Tíminn - 11.10.1981, Page 14
Sunnudagur 11. október 1981
„Annars fer þjóðfélagið norður og niður..”
Bent Haller:
Tvlbytnan,
Iöunn, 1978.
Tvibytnan mun hafa hlotiö
verölaun sem danska forlagið
Borgen efndi til áriö 1976. Var
um aö ræöa bókmenntir fyrir
unglinga og ef mér skjátlast
ekki hafa^ þessi verðlaun fariö
fyrir brjostiö á mörgum Dan-
anum. En vikjum seinna aö þvi.
Bókin fjallar mestanpart um
Pétur sem er 12 ára, vini hans
og óvildarmenn. t upphafi
sögunnar er Pétur ósköp venju-
legur penn litill drengur sem
ástundar fndiánaleiki og aöra
holla og uppbyggjandi leiki. En
fjölskyl dan stendur í flutn-
ingum, pabbi hans missti vinn-
una, svo þau flytjast búferlum í
annan bæ þar sem foreldrarnir
fá vinnu. Viðbrigðin eru mikil
fyrir Pétur, í þessum bæ leika
krakkarnir sér ekki í indiána-
leik heldur slæpast, reykja,
drekka og slást. Hann á bágt
meö aö falla inn i hópinn, reykir
hvorki né drekkur og þykir
heldur pervisinn og þvi litill
bógur f slagsmálum. Þetta not-
færa hinir lifsreyndari sér,
Jörgen klikuforingi hefur hann
að háöi og spotti og notar hvert
tækifæri til aö niöurlægja Pétur,
sem hefur enga möguleika á aö
verja sig. Hann eignast enga
vini, veröur einmana eins og
gefur aö skilja og getur lítið
leikiö sér eins og hann vill. Þar
ofan á bætist að foreldrarnir eru
ekkert ýkja skilni ngsríkir,
þegar þeir eru ekki i vinnunni
þá má hann ekki trufla, hann á
bara aö vera inni i herberginu
sinu og leika sér aö flugvéla-
módelunum og bóndabænum
sinum.
Klíkuforingi
Eins og áður er á drepiö er
Jörgen nokkur klikuforingi.
Hann er sterkasti strákurinn og
enginn vogar séraö mæla óvild-
arorötiihans. Samtsem áöur er
einn drengur sem ekki beygir
sig fyrir kliku Jörgens. Sá heitir
Tómas. Hann er einfari, og á
enga vini. Pabbi hans er á milli-
landaskipi og þaö notfærir
móöirin sér ákaft.er meö hinum
og þessum karlmönnum sem
Tómasi geöjast litt að. Sam-
komuiag þeirra mæðgina er
ekki ýkja beysið, gengur út á
eilfft hnútukast og barsmiðar. 1
einni rimmunni missir Tómas
stjórn á sér og lemur móöur
sina. Nágrannarnir vilja senda
þorparann á upptökuheimili en
strákarnir hefja hann upp til
skýjanna. Nema Jörgen.
Skömmu siðar gerist þaö aö
Jörgen er enn aö ofsækja Pétur,
og ætlar aö neyöa hann til aö
giröa niörum sig, til aö fá úr því
skoriö hvort hann væri nú
ábyggilega strákur. Þá er
Tómasinóg boöiö, hann finnurá
einhvern hátt til samkenndar
meö Pétri, og gengurfram fyrir
skjöldu og kemur i veg fyrir
gaman Jörgens. Hann bregst
ókvæða viö, og slagsmál þeirra
tveggja eru fyrirsjáanleg. Þau
veröa hörö en lýkur aö lokum
með sigri Tómasar.
Upp úr þvi veröa þeir vinir,
Tómas og Pétur. Þeir eru aö þvi
viröist gjörólikir, Tómas
harður, sjóaður og lifsreyndur
en Pétur óreyndur og saklaus.
