Tíminn - 11.10.1981, Side 20
Sunnudagur 11. október 1981
Þegar ég kem til að ræða við Gunnar Kvaran,
býsna stundvíslega af blaðamanni að vera, er hann
að enda við að setja síðasta nemanda sínum þann
daginn fyrir. Unglingspiltur situr við selló með
nótnastatif fyrir framan sig, mér finnst ég vera að
trufla þá helgistund sem einkatímar i spila-
mennsku eru í mínum augum. Húsbúnaður i íbúð
Gunnars, í kjallaranum á húsi Árna Björnssonar
tónskálds, er allur mjög einfaldur. Sófakorn,
nokkrir stólar, borð og svo vitaskuld selló. Stofan er
löng og mjó, aflöng ef svo mætti segja. Ég sest i
sófann, Gunnar tekur sér sæti andspænis mér í
herjarins miklum körfustól, sem lítur út eins og há-
sæti sunnan úr Afriku og teygir sig upp i loft. Ef
einhverjum er það ókunnugt er Gunnar Kvaran
sellóleikari, sem dvaldi um árabil i Kaupmanna-
höfn, spilaði víða um lönd sem einleikari, en er nú
kominn heim til Islands til að leika á hljóðfærið
fyrir landann og uppfræða yngri sellista.
Hvers vegna ættu ekki aö fæöast stórir meistarar?
20
Sellóleikarinn ungi er farinn og
sú spurning vaknar hvort Gunnar
kenni heima hjá sér?
„Nei, nei, þetta var sérstakt til-
felli. Ég er kennari viö tvo tón-
listarskóla. Tónlistarskólann i
Reykjavik og Tónlistarskólann i
Garöabæ. Já, ég kenni eingöngu á
selló”.
Þá erum viö komnir i stellingar
fyrir hið eiginlega viötal. Ég spyr
Gunnar hver sé hans tónlistarlegi
uppruni, hvar hann hafi gengiö i
skóla?
,,Ég byrjaöi mitt tónlistarnám I
Barnamúsikskólanum, sem nú
heitirTónmenntaskólinn. Þar var
ég hjá Heinz Edelstein, sem
eiginlega kom skólanum á legg og
var faöir Stefáns sem nú veitir
myndi helga mig tónlistinni. Ég
hef aldrei séö eftir þvi”.
Ég spyr hvaö hafi tekið viö þeg-
ar Gunnar varö fullnuma 1971.
Hann svarar aö bragöi.
„0, ætli maöur veröi fullnuma i
sellóleik fremur en ööru”.
Likast til ekki. En hvaö tók viö?
,,Ég var aöstoöarkennari hjá
Erling Blöndal Bengtssyni i um
sex ár, meöan ég var enn aö læra
og eftir aö ég lauk prófi. 1974 hélt
ég svo til framhaldsnáms i Sviss,
nánar tiltekiö i Basel. Þar var ég i
timum hjá merkri konu, Reine
Flachout og þar aö auki á nám-
skeiöum hjá André Navarra,
frægum frönskum sellista, og
Gregor Piatigorsky, sem reyndar
var hálfgerður afi minn I tón-
vitaö sé þaö ekki alltaf dans á rós-
um”.
Hvaö þarftu aö leggja hart að
þér viö hljóöfæraleikinn?
„Ég þarf aö æfa mig reglulega
aö minnsta kosti þrjá tima á dag.
Ofan á þaö bætist svo kennsla
flesta daga”.
Ferskl blóð i
íslenskri tónlist
Þarna nálgumst viö ágætar
brautir. Tónlistarlegt uppeldi
tslendinga?
„I mörgum skólum er tónlistar-
uppeldinu mjög ábótavant. Þaö
ana fyrir þá sem ekki bera sig eft-
ir tónlistinni sjálfir”.
Ég spyr hvort Ungverjaland sé
ekki fyrirheitna landið i tónlistar-
legum uppeldismálum. Gunnar
samsinnir þvi, þótt hann segist
ekki hafa kynnst þvi af eigin
raun.
„En aðalatriðið er aö þaö er
unniö aö þessum málum hér, að
þaö er mikiö aö gerast og mikiö af
fersku blóöi. Aö minu viti eru tón-
listarmálin hér bæöi spennandi og
gefa mikiö af sér. Þaö er eftir-
tektarvert hversu margir góöir
ungir hljóöfæraleikarar eru aö
vaxa úr grasi krakkar á aldrinum
14-17 ára. Þegar maöur hefur
dvaliö jafn lengi erlendis og ég er
stórkostlegt aö koma heim og sjá
sér neinn sinn lika? Mér finnst
gifurlega spennandi aö kynnast
þessum heimi sem hver
manneskja er”.
