Tíminn - 11.10.1981, Side 6
6
Sunnudagur IX. október 1981
KLEFI
TUITES
KLEFI
MOODYS
Flóttal
íleiö
|eftir
iþakinu
J Granit't
ýveggur.j
iSkápur Á
sem hylur
holu.
Púslu spil
jRúm, (j
sem|hylur
holuna. “T
[Brúða
'«f wííí^íSSSíweÍMwSs'í'Ssj
: 3SÍÍ5K! «Wíí< xÁ
^^&<SÍJM(lwí2«j!iSSS)ÍM
•MÓÍ.'.MKMÍI
uðð ?«ééa'ðÁ t»»ix>2v: a
-w>W< < wowöc-&&m :<#k#x : www \mv
*£^88S^:!!SKaí8!?;líKf!^í^..!^«^K<W:>(S^:S«^^
(SSSfySSISÍSÍ SÍMS» KSSSSSí fixSMSSSI SSSMS((!Sf!8SSÍ(rJ»SSS!K3s»XSSSS;SSS«5SCÍS«S5ÍSjXilx»»o-'«SSM»íi«SriSf^ivvAV*rA<5~.vv; ■{ .vvuv>T.víw,-.SiSÍ.(:.™v......oi.^.
ÆVINTÝRALEGUR
FLÓTTI
■ Jaraes Moody, 41
árs, félagi i bófa-
flokknum „Fimmtu-
dagsklúbburinn”
■ Gerard Tuite, 26
ára skæruliöi IRA.
■ Staniey
Thompson, 36 ára
ákærður fyrir vopn-
uð rán.
■ í desember 1980 flúðu
þrír fangar úr
Brixton-fangelsinu í Lond-
on# sem talið er eitthvert
öruggasta fangelsi Eng-
lands. Flótti þeirra var
ævintýri líkastur. Þeir
smíðuðu sér borvél úr ydd-
ara, bjuggu til lím úr
marmelaði, notuðu púslu-
spil sem átyllu til að fá
nauðsynleg verkfæri og
þeir kúguðu aðra fanga —
með góðu eða illu — til
samstarfs við sig. Eftir
marga mánaða vinnu tókst
þeim að sleppa út en flótt-
inn virtist á tímabili ætla
að mistakast vegna þess að
einn þeirra var of herða-
breiður til að komast út um
holuna sem þeir höfðu
grafið. Allt gekk þó vel að
lokum og tveir fanganna
ganga enn lausir. Annar
þeirra er einhver hættuleg-
asti ræningi Bretlands,
hinn er IRA-maður og efst-
ur á listanum yfir eftir-
lýsta menn.
Gerard Tuite byrjaði að skipu-
leggja flótta sinn úr Brixton-fang-
elsinu sama dag og hann steig þar
fyrst fæti. Hann var ekki nema 25
ára en var af lögreglu og almenn-
ingi talinn ein hættulegasti
skæruliði irska frelsisherains,
IRA, og hafði ma.a. teki'i þátt í
sprengjutilræöum samtak-ar.,’a i
desember 1978. Lögreglan ^agði
að hann væri harðsvlraöur mavðui
sem svifist einskis og þaö átti etí-
ir aö sýna sig viö flótta hans frá
Brixton. Eftirfarandi frásögn er'
byggö á viötali sem breskur
blaöamaður átti viö Tuite nýlega
en hann er enn á flótta.
„Daginn sem ég kom I Brixton
sagöi ég viö vininn: „Ég verö aö
losna héöan” og I fyrsta klefanum
minum byrjaöi ég aö bora holu i
útvegginn. Ég var meö heimatil-
búin tæki frá öörum fanga. Þaö
var plakat af ræflarokks-hljóm-
sveit yfir ofninum svo ég byrjaöi
á bak viö þaö. Veggurinn var gul-
ur svo ég tróö gulum papplr jafn-
óöum upp í göt in og llmdi drasliö
meö limi sem ég bjó til úr
marmelaöi. En ég komst fljótlega
aö þvi aö þaö voru stálstengur i
veggnum svo ég kæmist aldrei út
meö þeim tækjum sem ég haföi.