Tómas kennir Pétri aö runka
sér,drekka og reykja. Þeir tveir
veröa óaöskiljanlegir og þrátt
fyrir þennan mun eiga þeir
margt sameiginlegt. Þeir eru
báöir afskiptir og einmana, og
eiga báöir viö foreldravanda-
mál aö etja. Þeir komast að
þeirriniöurstööu aö litil framtií
sé i þvi aö vera þarna áfram og
ákveða, aö undirlagi Tómasar
aö flýja til Sviþjóöar. Hefjast
þeir nú handa viö aö Utvega fé
til bátakaupa og slíks. Pétur
byrjar aö bera út blöö, en
Tómas útvegar sér fé á annan
hátt.
,,Ef þið væruð min
börn...”
Nokkru áöur en þeir félagar
leggja af staö, kastar Jörgen sér
út um glugga og biöur bana.
Astæðan? Jú, fjölskyldan.
Tómas og Pétur leggja svo loks
af staö á tvibytnunni og gengur
vel til aö byrja meö. En svo fer
aö syrta i álinn, stýriö brotnar
og þeir hrekjast fyrir veðri og
vindum út á reginhaf. Þeir
hreppa vont veður og mikla
hrakninga, en er svo bjargað i
skemmtiskútu. Tómasi finnst
allir sinir draumar um betra lif
hafa breyst i martröö og telur
vist aö þeir hafni á upptöku-
heimili. í skútunni kemur til
snarpra oröaskipta, Tómasar
og eigandans og lýsir sá siöar-
nefndi þvi yfir aö hann muni
fara með þá beint til lögregl-
unnar. Drepum niður á orða-
skipti Tómasar og skútueigand-
ans.
— Ef þiö væruð min börn,
sagði maðurinn reiöur, — þá...
— Já — greip Tómas fram i,
þá sætum við heima i einbýlis-
okkar á milli sagt
Kæra vinkona.
Þú verður nú að afsaka
hversu löt ég er að skrifa þér,
en timinn flýgur frá manni og
ekki gefst nokkur timi til þess
aö setjast niður og skrifa bréf.
Svei mér þá — ég held ég sé að
yfirkeyra mig á þessu öllu
saman. Það er ekki fyrr en i
kvöld sem ég get slappað af i
þrjár vikur. Hugsaðu þér,
maöur má bara ekki vera að
nokkrum sköpuöum hlut. Þaö
var nú eitthvað annað þegar
viö vorum saman á hús-
mæðraskólanum hér um árið.
Þá höföum við alltaf nógan
tima til þess aö atast saman,
hvernig sem á stóð.
Hvernig er það. Eruð þiö
ekki lika komin með videó
þarna á Skagaströndinni? Við
erum búin að hafa okkar núna
i þrjár vikur og mér finnst það
alveg dásamlegt. Ég á við,
þaö er svo notadrjúgt og veitir
manni svo mikla aðhlynningu
hérna heima við. Ég segi fyrir
mitt leyti að ekki kysi ég mér
betri félaga en blessaö videó-
iö. Maður kveikir bara þegar
mannileiðist og slekkur þegar
það er leiðinlegt. — Allt svo
frjálst.
Viö vorum orðin ansi leið á
gamla „klakavarpinu” eins og
viö vorum farin aö kalla is-
lenska sjónvarpið, þú veist
meö Bjarna Felix, Ómari og
öllum hinum, — jú, Harold
Lloyd og Tommi og Jenni voru
oft góðir, en þeir bara sáust
svo sjaldan. Þaö var alltaf
verið aðsýna það, sem maður
haföi sist áhuga á svo þetta
gat ekki endað nema á einn
veg: við hrökkluðumst til þess
að slá saman i videó, i fyrstu
bara til þess að vera meö hin-
um i blokkinni, en núna erum
viö svo sannarlega sátt við
þessa byltingu og viljum veg
hennar sem mestan.
Videóið alveg draum-
ur!
