2 kl. 6 7 3D-DIGITAL FOOL´S GOLD kl. 6 - 8 - 10:10 7 STÓRA PLANIÐ kl. 8:10D - 10:10D 10 HANNA MONTANA kl. 6 (3D) L JUNO kl. 8 - 10 7 UNDRAHUNDURINN M/- ÍSL TALkl. 6 L DIGITAL DIGITAL FOOL´S GOLD kl. 8 - 10 7 STÓRA PLANIÐ kl. 8 - 10 10 STÓRA PLANIÐ kl. 8 - 10 10 SEMI PRO kl. 8 L JUNO kl. 10 L STÓRA PLANIÐ kl. 8 - 10:10 10 LARS AND THE REAL GIRL kl. 8 L SHUTTER kl. 10:10 7 Þrælskemmtileg rómantísk gamanmynd. - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR DEFINITELY, MAYBE kl. 5.45, 8 og 10.15 L THE EYE kl. 8 og 10.15 16 SPIDERWICK CHRONICLES kl. 6 7 HORTON - ÍSLENSKT TAL kl. 6 L SEMI-PRO kl. 10 12 “Vel gerð ævintýra-og fjölskyldumynd. Með betri slíkum undanfarin misseri.” - VJV, Topp5.is/FBL - H.J. MBL God of War-serían byrjaði sem Playstation 2 titill árið 2005 og gat af sér framhald árið 2007. Leikirn- ir urðu gríðarlega vinsælir og var God of War 1 kosinn einn af 25 bestu leikjum allra tíma á PS2 af vefnum IGN.com. Sögusvið leiksins er úr grískri goðafræði og segir frá Kratos, hermanni sem býður stríðsguðin- um Ares þjónustu sína í stað bjarg- ar. Þetta er upphaf Kratosar sem þjóns Ólympusfjalls. Leikurinn gerist nokkrum árum fyrir atburði fyrri leikja og fyllir upp í bak- grunn Kratosar. Í byrjun sögunn- ar er Kratos sendur af guðunum til að stöðva her Persa í borginni Attica. Eftir að hafa stöðvað fram- sókn hersins sér Kratos ljós falla niður af himnum, Kratos fer til að kanna hvað kom fyrir og er það upphafið á miklu ævintýri við að bjarga heiminum. Fyrst þegar maður hugsar til þess að spila God of War á lófa- leikjatölvu er erfitt að ímynda sér að leikurinn gangi hreinlega upp. Eftir að hafa spilað leikinn er ekki annað hægt að segja en að leikur- inn fari fram úr vonum. Grafík og útlit leiksins er í sama gæðaflokki og raddsetningin er til fyrirmynd- ar. Það sem er hægt að finna að leiknum er að stjórnunin er ekki fullkomin og er háð takkafjölda PSP-vélarinnar, en það eru fá augnablik þar sem stjórnunin verður eitthvert vandamál. Annað sem er hægt að nefna er að leikur- inn er hreinlega of auðveldur og stuttur og minna um þrautir en í fyrri leikjum. Það tekur líklega venjulegan spilara um 6-8 tíma að klára leikinn í venjulegri erfið- leikastillingu. Þegar það er búið er hægt að spila leikinn aftur í erfið- ari stillingum og leysa ýmsar nýjar þrautir. Það er ekki alveg sanngjarnt að bera þennan leik saman við fyrri leikina á PS2, þar sem leikurinn er á lófatölvu og því minni um sig, en sem PSP-leikur er staðan önnur. God of War: Chains of Olympus er einn af betri PSP-leikjum sem hafa komið út og er gott dæmi um hvernig á að standa að leikjum á þeirri vél. Sveinn A. Gunnarsson God of War í smækkaðri útgáfu TÖLVULEIKIR God of War: Chains of Olympus PSP PEGI: 18+ ★★★★ Skyldukaup fyrir alla aðdáendur God of War. Bubbi Morthens hélt vel heppnaða tónleika í Aust- urbæ á dögunum. Í þetta skiptið var kappinn einn með gítarinn, enda langt síðan hann spilaði síðast á höfuðborgarsvæðinu fyrir framan sitjandi áhorfendur. Bubbi spilaði bæði eldri slagara og lög af væntanlegri plötu sinni sem hann hefur unnið við að und- anförnu með Pétri Ben. Er hún væntanleg í búðir sjötta júní næst- komandi. Einn með gítarinn EINBEITTUR Bubbi var einbeittur uppi á sviði í Austurbæ þar sem hann flutti ný lög í bland við eldri slagara. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR BROSMILDAR Sigríður Lorange og Hjör- dís H. Sigurðardóttir voru brosmildar í Austurbæ. SPENNINGUR Þau Ágúst, Ásgerður, Hannes, Guðný Rósa og Árni Ingi biðu spennt eftir því að heyra í Bubba. SAMAN Á BUBBA Heiða, Bergljót, Bjarni og Kristófer mættu saman á tónleika Bubba Morthens. VINKONUR Vinkonurnar Hrönn, Ásta og Jóna Ellen létu sig ekki vanta á tónleikana. Leikstjóra verðlaunamyndarinnar verður boðið til CANNES þar sem myndin tekur þátt í Short Film Corner. ® STUTTMYNDADAGAR Í REYKJAVÍK 2008 Kringlubíó 29 maí. Fyrsta sæti 100.000 kr. Annað sæti 75.000 kr. Þriðja sæti 50.000 kr. Áhorfendaverðlaun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.