Fréttablaðið - 07.04.2008, Blaðsíða 45
SMÁAUGLÝSINGAR
Hestamennska
Reiðbuxur úr leðri. Brúnar og svartar.
Dömu kr. 23.500,- Herra kr. 23.950,-
Tito.is - Súðarvogi 6 - S. 861 7388.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Perlan - 105
Til leigu rúmgóð herb. á frábærum
stað í bænum. Nokkrar stærðir í boði.
Baðaðst. afnot af þvottavél og glæsilegu
eldh., laust fljótlega. Uppl. í s. 863 3328
& 846 0408.
3ja herb. íbúð á svæði 105 til leigu.
Uppl. í s. 821 3790.
EINBÝLISHÚS-Til leigu í 3 mánuði,
4-5 herbergja einbýlishús í miðbæ
Hafnarfjarðar. Leiga 130.000.-á mánuði.
Upplýsingar í síma 8982821
Sumarbústaðir
Sumarbústaðir til leigu (30 mín frá
RVK). Heitur pottur og gasgrill. Nánari
upplýsingar í síma 898 6107 eða www.
nupar.is.
Til sölu til flutnings nýtt Sumarhús 67
fm + 32 fm svefnloft. Fullbúin að utan,
fokhelt að innan. Sumarhus.com S.
615 2500.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 60m2 atv-lager húsnæði á
Malarhöfða í Rvk góð lofthæð uppl.
8966621
Geymsluhúsnæði
Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2.
Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað-
armenn. Upphitað og vaktað. S. 564
6500. www.geymslaeitt.is
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
ATVINNA
Atvinna í boði
Kvöld og helgarvinna
Okkur vantar öflugt og skemmtilegt fólk
til starfa! Ekki síður skemmtilegt fullorð-
ið fólk. Hringdu núna í síma 575 1500
Símstöðin ehf simstodin@simstodin.is
www.simstodin.is
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
verslunum okkar á höfuðborgarsvæð-
inu. Nánari upplýsingar í síma 864
1593, Ella.
Söluturninn Jolli
Hafnarfirði.
Söluturninn Jolli óskar eftir áreiðanlegu
og stundvísu fólki í vinnu. Um er að
ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Ef þig
langar til að vinna á skemmtilegum og
líflegum vinnustað þá gæti þetta verið
rétta vinnan fyrir þig. Góð laun í boði
fyrir rétta aðila. Umsóknareyðublöð á
staðnum.
Aktu Taktu Skúlagötu
Leitar að þér. Kvöld- og helgarvinna
í boði. Skemmtileg vinna á skemmti-
legum vinnustað. Góð laun í boði fyrir
gott fólk. Allir hvattir til að sækja um.
Umsóknir á aktutaktu.is
Búr ehf - Vaktstjóri
Búr ehf óskar eftir að ráða
vaktstjóra með lyftararéttindi.
Vaktavinna. Framtíðarstarf.
Ekki yngri en 25 ára. Góð
Íslenskukunnátta skilyrði. Einnig
leitum við af sumarstarfsfólki.
Upplýsingar í síma 896 2836
á skrifstofutíma. Umsóknir
einnig á staðnum, Bæjarflöt 2,
Grafarvogi.
Sjávarkjallarinn
Vorum að útskrifa úrvalslið af
matreiðslumönnum og fram-
reiðslumönnum og hlökkum til
að fá nýja nema í lið með okkur.
Langar þig til þess að læra mat-
reiðslu eða framreiðslu á einum
besta veitingastað í Reykjavík?
uppl. veitir Sigurður (867-4774)
alla virka daga milli 10-17.
Umsóknir berist á: valtyr@sja-
varkjallarinn.is
Ísbar/Booztbar,
Borgartúni
Óskar eftir að ráða fólk í dag-
vinnu frá kl. 10-16. Góð laun í
boði fyrir rétta aðila.
Einungis traust og heiðarlegt
fólk kemur til greina. Uppl. í
s. 699 5978 Guðrún eða senda
umsókn á cyrus@simnet.is
Pípulagnir
Faglagnir ehf. óska eftir að ráða vana
pípulagningamenn. Góð verkefnastaða.
Uppl. í síma 824 0240, Steinar.
Meiraprófsbílstjórar
Akureyri
Olíudreifing ehf. óskar eftir að
ráða bílstjóra í sumarafleysingar
á Akureyri. Umsækjendur þurfa
að hafa meirapróf. Olíudreifing
greiðir ADR námskeið og laun á
námskeiðstíma fyrir þá bílstjóra
sem ekki hafa ADR réttindi.
Störfin standa báðum kynjum
til boða.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Jóhann í síma 461 4070 tölvu-
póstfang akureyri@odr.is
MÁNUDAGUR 7. apríl 2008 7
Metnaðarfullt og framsækið vefteymi leitar
að snillingi með framtíðarsamband í huga
Vísir leitar að vefforritara í fjölbreytt og skemmtileg verkefni.
Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og reynslu í
• forritun í .NET umhverfinu
• Web 2.0, css, html, xhtml, xml, javascript, ajax og fleiri skemmtilegum .net
skammstöfunum
• gagnagrunnstengingum (SQL), álitlegur kostur en ekki skilyrði
Menntun í ofangreindu er æskileg en ekki skilyrði ef reynsla er fyrir hendi.
Viðkomandi þarf einnig að:
• hafa til að bera brennandi áhuga á vefnum, framtíðinni og fjölmiðlum
• vera ábyrgðarfullur, vandvirkur, úrræðagóður og skemmtilegur
Ef þú ert vefsnillingur og hefur áhuga á að starfa með okkur, sendu inn
umsókn á vef 365 miðla - http://www.365midlar.is/Um-365/Storf-hja-365.
ATVINNA
Íþróttafréttakona/maður óskast
Stöð 2 Sport óskar eftir íþróttafréttamanni í sumarafleysingar. í starfinu
felast m.a. lýsingar á kappleikjum og vinna við almennar íþróttafréttir.
Umsækjandi þarf
- að hafa góða þekkingu og brennandi áhuga á íþróttum
- að hafa gott vald á íslensku og örugga framkomu
- að vera fær í mannlegum samskiptum
- að geta unnið undir álagi
Reynsla af fréttamennsku er æskileg.
Sótt er um á vef 365 miðla - www.365midlar.is/Um-365/Storf-hja-365.
Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl.
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki