Tíminn - 15.11.1981, Side 7

Tíminn - 15.11.1981, Side 7
Sunnudagur 15. nóvember 1981 Svör við spurn- inga leik: 1. Bolivia, eftir Slm- on Bólívar. 2. Jón Árnason, Grimmsbróöir okkar. 3. Sjálfur Makbeö. 4. Heimdallur, marg- frægur. 5. 1938. 6. Árni Magnússon. 7. Nema Ben-Húr? 8. Þetta eru Þjófadal- ir. 9. Alan og Ray Kenn- edy eru ekki bræöur. Þeir leika hins vegar saman I ... Liverpool. 10. 24 — hver tala er summa tveggja næstu talna á undan. &ilfuri)úfiun Brautarholti 6, 3. hæð S. 39711 N Þarftu að endur- nýja silfurmuni Móttaka á gömlum munum Miðvikud. og fimmtud. ki.5-7 e.h. þaóá v iða viö Endurskin á bilhurðum eykur örvggi í umferðinni Á AKREINA- SKIPTUM VEGUM á jafnan að aka á hægri akrein ||UMFERÐAR AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR HF. 80.23 Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla. Getum ávallt bcett við kaupendum á við- skiptaskrá okkar. Góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. Verdliréfa- AVarliniliiriiiii Nýja húsinu v/Lækjartorg. 12222 Umboðsmenn Tímans Vesturland Staöur: Nafn og heimili: Sfmi: Akranes: Guömundur Björnsson, 93-1771 Jaöarsbraut 9, Borgarnes: Unnur Bergsveinsdóttir, Þórólfsgötu 12 93-7211 Rif: Snædls Kristinsdóttir, Háarifi 49 Ólafsvlk: Stefán Jóhann Sigurösson, Engihliö 8 93-6234 Grundarf jöröur: Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15, Stykkishólmur: Esther Hansen, Siifurgötu 17 93-8115 London er...b sembýóur þér næstumþví aflt fyrir sárálítíð Allt sem þú hefur heyrt um London er satt. Tveggja hæða, rauðir strætisvagnar lulla niður götur fullar af heimsfrægum verslun- um. Verðir drottningarinnar skipta um vakt á vélrænan hátt framan við Buckingham höllina og á hverju homi virðist vera eitthvað sem allir kannast við. Westminster Abbey er rétt hjá Big Ben, sem er aðeins steinsnar frá styttunni af Nelson og hinum megin við homið er Piccadilly Circus..þú röltir bara á milli. Og London er ennþá aðal verslunarmið- stöð Evrópu, uppfull af alls konar tilboð- um. Þú færð t.d. gallabuxur í skemmunni hjá Dickie Dirts í Fulham fyrir 130 krónur og hljómplötur á spottprís í plötubúð- unum við King’s Road. London er.... full af ókeypis fjársjóðum í London eru yfir 400 söfn og listasalir og að þeim er yfirleitt ókeypis aðgangur. Ef þú kaupir farmiða, sem heitir London Transport Red Rover, getur þú ferðast um borgina í heilan dag og skoðað London af efri hæðinni á stórum rauðum strætó. Miðinn kostar aðeins um 33 krónur. London er... ódýr, vinalegur pub Þegar þú verður svangur skaltu gera eins og Bretar gera, bregða þér inn á næsta pub. Þótt þeir séu ólíkir, segja þeir hver London =1= um sig heilmikið um breskan lífsmáta. Glas af b jór og k jötkaka með salati kostar ekki nema svo sem 25 krónur og vingjamlegt andrúmsloftið kostar hreint ekki neitt. London er.... full af fjöri Það er alveg sama á hverju þú hefur áhuga - leiklist eða tónlist, þú finnur það í London. Þar eru yfir 50 leikhús, 3 ópemhús, 5 sinfóníuhljóm- sveitir, og engin poppstjama hefur „meikaða” almennilega fyrr en hún hefur spilað í London. Nú er líka hægt að kaupa leikhúsmiða á sýningar samdægurs í miðasölunni á Leicester Square fyrir hálfvirði. Ef þú ert hrifinn af knattspyrnu mætti minna á að í London em 3 fyrstudeildar lið. Þú kemst á leik fyrir30 krónur . Það er fallegt að virða London fyrir sér frá ánni. Þess vegna er upplagt að sigla frá Westminster Pier til Greenwich, - en þar er National Maritime safnið. Þeim 30 krónunum er vel varið - og svo er ókeypis inn á safnið. London er .... hótel við þitt hæfi London er full af hótelum. Þar em lítil hótel þar sem þú færð herbergi fyrir 180 krónur og enskan morgunverð fyrir 25 krónur, stærri hótel á meðalverði og luxus hótel í hæsta gæðaflokki. London er alltof stór í eina auglýsingu. Það er því gott að geta gengið að bækling- um og bókum BTA hjá bókaverslun Snæ- bjamar. En það er ekki nóg. Þú verður að sjá London sjálfa. Þú kemur aftur hlaðinn ómetanlegum minningum og líklegast með afgang af gjaldeyrinum. FLUGLEIÐIR lækka ferðakostnaðinn Þú getur notfært þér ódým sérfargjöldin og hagstæða samninga Flugleiða við Grand Metropolitan hótelkeðjuna og keypt flugfar og gistingu á einu bretti! Einnig hafa ferðaskrifstofumar á boðstól- um stuttar helgarferðir með flugferð, gist- ingu og morgunverði inniföldum í verðinu. Athugaðu málið, - úrvalið er gott. BRITTSH TOURIST AUTHORITY veitir ókeypis upptýsingar Ef þú hefur samband við söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn þeirra eða ferða- skrifstofurnar, getur þú fengið sendan bækling frá British Tourist Authority með nánari upplýsingum um London, ásamt verðskrá og ferðaáætlun Flugleiða. s Komdu sem fyrst í heimsókn! .auðvitaó nóg að sjá, nóg að geia! GRUIIDIG LaugavegilO, sími 27788

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.