Ég varö þvi aö skipta um klefa til
aö komast aö aögengilegri vegg,
en ég vissi aö ef holurnar minar
fyndust yröi ég settur á rendurn-
ar I sjö ár”. Þaö aö vera settur á
rendurnar þýöir aö fangi er látinn
ganga I fangabúningi meö gulum
röndum og hann fær mun minna
athafnarými en gengur og gerist.
Til þess aö losna viö „rendurn-
ar” kom Tuite sér i kunningsskap
viö einn varöanna. „Ég lét hann
vita aö ég væri ekki sá maöur sem
lögreglan sagöi aö ég væri. Þaö
gekk ágætlega og þegar holurnar
i veggnum minum fundust kæröi
hann mig ekki. En hann sagöi
mér aö reyna þetta ekki aftur. Ég
sagöist ekkert vita um þessar hol-
ur.”
Verðirnir aðstoðuðu
óafvrtandi
Ulúttettsamst aö þvi meö timan-
mm.áö autwíídast myndi vera aö
fflyjjB uir D-álmu fangelsisins og
þ—gúh var hann fluttur i júll i
fyrra. Hann átti þá þrjú sagar-
blöö sem hann vildi ólmur taka
meö sér i nýja klefann. Vandinn
var bara aö ef fangar skiptu um
klefa var leitaö mjög nákvæm-
lega á þeim og i öllum eigum
þeirra. Tuite var mjög kænn.
Hann stakk sagarblööunum inn i
litakassa sem hann átti og skildi
hann eftir i gamla klefanum. Er
hann var aö koma sér fyrir I nýja
klefanum þóttist hann skyndilega
muna eftir kassanum og baö vörö
aö ná i hann. Vöröurinn var góöur
kunningi hans og náöi i kassann.
A meöan var leitaö á Tuite en
enginn haföi rænu á aö leita
nákvæmlega I kassanum sem
vöröurinn kom meö.
Er Tuite var kominn I D-álmu
byrjaöi hann strax aö athuga aö-
stæöur. Hann uppgötvaöi aö auö-
veldast myndi vera aö grafa göng
út úr þeim klefa sem var i enda
álmunnar en þar var annar fangi
fyrir, Henry „Stóri H”
Mackenny, sem nokkru siöar var
dæmdur i ævilangt fangelsi fyrir
fjórfalt morö. „Stóri H” var ein-
rænn maöur og óvinsæll meöal
fanganna svo Tuite geröist þegar
i staö ákafur vinur hans. Honum
tókst aö sannfæra MacKenny um
aö sækja um flutning i aöra álmu
fangelsisins og er Mackenny var
fluttur „féllst Tuite á” aö flytja
inn I klefa hans i staöinn. Hann
haföi komiö málum svo kænlega
fyrir aö eins var og hann væri aö
gera öllum mikinn greiöa.
„Stóri Jim"
slæst í förina
Nú var Tuite kominn i þann
klefa sem hann hugsaöi sér aö
flýja úr. Hann vissi hins vegar aö
hann yröi aö fá sér félaga svo
hann fór aö lita I kringum sig.
Tveimur klefum frá hans eigin
sat maöur aö nafni James Moody
sem Tuite leist vel á. Moody, æv-
inlega kallaður „Stóri Jim”, beiö
dóms fyrir fjölmörg vopnuð rán
ásamt félögum slnum I hinum
svokallaöa „Fimmtudags-
klúbbi”, hann var stór maður,
stæltur og átti fjölda vina fyrir ut-
an múrinn, sem kæmu aö góöu
gagni ef föngunum tækist yfirleitt
aö sleppa. Tuite ræddi viö Moody
og hann lýsti sig þegar i staö
reiöubúinn til flótta.
I klefanum á milli Tuites og
Moodys sat maður aö nafni
Stanley Thompson, en hann var
ákæröur fyrir tvö vopnuö rán.
Thompson hafði lýst yfir sakleysi
sinu en engu aö siöur tókst félög-
unum tveimur aö telja hann á aö
taka þátt i flóttatilrauninni. Þessi
litli hópur var reiöubúinn.
Til Moodys haföi veriö smyglaö
bor, framan úr rafmagnsborvél.
