Tíminn - 11.10.1981, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.10.1981, Blaðsíða 5
Sunnudagur 11. október 1981 5 ■MuHi sm ■ Október-búö Kommúnistasamtakanna viö Frakkastig er hún dregin niður af öskutunn- unni. Svona gengur þetta fyrir sig um hriö, allt þar til aö leiötogarn- ir byltingarvöxnu eru keyröir á brott i Svartri-Mariu, kannski ásamt slæðingi af menntaskóla- krökkum, sem hafa gert sig seka um aö kasta einhverju haröara en eggi- Þess má geta aö kona sem bjó á hanabjálka andspænis sendiráð- inu sætti alltaf lagi að kasta ein- hverju vökvakenndu yfir óróa- seggina. Hugsun Maós formanns KSML, Kommúnistasamtökin marxistarnir-leninistarnir, hétu samtök, sem lögöu sérstakan átrúnaö á kinversku byltinguna og hugsun Maós formanns. Enn- fremur töldu þau aö Stalin heföi veriö stakt góömenni sem geröi fátt eitt aö nauösynjalausu. Aftur á móti snerust þessir maóistar öndveröir meö Kinverjum á móti núverandi valdhöfum i Sovét og heimsyfirráöastefnu þeirra, fundu þar snertiflöt viö Matthias Moggaritstjóra. Kommúnistasamtökin settust aö i húsi viö Lindargötu og áttu umtalsveröri velgengni aö fagna. Meö timanum má segja aö þau hafi gerst nokkuö afhuga bylting- um námsmanna og stúdenta. Sós- ialismi þeirra tók aö margra sögn á sig æöi púritanskan blæ, þau reru á mið verkalýösins, jafnvel þannig aö mörgum þótti jaöra viö að KSML væru oröin mennta- fjandsamleg. Þegar samtökin voru oröin sæmilega fjölmenn, e.t.v. 300 meölimir, og tæplega 100 virkir, töldu þau sig vera orðin nógu sterk til að setja á laggirnar Kommúnistaflokk tslands, sem þá haföi legiö i dvala i 40 ár. Þau gáfu ennfremur út Stéttabarátt- una, festu kaup á afbragös prent- vél eftir mikinn barning og reyndu aö koma blaöinu út viku- lega. Eitthvaö viröast samtökin hafa átt erfitt meö aö standa undir þessari miklu nafngift, þvi smátt og smátt fór félagarnir aö tinast burt, annaö hvort til Einingar- samtaka kommúnista— EIK, likt og sjömenningaklikan illræmda, eöa hreinlega á hin ópólitisku miö. Oll pólitik KSML, sem og EIK, þótti vera með nokkuö norsku yf- irbragöi, enda höfðu margir fé- laganna stundaö nám þarlendis og þegiö pólitiskar linur af norsk- um maóistum, sem kváöu hafa verið firna sterkir, og blaöi þeirra Klassekampen. En þó brutust menn i gegnum Kapitalið af eigin rammleik og drógu sina lærdóma af þvi, einn meðlimur varö t.d. al- ræmdur fyrir að lesa ekkert ann- aö en Kapitaliö og svo bækurnar um Astrik... Síðbúið blómaskeið EIK Einingarsamtökin, sem i raun má einna helst skrifa á reikning Ara Trausta Guðmundssonar, voru lengst af litla systir KSML/- KFI. Fæstir gátu i raun fest hend- ur á nokkrum ágreiningi milli þessara samtaka, þau virtust öld- ungis sammála um ágæti Kin- verja og illt innræti Sovétmanna, endurskoöunarsinna og trotski- istanna i Fylkingunni. Menn gátu ekki annað en ályktaö aö hér væri um persónulegan ásteyting að ræöa, ekki hugsjónalegan. En Fylkingin var ótviræöur andstæö- ingur þeirra beggja, hafði for- gangsrétt fram yfir auövaldið sögöu sumir. Þar var „djúpstæö- ur” ágreiningur og er enn um kvennabaráttu, afstöðu til stór- velda, stóriöju, heimsbyltingar, svo mikill ágreiningur að ekki er nokkur vegur aö reyna að rekja hann hér. En þó virtist manni oft eins og hann snerist um persónu leiötoganna