Tíminn - 29.11.1981, Blaðsíða 4
4
Surinudagur' 29'. 'rióvembér 1981
■ Fyrirbærið er um margt sérislenskt og ef til vill
?kki rétt að kalla það pönk.
■ ,,Nú er þetta komið í tisku og þá sérðu þetta út
um allt”
listin er dópið”. Neyslan á
„dópinu” er þó nokkrum tak-
mörkunum háð þvi menningin
hefur engan einn stað sem kalla
má miðstöð hennar heldur fær
inni hér og þar i bænum, yfirleitt
á vinveitingastöðum sem kemur
sér illa þvi sterkustu áhang-
endurnir eru yfirleitt undir átján
ára aldri.
Ein lausnin sem blaðamaður
heyrði á þessum vanda var að
byggja þak yfir Halló, þaö mundi
leysa málið en erfitt er að imynda
sér að það verði nokkurn timann
gert.
Fólkið sem telur sig vera hluta
af þessum heimi kemur viðsveg-
ar að, hefur mjög mismunandi
skoðanir á hlutunum og á i flest-
um tilfellum fátt sameiginlegt
nema áhuga á tónlistinni og
svipaðan smekk i klæðaburði en
klæðaburðurinn samanstendur af
hinum ómissandi leðurjakka,
helsthlöönum merkjum iýmsum
stærðum, gerðum og litum.
Tiskufyrirbæri?
t húsi við Fichersund búa tvær
stelpur, Linda og Ellý, sem veriö
hafa hluti af þessum heimi und-
anfarin tvö ár.
tbúð þeirra er máluð i' skraut-
legum litum og veggina prýða
ýmis tákn og merki. Þykk teppi
hanga fyrir flestum gluggunum
enda eru rúður i þeim brotnar.
Hvað kom fyrir gluggana? spyr
blaðamaður um leið og hann
þiggur kaffibolla i eldhúsinu.
,,Það var partý hér fyrir
skömmu og við urðum að henda
út nokkrum náungum vegna
óláta. Þeir svöruðu fyrir sig með
þvi að henda drasli i gegnum
gluggana hjá okkur”.
Talið snýst fljótlega að pönkinu
eða tónlistinni sem pönkið
samanstendur af þvi eins og þær
að reyna að skera sig út úr heild-
inni málið er oft að vera sem
(Sjúskaðastur1. Það er oft gaman
að þvi þegar glápt er á eftir okkur
en oft verðum við lika fyrir að-
kasti vegna „gallans” það er æpt
á eftir okkur og fólk er að kássast
upp á okkur, sérstaklega á
skemmtistöðum. Raunar eru for-
ráöamenn skemmtistaða ekkert
of hrifnir af þvi að fá okkur inn,
vilja það helstekki vegna þess að
þeirtelja að með okkurkomi dóp-
ið. Það sem þeir átta sig ekki á er
að dópið er þegar til staðar inn á
þessum stöðum”.
„Það sem þetta lið skortir nú
sárast er eigin staður þar sem
það getur komið saman og rætt
málin án þess að verða fyrir að-
kasti frá öðrum, staður sem byði
eingöngu upp á þessa tónlist og
ekkert annaö”.
„Sem stendurer ekkium annað
að ræða en að reyna að hafa sem
mest gaman af þessu, lifa fyrir
daginn i dag og til andskotans
með morgundaginn, við höfum
áhyggjur af honum er hann kem-
ur. Það erkannski lifsstefnan hjá
fólkinu sem er í þessu”.
Sjoppupönk
„Pönkið sem hér er til staðar
má að stórum hluta kalla sjopí>u-
pönk, auk þess er mikið af þessu
bði gamla hippaliðið sem gefist
hefur upp á sinnistefnu en það er
sama Bðið og gaf skit i mann er
maður byrjaði aö pæla i þessu
fyrir tveimur árum. Það er nú
komið i þetta, það er fatatiskuna
en ekki það sem liggur að baki
hennar” sagði Gunnþór Sigurðs-
son meðlimur i Q4U i samtali við
Helgar Timann.
„Annað sem ég er ekki hrifinn
af er þegar fólk er að blanda póli-
tik inn i þetta hérlendis. Það á alls
ekki við eins og úti. Ég þoli ekki
þegar menn eru að slá sig til ridd-
ara með pólitisku kjaftæði i text-
um, það verður aldrei nema ein-
hversjoppusósialismi, enda hefur
pólitikin hér alltaf verið sami
grautur i sömu skál”.
„Ég byrjaði að pæla i' þessu þar
sem ég var orðinn þreyttur á
þessum dauða sem allsstaðar
rikti i tónlistinni hérlendis á þess-
um árum. Eini maðurinn sem
reyndi að halda úti hljómsveit á
þessum árum var Pétur poppari
og hann fékk aldrei nema skit i
hattinnfyrir þá viðleitni. Var allt-
af á bömmer”.
„A siðustu árum hefur orðið
sprenging á þessu sviði,f jölmarg-
argrúppur hafa komið fram, bil-
skúrsgrúppur sem ekki höfðu að-
stöðu til eins eða neins áður og
hafa hina réttu tilfinningu fyrir
þessari tónlist i sér. Þær fá þó
ekki að þroskast eins og eðlilegt
væri þvi enginn staður er til fyrir
þær að koma fram á, staður þar
sem liðið sem áhuga hefur á að
hlusta á þessar grúppur getur
komiö saman án þess að verða
fyrir áreitni”.