Samanborið við sjónvarpið
er videóið alveg draumur. Ég
man bara ekki eftir svona
sælutið siðan við Sveinn trú-
lofuðum okkur: 011 fjölskyld-
an sameinuð fyrir framan
litasjónvarpið á hverju ein-
asta kvöldi i þrjár vikur. Og
ekki nóg með það aö fjölskyld-
an sé sameinuð, heldur hefur
varla liöið þaö kvöld að ekki
hafi einhverjir kunningjar
okkar litiö inn og fengið að
horfa á videóiö, stundum langt
fram á nótt. Hugsaðu þér: tiu
manns i þögulli andakt i fleiri
tima fyrir framan eitt sjón-
varpstæki. Nú er af sá timi
þegar hver húkti i sinu horni
og lét sér leiðast. Nú fara allir
aö finna vini sina og horfa á
videó. Helduröu að það sé
Sendibréf úr Breiðholtinu
munur? Ég hef varla undan að
baka!
Auðvitað hefur allt þetta
sjónvarpsgláp haft sin áhrif.
Krakkarnir hafa t.d. gjör-
breyzt siðan Gulli á 3ju hæö
birtist og tengdi græjurnar.
Þau hafa verið þæg eins og
lömb. Þú manst nú eftir Sigga.
Hann var orðinn átta ára, þeg-
ar þú komst heim siðast og þú
manst ábyggilega eftir þvi
hversuólmur hann varþá. Nú,
einu ári siöar heyrist hvorki
stuna né hósti frá blessuðu
barninu og Birna systir hans
sem varð fimm ára i siðustu
viku er einnig alveg eins og
eitt kóngaljós siðan videóiö
byrjaði. Við vorum vön að
reka þau alltaf upp i rúm eftir
fréttirnar i sjónvarpinu, en
fyrst þau eru svona þæg,
finnst okkur Sveini alveg
sjálfsagt að leyfa þeim að
vaka svolitiö lengur. Að visu
eru þau svolitið þung upp á
morgnana en maður gerir
ekki of mikið fyrir þessi bless-
uðu börn sin, svo aö við leyfum
þeim nú þetta.
Þjófar i fjölbýiishús-
um
En veistu hvað? Eina nótt-
ina — klukkan hefur veriö
svona um þrjú — þá heyrði ég
einhvern hávaða frammi, aö
visu mjög lágan en nóg til þess
aö ég lagði við hlustirnar og
skreiddistloksfram úr til þess
aö kanna hvað um væri að
vera. Ég neita þvi ekki að ég
var svolitið smeyk i myrkrinu
— þorði ekki að vekja Svein
(viö höfðum farið seint að
hátta) og mér flugu i hug alls
kyns órar um þjófa i fjölbýlis-
húsum og annan slikan ó-
þjóðalýð sem veður uppi, svo
aö mér stóð hálfgerður stugg-
ur af þessu næturbrölti. Ég
læddist fram skjálfandi á
beinunum en heyrði þá að
sjónvarpið var enn i gangi sið-
an kvöldið áður. Ég hugðist
slökkva á þvi en rakst þá á
börnin min litlu, liggjandi
fyrir framan tuttugu og sex
tommu tækiö, glápandi á eina
af þessum bláu myndum sem
þeirsýna stundum siðla nætur
(þú sem ert að norðan veist
náttúrlega ekki hvað „Blá
mynd” er. Ég segi þér það
þegar þú kemur að heimsækja
mig næst).
Ég get alveg sagt þér eins og
er, að mér brá ægilega við
þetta, ekki bara vegna þess að
það sem varfá skjánum var
sist við barna hæfi heldur
einnig vegna þess að við höfö-
ím ekki verið látin vita af
pessari mynd. Ég varð hálf-
partin miður min yfir þessu,
en bar börnin inn i rúm og
sagði ekkert.
Ég átti erfitt með að festa
svefninn, lá lengi andvaka og
hugsaði um það sem gerst
hafði. Ég bölvaði Gulla og vi-
deóinu hans i hljóði, þessu sem
hann hafði lofað upp i hástert
þegar hann kom til okkar um
kvöldið meö alla bæklingana
sina og sem áttu aö sanna gæði
myndsegulbandanna. Mér er
bara ekki alveg sama um
börnin min.
Láttu sjá þig i videó--
menningunni!
En ég náði mér fljótt og við
Sveinn töluöum yfir hausa-
mótunum á börnunum, svo ég
vona að sami leikurinn endur-
taki sig ekki. Auðvitað má
misnota videóið eins og allt
annað.
