Tíminn - 11.10.1981, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.10.1981, Blaðsíða 9
Sunnudagur 11. október 1981 9 menn og málefni HVAB HEFBI HLOTIZT AF 86% VERÐBÓLGU? Geigvænlegar horfur ■ Tæpt ár er liöiö sföan Vinnu- veitendasamband Islands birti spá sérfræöinga sinna um verb- bólgu á árinu 1981. Spá sérfræð- inganna var á þá leiö, aö verö- bélgan myndi veröa um 86% aö öllu óbreyttu. Þetta sýnir Ijóst aö horfur i efnahagsmálum hafa veriö geigvænlegar um þetta leyti á siðastliönu ári. Það er næsta auövelt að gera sér ljóst, hvernig nú væri um- horfs i atvinnumálum þjóöar- innar ef veröbólgan væri komin upp í 86% og kaupgjald og vextir hefðu hækkaö tilsvarandi, eins og oröiö heföi samkvæmt nú- gildandi visitölukerfi. Nær allir útflutningsatvinnu- vegir væru stöövaöir þvi aö þeir heföu ekki getaö risiö undir hin- um miklu vaxtahækkunum og kauphækkunum. Svipaö gilti um þær iöngrein- ar, sem þurfa að keppa við inn- flutning á svipuöum vörum og þær framleiða. Stófellt atvinnuleysi væri komiö til sögunnar. Einkum myndi þaö vera oröiö tilfinnan- legt i útgeröarstöövum viös vegar um landið. Einhverjir kunna að segja að hægt heföi verið aö bæta úr þessu með stööugu gengissigi eða tiöum gengisfellingum. Flestum hlýtur þó að vera ljóst, aö það hefði ekki oröiö nein lækning. Þetta heföi aö visu getaö frestaö stöðvun atvinnuveganna að sinni, en aðeinsistutta stund. Eftir það heföi hrunið oröiö enn hrikalegra. Horfurnar voru sannarlega geigvænlegar i efnahagsmálum þjóöarinnar fyrirári.Þaö nægir aö visa til spádóma áöurnefndra sérfræöinga þvi til staöfesting- ■ ar. Úr 86% i 40% Þótt blikur séu nii á lofti er út- litið alltannaöog skárra en þaö var um þetta leyti i fyrra. Rfkisstjórnin fékk fyrst ráð- rúm til þess um siöastliðin ára- mót aö hef jast handa um þá nið- urtalningarstefnu sem Fram- sóknarflokkurinn boðaði fyrir desemberkosningarnar 1979 og stjórnin haföi gert aö stefnu sinni, þegar hún var mynduö. Arangurinn af niðurtalning- araögeröum rikisstjórnarinnar er nií augljós. Þótt áriö 1981 sé ekki liöiö á enda, er fyrirsjáan- legt að veröbólgan verður um eöa innan viö 40% á árinu. Það er enginn smáræöis ár- angur aö hafa komið verðbólg- unni niður i 40% Ur þeim 86% sem sérfræöingar Vinnuveit- endasambands Islands spáöu. Rétteraötaka fram,aö þetta er ekki að öllu leyti árangur stjórnarstefnunnar. Viðskipta- þróunin hefur veriö heldur hag- stæö á ýmsum sviöum. Þennan árangur má þó fyrst og fremst þakka niöurtalningarstefnunni. Tölur þær,sem aö framan eru nefndar, segja ekki allt um þennan árangur. Það talar enn skýrara máli um árangurinn, aö full atvinna hefur haldizt um land allt og aö kaupmáttur launa hefur haldizt nokkrun veginn óbreyttur. Aöeins örfáar rikisstjórnir geta státaö sig af þvi aö hafa náö slikum árangri á árinu 1981. Langviðast hefur atvinnuleysi aukizt og kaupmátturinn rýrn- aö. Viöa var þó mikið atvinnu- leysi fyrir. Fleiri batamerki Fleirimerki sjást nú um bata i efnahagsmálunum en niður- stærsta hagsmunamál þjóöar- innarogeitthelzta frumskilyröi þess, aö hún geti búiö viö blóm- legt atvinnulif og batnandi lifs- kjör i framtiöinni? Hinir svartsýnu vitna til fyrri reynslu. Oft hafinokkur árang- ur náöst f þessum efnum, en hann bráölega fariö forgöröum. Rikisstjórn Geirs Hallgrims- sonar hafi tekizt aö koma verö- bólgunni niöuri26% úr 50%, en Sólstööusamningarnir 1977 hafi sett allt úr skoröum og verö- bólgan tvöfaldazt á nýjan leik. Þrátt fyrirslika reynslu mega menn ekki missa vonina. Reynslan frá 1977 ætti aö hvetja til meiri aögætni nú. Atvinnuleysf og kaupmáttar- rýrnun i nágrannalöndunum ætti einnigað vera til viðvörun- ar. Engin ástæða er samt til aö gera litið úr þvi, aö viöa leynast hættur framundan. Þrýstihópar munu ekki taka tillit til þjóöarhags frekar en fyrri daginn. Hálaunahóparnir kunna að reynast verstir. St jórnarandstaöán viröistlika ætla aö gera sitttil þess aö rikis- stjórninni mistakist. Hún hróp- ar hátt um góöæri, enda þótt viöskiptakjörin séu erfiö, þótt. þau hafi heldur lagazt aö sinni. Stjórnarandstæöingar taka undir allar kröfur, jafnt til rfkis- ins og atvinnurekenda. Það mun byggjast mest á