Tuite tók borinn til handargagns
og ákvaö aö athuga hvort hann
nægöi til aö komast i gegnum
vegginn. Hann smiöaöi sér þvi
borvél úr yddara sem hann rændi
úr klefa fangavaröanna, stakk
bornum inn i yddarann og fram-
lengdi skaft hans meö vlrspotta.
Þetta gekk vel, veggurinn lét
undan, en hins vegar var þessi
heimatilbúni bor alls ekki nógu
hraövirkur. Flóttamennirnir til-
vonandi sáu aö þeir yröu aldrei
búnir aö bora sig I gegnum vegg-
inn meö þessu verkfæri.
Púsluspil reynist nytsam-
legt
James Moody fékk þá hug-
mynd. Boröplatan á boröunum
sem fangarnir snæddu viö I mat-
salnum var fest viö stálgrind meö
nokkurs konar hönkum sem svip-
aöi nægilega mikiö til bors til aö
þremenningarnir gætu notaö þá.
Fangarnir fengu hins vegar ekki
aö hafa slik borö inni I klefum sin-
um. Moody stakk upp á því viö
Tuite aö hann kæmi sér upp
áhuga á púsluspilum, sérstaklega
stórum púsluspilum. Púsluspil
Tuite urðu fljótlega of stór fyrir
litla boröiö sem hann haföi i klefa
sinum og af þvi aö hann hafði,
eins og jafnan, komiö sér vel viö
fangaveröina, þá fékk hann leyfi
til aö hafa i klefanum eitt borö-
anna úr matsalnum. Hann skrúf-
aði einn hankann af, festi borinn
viö hann og stakk sópskafti á hinn
endann. Þannig var kominn bor.
Er útlit var fyrir aö fangaverö-
irnir færu að sniglast i klefa Tuite
var hægöarleikur að koma hank-
anum fyrir aftur á sinum staö.
Nú var ekki annað eftir en aö
hefja verkið. Fyrst var grafin
hola milli klefa Tuites og
Thompsons. Hún var undir rúmi
Tuites og þvi hulin sjónum en
Thompson kom skáp sinum fyrir
hinum megin. Ef þvi var iokiö
byrjaöi Tuite aö grafa i útvegginn
iklefa slnum. Þaö gekk ágætlega
og hann notaöi stifan pappir til aö
hylja gat sem af hlaust. Pappir-
inn var málaöur i nákvæmlega
sama lit og fangelsisveggurinn en
litinn fékk Tuite meö því aö
blanda saman hvitri málningu —
sem hann fékk hjá fanga sem var
aö mála klefa sinn — og grænu
bleki sem hann fékk hjá öðrum
fanga.
Meiri hætta af samföngum
en vörðunum
Er Tuite var kominn nógu langt
áleiöis I gegnum vegginn til að
hægtyröi aö sparka honum út var
hafist handa viö aö bora i gegnum
vegginn milli Thompsons og
Moodys. Það gekk, eins og annaö,
stórslysalaust. Félagarnir færö-
ust slfellt nær frelsinsu.
En hvernig gátu þeir staöið i
öllum þessum framkvæmdum án
þess aö nokkur tæki eftir? f áöur-
nefndu viötali sagöi Tuite aö þeir
heföu jafnan veriö mjög vel á
veröi en jafnframt heföi öryggis-
gæslan ekki veriö álika ströng og
taliö var. „Þaö voru sjónvarps-
myndavélar á öllum göngum svo
varömennirnir uröu kærulausir
og ætluöust til aö gæjarnir viö
sjónvarpsskermana tækju eftir
öllu grunsamlegu. Og gæjarnir
viö sjónvarpsskermana ætluöust
til hins sama af varömönnunum á
göngunum,” sagöi Tuite.
Raunar stafaöi mesta hættan
ekki frá varömönnunum, heldur
frá samföngum þremenninganna.
Óhjákvæmilegt var aö þeir tækju
eftir aö Tuite, Thompson og
Moody væru eitthvað aö bralla en
i hvert sinn sem þeir þremenn-
ingar uröu varir viö aö einhver
fanganna var farinn aö fylgjast
Coathanger
mrrnnrtfc.
Masonry bit mÆ handle 11 m
smuggled in r*zA ^ ^
Pencil sharpener
■ Þessar frumstæöu borvélar notuöu flóttamennirnir.