Tónsmíðar í
dag og gær
Vikjum aö ööru. Hefur þú
fengist viö tónsmiöar?
„Nei, ég hef aldrei lagt fyrir
mig tónsmiðar. Mér hefur ekki
fundist ég hafa hæfileika i þá átt.
Satt að segja hef ég átt fullt i
fangi meö þetta hljóöfæri sem
heitir selló”.
Helduröu aö menn skapi fram-
bærilega tónlist i dag?
„Þaö segir sig sjálft aö á öllum
timum veröur til bæöi góö og léleg
tónlist. Dagurinn i dag er engin
undantekning þar á. En ég er viss
um aö 1 dag, rétt eins og i gær, er
sköpuö tónlist sem mun lifa”.
En geturðu tekiö undir þá
skoöun aö timar stóru meistar-
anna séu fyrir bi?
„Hvers vegna ættu ekki aö
fæöast stórir meistarar? 20asta
öldin hefur átt sina stóru meist-
ara 1 tónsmiöum eins og aörar
aldir”.
Hvaöa tónlist eöa tónskáld er i
mestum metum hjá þér?
„Ég get ekki sagt aö ég eigi
mér uppáhaldstónskáld. Ég get
fellt mig viö barrokk, klassik, þ.e.
svokallaöa rómantik og nútima-
tónlist og allt þar á milli og haft af
þvi mikla ánægju. Mér finnst I
raun ekki sanngjarnt aö bera
saman meistara hinna ýmsu
tima, þeir höföu allir sina kosti
þegar þeir voru uppi, hver á sinn
hátt, og hafa enn. I raun finnst
mér út i hött aö vera alltaf aö
bera fólk saman. Þessi eilifi
samanburöur leiöir ekki annaö af
Eðli tónlistarinnar
að verða til í núinu
— rætt við Gunnar Kvaran sellóleikara
Tónmenntaskólanum forstööu.
Þar var ég einnig i barnakór hjá
Dr. Róbert A. Ottóssyni. Þaö var
sattaö segja Edelstein sem ákvaö
aö ég skyldi læra á selló. Reyndar
langaöi mig miklu meira aö spila
á fiölu, en honum hefur likast til
þótt sellóið hæfa mér betur.
Sumariö áöur en ég átti aö byrja
hjá honum varö Edelstein veikur
og fór út til aö leita sér lækninga,
en ætlaöi aö koma aftur um
haustiö. Þaö fór þó svo aö hann
lést erlendis. Þannig aö ég fór i
Tónlistarskólann og læröi þar hjá
Einari Vigfússyni, sem var bæöi
þekktur og mjög góöur sellisti.
Þar var ég til 1963. 1 byrjun árs
1964 fór ég svo til Danmerkur og
stundaöi nám hjá Erling Blöndal
Bengtssyni fyrst i einkatimum,
en síðarmeir i Tónlistarháskólan-
um i Kaupmannahöfn. Þaöan
lauk ég einleikaraprófi 1971”.
Lék á kontrabassa
i Lúdó-sextett
Gunnar veröur heldur vand-
ræðalegur á svip og biöur forláts
á aö hann sé aö þylja lifshlaup sitt
yfir mér. Ég kveðst einmitt hafa
verið aö fiska eftir þvi, mér og
lesendum til glöggvunar. Ég spyr
hvort hugur Gunnars hafi á þess-
um árum ekki staöið til neins
annars en alvarlegs tónlistar-
náms?
„Ég var reyndar I poppinu um
skeiö. Spilaði á kontrabassa i
Lúdósextett þegar ég var eitthvaö
15-17 ára. A þeim tima haföi ég þó
nokkurn áhuga á poppi, þó eink-
um og sérilagi jassi. Samhliöa
þessu var ég i menntaskóla en
hætti þegar kom i ljós aö ég
listarlegum skilningi. Hann
kenndi nefnilega Blöndal Bengt-
syni á sinum tíma”.
5 prósent hæfileikar
Þú gerist strax einleikari og
heldur þinu striki á þvi sviöi?
„Ég hef aldrei starfaö fast i
neinni hljómsveit. Ég hef kennt
mikiö alla tiö og haldiö hljóm-
leika upp á eigin spýtur eöa i
kammerhljómsveitum. En ég hef
ekki spilaö reglulega meö stórri
hljómsveit”.
Hvaöa eiginleikum þurfa ein-
leikarar aö vera gæddir?