tveggja, Trotskis og Stalins, þ.e. einfaldlega keisarans skegg. Meö mikilli þrautseigju uxu Einingarsamtökin um leið og fylgi hinna vinstri hópanna rén- aði. Þau gleyptu i sig félagana úr KFI, einn af öörum, gáfu út Verkalýðsblaöiö, og virtust dafna ágætlega um 1978-’79, þegar hinir hóparnir voru eins og á grafar- barminum. Burt með sítt hár og svarta poka Innan samtaka maóista rikti nokkuö sem aldrei náði fótfestu innan Fylkingarinnar, sem alltaf haföi tilhneigingar til stjórnleys- is, var samansett af misleitum trotskiistum og slangri af sentr- istum — þ.e. þeim, sem ekki að- hylltust neinn spámann fremur öörum, voru býsna veikir fyrir Alþýöubandalaginu, trúöu á möguleika þróunar fyrir austan, hinum réttnefndu stofukommum og endurskoöunarsinnum aö sögn maóista. Hjá maóistum rikti nefnilega flokksagi i einhverri mynd eöa tilburöir i þá átt. Viö- mælandi minn einn sem fyrrum var i KFI sagöi mér aö til þess heföi veriö mælst af honum af flokksbræörum aö hann léti skerða nokkuö sitt hár sitt, vegna þess aö þaö væri þyrnir i augum verkalýösins, þar sem smáborg- araleg viöhorf væru enn allsráö- andi. Maóistar drógu nokkuö skýrar linur aö þvi er manni fannst milli góös og ills á flestum sviðum, i listum, menningu og mannlifi. Og þaö var ætlast til þess aö flokksmenn heiöruöu þessar linur, sem aö visu voru undirorpnar breytingum og lenin- iskri sjálfsgagnrýni. Viömælandinn tjáöi mér einnig aö félögum hafi veriö meinaö, aö viölagöri áminningu á flokks- fundi, aö ganga um meö svarta poka (þeir voru svartir i þá tiö) úr áfengisversluninni á almanna- færi. Einnig var þaö litiö horn- auga ef flokksmenn gerðust óhóf- lega drukknir á viðavangi. Flokksandinn var alltsvo æriö púritanskur, a.m.k. útáviö. Rauð æska Nefndir eru til sögunnar tveir ákafir kommúnistar úr KFI, sem voru þekktir fyrir aö boöa oröiö á nokkuð hránalegan hátt, likt og krossfarar fyrritlma. Þar fór ekki mikið fyrir uppbyggilegu niöurrifi eöa lúmskum heilaþvotti með rökum sem fóru I hring, eins og hjá hinum miklu mælsku- mönnum trotskiista, Pétri Tyrf- ingssyni og Birni Arnórssyni. Þessir ágætu kommúnistar geng- ust mikiö upp i þvi aö vera verka- menn og þótti annars konar fólk hafa harla litiö til málanna aö leggja. Þannig áttu þeir þaö til aö stilla menntskælingum og ööru hentistefnufólki upp viö veggi aö næturlagi þar sem ekkert var til bjargar og hvisla rámt: „Hver er afstaða þin til verka- lýðs og auövalds?” Eftirleikurinn var siöan I sam- ræmi viö gefiö svar... Eitt sinn reyndi yngsta kyn- slóöin i öllum vinstri hópunum ab stofna meö sér samfylkingu til aö vinna aö framgangi sósialismans meöal æskunnar, eins konar ung- herjahreyfingu sem átti aö ganga undir nafninu „Rauö æska”. A fyrsta undirbúningsfundi kom til haröra átaka milli Fylkingar- sinnaðra og maósinnaðra. Sagan segir aö eftir aö eftir mikinn handagang hafi hver og einn „trotti” fengið salibunu út um glugga eöa dyr og maóistar setið einir aö þvi aö upplýsa æskuna. Lengi vel á eftir sló i brýnu milli þessara fylkinga fyrir utan öldur- hús, en til hliðar stóöu illar tungur og hvisluöu þvi aö nú sætu for- ingjarnir ábyggilega saman i besta yfirlæti að drykkju — þver- pólitiskri drykkju. Stormasöm sambúð öll sambúö vinstri hópanna á blómaskeiöinu var eftir þessu. Fyrsta