,,Við verðum alltaf fyrir skít-
kasti hvarsem er, aðallega vegna
klæðaburðar. Flottliðið sér okkur
fyrir sér sem aumingja og dóp-
ætur vegna klæðaburðarins en
það sér ekki hversu aumt það er
sjálft og það felur þessa stað-
reynd fyrir sér með þvi að sækja
diskótekin hér stift og vera blind-
fullt allar helgar”.
„Sumt af þessu liði er komið út i
pönkið og það heldur að til sé ein-
hverhandbók um þaðhvernigþað
eigi að vera pönkað, hvernig það
eigi að klæðast, hvaða skoðanir
það eigi að hafa á hlutunum
o.s.frv. Þetta fólk getur dcki
hugsað sér að ganga um i lopa-
peysum vegna þess að samkvæmt
þessari handbók, sem ekki er til,
á það að ganga i T-skyrtum”.
„Skoðanir þessa fólks eru yfir-
leitt i ósamræmi við skoðanir
okkar á hlutunum”. En hverjar
eru þær skýtur blaðamaður inn í.
„Lýðræðið er ókei. Fólk kýs
yfir sig sama liðið á 4 ára fresti,
lið sem lætur hlutina rúlla og ger-
ir ekkert uppbyggilegt. Nú eru
borgarstjórnarkosningar á
næsta leiti og núverandi meiri-
hluti á eftir að fara út i það að
ydda blýanta að þeim loknum og
fram að næstu þegar ef til vill
verður skipt um aftur en það
skiptir engu máli þetta er allt
sama sápan”.
„Einn vinur minn lýsti þessu
ágætlega er hann var að tala um
lýðræðið i Bandarikjunum. Hánn
sagði að þar væri það skilgreint
sem möguleikinn á að eiga þess
kost að velja hvort maður vildi
grænt eða hvitt tannkrem”.
„Það sem punkið er á móti er
að fólki sé haldið niðri. Það er
hægt að gera margt mikið betur
en nú er gert. ísland er orðið
stærsti skyndibitastaður... Allt er
matreitt í kjaftinn á þér”.
Deyi ekki i dópdraumi
„Fólk reynir að flýja þennan
raunveruleika á helgum inn á
skemmtistaðina. Þar verður það
að vera dauðadrukkið til að geta
þolað að vera á þessum stöðum
sem þú átt kost á að rækja.
Þessu fylgir lika dópneysla en
hún hefur alltaf verið til staðar i
öllum kúltúr eins og til dæmis á
hippatimanum hins vegarætla ég
að vona að pönkið deyi ekki út i
einum dópdraumi eins og
hipparnir gerðu”.
„Hvað framtið pönksins varðar
þá vona ég að það eigi eftir að
■ „lsland er orðið stærsti skyndibitastaður I heimi. Fólk á
ekki þess kost að velja og hafna. Þvi er réttur „hamborgarinn”
eins og ráðamenn vilja hafa hann og ef þaö er með eitthvert
múður, vill sieppa „ostinum” eða fá „franskar” með þá er þvi
bara ekiö á staðinn út við sundin blá”.
„Pönk þýðir annarsvegar slæm lykt og hinsvegar kynvilltur
karlmannsfangi”.
„Pönkiðhér er ekki sprottið úr sama farvegi og erlendis. Það
er heimatilbúið að mestu leyti”.
„Pönk er i minum augum ákveðin tónlist en ekki að ganga I
teðurjökkum og hrækja á fólk. Hér heima er þetta sett upp sem
fatatiska.
Ofangreindar tilvitnanir koma
frá fólki (pönkurum) sem blaða-
maður Helgar Timans ræddi við
er hann var sendur út af örkinni
til að kanna pönkmenninguna I
Reykjavik, hvort hún er yfirleitt
til staðarogþá hversu viðtæk hún
er, og kynnast viðhorfum þess
fólks sem telur sig vera hluta af
henni.
Pönkmenning er vissulega til
staðar i Reykjavik, en i mun
minna mæli en maður hefði taliö
og megniö af hennief frá eru tald-
ar hljómsveitir má flokka sem
„sjoppupönk” eins og einn við-
mælendanna komst að orði.
Tónlistin er dópið
Pönkmenningin samanstendur
ekki af eiturlyfjum og ofbeldi eins
og sumir telja heldur snýst
þungamiðja þessarar menningar
i kringum tónlistina þvi eins og
einn viömælendanna sagði „Tón-
segja: „Tónlistin er upphafið og
endirinn að þessu”.
„Þetta þróaðist hér stig af stigi
og það eru sennilega 2-3 ár siöan
maður varð fyrst var við þetta.
Pönkið hér er alls ekki sprottið af
sömukringumstæðumog erlendis
enda er ekki til sú stétt hér sem
þetta þróaðist upphaflega af. Við
köllum okkurekkipönkara og þá
sem má kalla pönkara i eiginleg-
um skilningi þess orðs finnur
maður fáa i borginni, þeir eru
teljandi á fingrumannarrarhand-
ar”.
„Það sem gerist hér er að þetta
þróast út i að verða tiskufyrirbæri
að sumu leyti. Fólk klæðist
„gallanum” vill vera með en
spáir ekkert i það sem liggur að
baki sem er tónlistin. Svo má
einnig finna fólk sem hefur gam-
an af tónlistinni en getur ómögu-
lega fellt sig viö gallann”.
„Með klæðaburðinum er verið