„Vitaskuld þarf vissa hæfi-
leika. En þar fyrir utan þurfa þeir
aö hafa mikinn sjálfsaga og vera
feiknarlega iönir. Þaö er iönin og
sjálfsaginn sem fylgir i kjölfar
hennar sem ræöur úrslitum. En
auövitaö þurfa þessi 5 prósent af
hæfileikum aö vera til staöar.
Hljóöfæraleikur byggist upp á
þrotlausri vinnu og ástundun,
sem aö minu viti gerir hann
meira aölaöandi. Þaö skiptir ekki
bara máli aö halda tónleika,
heldur er vinnan upp á hvern ein-
asta dag lika mikilsverö. En
vissulega veröur vinnan aö hafa
sin markmiö, þ.e. aö maöur eigi
færi á aö koma fram opinber-
lega”.
Hvar kemur snilligáfan þá inn i
myndina?
„Ég nefndi hæfileika og mundi
aldrei tala um snilligáfu þegar
um sjálfan mig er að ræöa. Ég er
þakklátur fyrir aö geta lifaö mfnu
lifi I tónlistinni eins og i dag, aö fá
aö æfa og kenna eins og mig
lystir. Ég lifi mjög fullnægjandi
lifi, er sáttur viö mitt lif, þótt auö-
er auövitað ekki hægt aö ætlast til
þess aö þvi veröi breytt á auga-
bragöi, þaö tekur sinn tima aö
byggja upp. En viöa er ótrúleg
gróska, tónlistarskólum hefur
skotiö upp eins og gorkúlum viös-
vegar um landiö og eru fullir af
fólki. Ég tek eftir þvi hafandi
verið erlendis hvaö hafa orðiö
miklar breytingar. Tónlistar-
skólarnir standa fyrir sinu, en
þangaö koma náttúrulega ein-
göngu börn sem hafa áhuga eöa
börn foreldra sem hafa áhuga. En
þaö vantar meiri og betri tón-
menntakennslu i almennu skól-
aö heil ný kynslóö er risin upp”.
Þú leggur mikla áherslu á aö
kenna sjálfur?
„Af góöri reynslu hef ég komist
aö þvi aö þaö er ekki nóg fyrir
mig aö æfa bara og halda hljóm-
leika. Þaö er rikt i mér aö kenna
og ég hef alltaf kennt. Þaö er bæöi
spennandi meö tilliti til fagsins og
svo manneskjulega. Ég held aö
maöur geti ekki kennt af viti
nema meö þvi aö kynnast nem-
andanum, manneskjunni, og læri
aö meöhöndla hana rétt. Er þaö
ekki svo aö hver manneskja er
heimur út af fyrir sig sem ekki á
sér en leiðindi og sorg, aö minu
viti hafa allir menn upp á eitthvað
gott aö bjóöa, þaö er bara spurn-
ingin um aö þeir nýti þaö sem i
þeim býr”.
Fjall sellóleikarans
Eru ekki til einhver þau verk
sem sellóleikari veröur aö sigrast
á, eitthvaö fjall sem hann verður
aö yfirstiga?
„Ég á bágt meö aö nefna eitt-
hvaö sérstakt verk i svipinn.
Fyrir mér eru hverjir tónleikar
prófraun, tónleikum er samfara
spenna, pressa, eftirvænting,
gleði ef vel tekst til og sorg ef ekki
tekst vel upp.”.
Eg kveöst hafa verið aö fiska
eftir sellósvitum Bachs gamla,
sem sellisti úr vinahóp minum
hefur tjáö mér aö séu völundar-
smiöar sellótónlistarinnar.
„Þaö er gott og skemmtilegt aö
þú skyldir minnast á þessi verk.
Þau eru eiginlega prófsteinn á
getu sellóleikarans, stórfenglegar
tónsmiöar sem hafa upp á allt að
bjóöa. En þaö er hægöarleikur aö
gera sviturnar ótrúlega leiöin-
legar. Sellóleikarinn er einn,
hefur ekkert til aö skýla sér á bak
við, ekki hljómsveit, ekki pianó,
ekki neitt. Hann veröur aö koma
tónlistinni til skila upp á sitt ein-
dæmi. Sviturnar eru þannig eins
konar prófsteinn þar sem getur
brugöiö til beggja átta. Bach var
ótrúlegur maöur, hann sameinar
fullkomna tækni og stórfenglegan
anda eins og enginn annar.”
Er tónlist snillinga á borð viö
hann af guðlegum toga? Eölilega
hefur Gunnar ekki svar á reiðum
höndum.
Edeistein ákvaö aö ég skyidi spila á selló.