mai hvert ár þóttust öll samtökin hafa hvatt hin til aö mynda samfylkingu um svokall- aöar lágmarkskröfur, en alltaf strönduöu samræöurnar á þvi Hálfgerð pattstaða — Hjálmtýr Heiðdal ■ Hjálmtýr Heiödal auglýsinga- teiknari var hér áður fyrr eitt hinna kunnuglegu andlita sem seldi blöðin góöu fyrir utan Ey- mundson eða rikið. Einhverja spurnir höfðum viö af þvi að Hjálmtýr sem var býsna virkur hér áður fyrr, heföi dregið sig i hlé og ræktaöi nú sinn eigin garð. Við bárum þetta undir Hjálmtý. „Já, það er rétt, ég var i þessu öllu — KSML, KFI og EIK” Ertu hættur? „Það er bara ekkert að gerast i þessum málum núna. En það má segja að ég sé mitt á milli, ég er ekki alveg hættur, en ég starfa engan veginn af jafn miklum krafti og áður. Svo er um flesta, þeir hafa minnkað viö sig.” Ertu þá genginn kerfinu á hönd? „Ja, þegar fólk ler að koma sér upp fjölskyldu, byggja og basla innan kerfisins er varla mikið svigrúm fyrir svona hluti. Það var mest skólafólk sem stóð að þessum samtökum, sem nú er bú- ið i skóla og fariö að liía fjöl- skyldulifi.” Hafa þessir vinstri hópar, t.d. EIK lognast út af? „Ég get ekki sagt um það. Þetta fólk er ennþá i nokkrum tengslum við hvort annað, það eru ekki nema örl'áir sem hafa lyst fratiáfortiðsi'na.En likasttil hefur fólki ekki þótt þetta puð leiða til mikils. Svo má auðvitað kenna þessari almennu pólitisku deyfð um, það er orðið erfitt að fá fólk til að mæta á fundi. Þessi samtök blómstruðu upp úr and- heimsvaldasinnaðri baráttu, t.d. Vietnam-striðinu, en nú er erfitt að smala meira en ljórum á fund til að ræða alþjóðamál, og lýsa stuðningi sinum við baráttu þriðja heimsins, Afganistan og Kampútseu. Það virðiist ekki smuga að fá fólk, hvað sem veld- ur. Menn virðast hafa nóg á sinni könnuviðaðskrimta, enda er það i samræmi við tiðarandann og lifskjörin. En ég held að þeir séu ekki margir sem hafa gengið til liðs við stóru flokkana. Sumir hafa reynt að beita sér i ýmsum samtökum, t.d. Albert Einarsson i félagi foreldra og kennara i Kópavogi, Guðmundur Sæmunds- son i verkalýðsfélögum á Akur- eyri og Nanna kona hans i kvennaframboðinu þar. Margt af þessu fólki heldur enn sambandi við gömlu samtökin. En kjarninn sem heldur þessu gangandi er minni en hann var, en hann er til.” Ertu búin að missa trúna á kommúnismann, Hjálmtýr? „Ég get ekki sagt það. Ég gekk aðallega i þessi samtök af áhuga á alþjóðamálum og hef lært ýmis- legtsiðan þá. Manni hættir til að reysta dáldið blint á þá aðila sem maður studdi, t.d. Vietnama, maður tók einhvern veginn allt sem gefið sem þaðan kom. Siðan taka þeir upp á þvi að ráðast inn i annað land, ganga þvert á allt sem maður hélt um þá. Vonbrigð- in valda þvi að maður verður gagnrýnni á hlutina, m.a.s. þann- ig að sumir hverjir setjast á rass- in og skipta sér ekki framar á pólitik. Allir þessir vinstri hópar áttu upptök sin I öldu sem fór um allan heim, Mai-byltingunni, andófinu gegn Vietnamstriðinu, menning- arbyltingunni i Kina. Siðan kem- ur bakslagið — Vietnamar svikja það sem þeir voru i hugum fólks, það er flett ofan af menningar- byltingunni Og i ljós kemur að i skjóli hennar döfnuðu ýmiss kon- ar öfgar. Og á sinn hátt var starf- ið hérna heima kannski lika jafn öfgafullt. T.d. tóku máoistasamtökin hér nokkuö stift upp það sem Komin- tern