al- menhingi, hvort hægt veröur aö halda áfram baráttunni gegn verðból'gu' með svipuöum ár- angri og á þessu ári. An skiln- ingshans.getursá árangur sem náöst hefur, fariö forgöröum. Þá mun jafnframt veröa kippt fótum undan atvinnuörygginu og stööugleika kaupmáttarins. I lengstu lög verður aö treysta á skynsemi þjóöarinnar og aö þrýstihóparnir og stjórnarand- staðan biöi þvi lægri hlut. Vandinn framundan Þótt þaö séljóst, aö mikið hafi áunnizt i efnahagsmálum á þessu ári, og horfur séu stórum betri nú en um þetta leyti i fyrra, fer fjarri þvi, að allur vandi sé úr sögunni, enda verö- ur þaö vfst aldrei. Eins og oft hefur verið rakiö Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, skrifar ■ Flotinn væri stöðvaður, ef veröbólgan væri komin 186%. færsla verðbólgunnar, næg at- vinna og stöðugur kaupmáttur. Nægir þar að benda á eftir- greindar staðreyndir: Sparifjársöfnun hefur farið vaxandi. Innlán hafa aukizt mun örar á þessu ári en tekjur og verölag. Allar horfur eru á, að afkoma rikisins verði sæmileg og áfram haldist það jafnvægi i rikis- rekstrinum, sem komst á i f jár- málaráðherratíö Tómasar Amasonar. Heldur hefur dregiö Ur fjár- festingu og bendir það til nauö- synlegrar h jöðnunar í ef nahags- kerfinu. Gengi krónunnar hefur hald- izt stööugra en veriö hefur um langan tima. Þótt halli hafi verið á verzlun- inni viö útlönd framan af árinu, benda spár til þess, að við- skiptajöfnuöurinn rhuni batna verulega, miöaö við fyrri ár, og verði viöunandi. Þaö, sem hér hefur veriö rak- ið á undan, sýnir ótvirætt, að niðurtalningarstefnan er rétta leiöin, ef menn hafa einbeitni og þolinmæöi til aö fylgja henni fram. Vitanlega hefur þetta ekki náðstfram þrautalaust. Ýmsar stofnanirog fyrirtæki hafa oröiö aö draga úr fjárfestingu, sem getur talizt aökallandi. Þrýsti- hópar hafa ekki fengiö fram kröfur sinar nema aö takmörk- uöu leyti. Arangur i efnahags- málum næst ekki nema viöa sé spyrnt viö fótum. áöur, búa ýmsar greinar út- flutningsatvinnuveganna og samkeppnisiönaöarins svo- nefnda viö verulega rekstrar- érfiðleika um þessar mundir. Aö sjálfsögöu valda þessu ýmsar ástæður, en fyrst og fremst er þaö þó verðbólgan. Þótt mikiB hafi áunnizt á þessu ári i’viðureigninni viö verðbólg- una er hún enn alltof mikil og miklu meiri en i þeim löndum, sem við skiptum viö. Af þessu leiðir, aö kaupgjald hækkar ör- ar og meira i krónutölu hjá okk- urenhjá viðkomandi þjóöum og vextir eru miklu hærri af sömu ástæðum. Vaxtabyrðin er sérstaklega þungbær hér sökum verðbólgunnar. Ýmsir aðrir erfiöleikar at- vinnuveganna væru viöráðan- legir, ef verðbólgan stæði ekki i veginum. Takist ekki aö draga meira úr henni, haldast áfram meginvandamál atvinnurekstr- arins, t.d. háir vextir og örar kauphækkanir. Það skiptirþvi meginmáli, að hægt veröi að halda áfram þvi mikilvæga starfi sem hafiö hef- ur veriö á þessu ári, niðurtain- ingu veröbólgunnar. Gálgafrestur Ýmsir tala nú um það, t.d. talsmenn stjórnarandstöðunn- ar, aö vanda atvinnuveganna megileysa meöeinni gengisfell- ingunni enn. Reynslan sýnirþó ljóslega, aö gengisfelling er engin lækning. Hún hækkar verölagiö og eykur þannig veröbólguna. Eftir stutt- an tíma er árangur hennar fyrir atvinnuvegina enginn, en verð- bólgan hefur magnazt á sama tima. Með þessu er ekki sagt, aö gengislækkun komi aldrei til ..greina. Hún getur veriö þáttur i viötækari ráöstöfunum, sem ma. miöa aö þvi aö draga úr veröbólguáhrifum hennar. Um þetta er nýlegt dæmi frá Svium, sem hyggjast lækka söluskatt jafnhliöa gengislækkun. Ef ekki á að gefast upp við niöurfærslu veröbólgunnar, kemur einhliða gengisfelling ekki til greina. Hún yröi aðeins gálgafrestur, sem myndi innan tiöar gera illt verra. Hér þurfa að koma til margþættar sam- verkandi ráöstafanir ef leysa á vandann á raunhæfan hátt. Markiö, sem stefna ber aö, verður aö vera þaö aö treysta atvinnuöryggi og kaupmátt launa, jafnhliða þvf, sem niður- færslu veröbólgunnar verður haldiö áfram. Þetta hefur rikis- stjóminni tekizt á þessu ári. Tekst það? En tekst aö halda niöurfærslu veröbólgunnar áfram, þótt flestir viöurkenni, aö það sé nú

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.