Svo ég viki aðeins aftur að
efninu, sem þeir sýna, þá eru
þeir sem betur fer ekki meö
annað en skemmtilegt efni á
boðstólum. Þeir eru ekki með
neinar fræðslumyndir eða
annað slikt sem maður hefur
engan áhuga á. 1 videói hefur
maður meira að segja myndir
sem verið er að sýna i bió, svo
ekki þarf maður lengur að
hafa fyrir þvi að hreyfa sig til
þess að sjá það sem hugurinn
girnist. Svo æfist maður i
enskunni. Bráðum get ég farið
að skrifa þér á ensku.
1 1 kvöld þurftu þeir eitthvað
aö laga sendinn niðri svo að
útsending féll niður. Það er
svo sem ágætt að fá smá til-
breytingu en ég finn það núna
hversu gott það er að hafa allt-
af eitthvað i sjónvarpinu og ég
vona að svona dautt kvöld
þurfi ekki að koma fyrir aftur.
— Ég hefði sennilega ekki haft
tima til þess að skrifa þér ef
ekki hefði verið sjónvarps-
laust i kvöld.
Þú verður endilega að kikja
þegar þú kemur i bæinn.
Mundu samt að hringja áður
og láta vita af komu þinni svo
að við getum valið okkur eitt-
hvert gott kvöld. Þær eru svo
ansi góðar oft hjá þeim mynd-
irnar og ég er alveg eyðilögð
manneskja ef ég missi af
þeim.
Það koma slæmar inn á
milli og þá getum við sest nið-
ur og talað saman um gömlu
dagana.
Skrifaðu mér fljótlega og
láttu sjá þig i videómenning-
unni!
Kærar kveðjur til allra,
Þin Gunna Stina.
7- Gunnsteinn
íMafsson
Smá-
sagan
Af kyndugum siðum
I landi einu, langt noröur i
höfum, býr menningarþjóö er
skapaö hefur með sér ýmsa
furöulega siði, sem aldrei yrði
gert grein fyrir i stuttu máli.
Þó er einn sá siður sem
skrýtnastur er. Hann er sá að
fólkiö i þessu landi velur sér
styttu með jöfnu millibili, og
notar hana sem sameiningar-
N
WÆk
tákn. Þjóö þessi er sundurleit
með afbrigðum og væri hún
löngu tvistruð ef ekkert væri
reynt aö halda i horfinu.
Þá siðast er valið var, stóð
það um fjórar mismunandi
styttur. Ein var úr grjóti,
grófgerð, þung og óhagganleg
og hafði lengi veriö höfð til
sýnis. önnur var úr plasti, létt
og nokkuð sveigjanleg. Stytta
þessi þótti nokkuö happadrjúg
vegna efnislegra eiginleika og
var þá þegar orðin allþekkt af
afspurn. Sú þriðja skar sig úr,
hún var fingerð, úr postulini,
en slik stytta hafði aldrei veriö
notað til slikra hluta áður þar
og hafði hún það til að bera að
hún þótti táknræn fyrir menn-
ingu þessa lands. Þessvegna
haföi hún meöal annars lengi
verið til sýnis fyrir erlenda
ferðamenn. Fjóröa styttan var
úr spýtu, tálguð og þótti all-
stórskorin, svo mjög að marg-
ir hentu gaman aö. Stytta
þessi var li'tt, sem ekkert
þekkt enda verið geymd lang-
timum i útlöndum.
Leið nú eigi á löngu að rösk-
ir menn tóku sig til og hófu aö
predika hvaða stytta væri best
og þannig ræddust menn og
rifust um hriö enda tóku menn
vissar styttur ástfóstri. Og
hópur af þessum rösku mönn-
um þeyttust nú um landið
þvert og endilangt með sina
uppáhaldsstyttu i þvi augna-
miöi að kynna hana og kosti
hennar (og um leið galla
hinna) fyrir landslýð. A þess-
ar samkundur flykktist fólk og
ætið var kös mikil á sam-
komustað.
Valið fer þannig fram aö
fólk mætir á vissa staði þar
sem þvi er úthlutað bréfmiö-
um sem á stendur t.d. A, B, C,