gamla stóð fyrir, voru eilif- 1 lega aö ver ja Komintern. NU fer alls staðar fram mikið endurmat á Stalins-timanum og þessi sam- tök verða að taka mið af þvi eins og önnur. Það gæti kannski orðið til þess að menn færu að aðlaga veruleikann að kenningunni, en aðlögðuð frekar kenninguna að veruleikanum. En hvað mér sjálíum viðkemur eru enn til staðar sömu grund- vallarhugmyndirnar um sósial- ismann, vandinn er bara að finna þeim farveg.” En heldurðu að slikir hópar á vinstri kanti eigi einhverj framtiö fyrir sér? „Mér finnst heldur eríitt að segja til um það. Nú er það svo með flokkakeríið i dag að utan við það stendur stór hópur vinstri manna sem hvorki getur haslað sérvöll i Alþýöubandalagi eða Al- þýðuflokki. En meöal þessa hóps rikir hálfgerð pattstaða. Fólk nær saman á öðrum vettvangi i and- heimsvaldasinnaðri baráttu, starfi aö verkalýðsmálum al- mennt o.íl.” Heldurðu að sé hugsanlegt að Fylkinginog maóistar nái saman i náinni framtið? „Þær eru nú svolitið farnar að missa glansinn þessar eilifu fræðikytrur milli trotta og maó- ista,sem einkenndu alla fundi um tima. Menn voru vægast sagt heldur kreddufastir, maóistar gátu t.d. ekki litið Rósu Luxem- burg réttu auga, einfaldlega vegna þess að hún hafði einhverju sinni deilt við Lenin. Svo fóru menn að glugga i rit hennar og sáu að þar var ýmislegt mark- vert. Eins var það með kreddu- ganginn i Fylkingunni út af Troski og Sovétrikjunum. En það gæti alveg hugsast að þessir hóp- ar gætu náð saman i framtiö- inni.” Annars er það svo með okkar stefnu að við teljum okkur geta náð að starfa með flestum aðilum um einstaka málaflokka. Þannig getum við t.d. barist með Vil- mundi fyrir lýðræði innan verka- lýöshreyfingarinnar, með Sjálf- stæöisflokknum gegn innrásinni i Afganistan.” hver hefði i raun haft frumkvæö- iö, veriö fyrstur eins og þaö heitir á barnamáli. Svo einatt uröu göngurnar tvær eöa jafnvel þrjár aftan i rækjubleikri göngu full- trúaráðsins og eru vist enn. Ennfremur neyddust hóparnir til að starfa undir einu þaki i Samtökum herstöövaandstæð- inga. Þaö er sagt aö lengi vel hafi öll fundarhöld á þeim bæ siglt i strand vegna þess aö menn uröu ekki sammála um hver heföi ver- iö verri, Trotski eöa Stalin, eöa hverjir væru verstir — Bandarik- in, Sovétrikin eöa Kinverjar. Ég gleymi vist aö nefna til agn- arlitil samtök, klúbb sem aö sögn taldi vart meira en einn tug fé- laga og. nefndist KSML (b), Kommúnistasamtökin marxist- anna leninistanna byltingarsinn- anna. Þessi sérsinna hópur átti óöul sin i byltingunni á Akureyri og varö vist ekki langíifur. Hermt er aö nú hafi urn fimmtungur samtakanna gengiö til liös viö Al- baniuvinafélagiö, en sumir munu vist álita Albanlu einu von heims- byltingarinnar. Fylkingin starfar enn i bakhús- inu viö Laugaveginn og gefur endrum og eins út málgagn sitt Neista. Kommúnistaflokkurinn og Einingarsamtökin eru runnin saman I eitt og heita nú einfald- lega Kommúnistasamtökia Þau reka eilitla bókabúð viö Frakka- stig, sem heitir svo mikiö sem Október-búöin I höfuöiö á nafntog- aöri byltingu I Rússiá sem flestir eru búnir aö afneita. Ennfremur standa þau aö útgáfu „Verkalýös- blaösins-Stéttabaráttunnar” um hugsun Maós, Lenins og Marx, u.þ.b. mánaðarlega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.