Tíminn - 29.11.1981, Síða 30
30
Sunnudagur 29. nóvember 1981
■ (Jr myndinni I Confess.
■ i myndinni A Place in the Sun
meft Liz Taylor
i myndinni Red River.
® Montgomery Clift, 1920-1966.
Fjórtán ára steig hann fyrst á
leiksvið á Broadway, New York,
og lagði borgina aö fótum sér.
Skjótt var hann talinn i hópi efni-
legustu og bestu leikara Banda-
rikjanna. Hann fór til Hollywood
varð fyrstur til að semja við
framleiðendurupp á sin eigin býti
og lék aðalhlutverk við mikinn
oröstir i myndum á borð við Red
River, A Place in the Sun, I Con-
fess, From Here to Etemity, The
Young Lions, The Misfits... Hann
skapaði nýjan leikstil, var fremri
Marlon Brando og James Dean.
Hann átti ástir margra fegurstu
kvenna sinnar samtiöar, hann
naut viröingar fyrir gáfur . i'nar
og vinsældir hans voru gifu'leg-
ar. Hann var ógæfumaður oi' dó
niöurbrotinn.
Titt er að leita orsaka til semi
tima ógæfu i' bernsku. Og er e iki
að spyrja að — bernska Mo ít-
gomery Clifts var ekki meö
venjulegum hætti. Móöir hans v ir
jafnan kölluö Sunny, hún var li-
sprengi forboðinnar ástar innan
tveggja gamalgróinna fjö. -
skyldna i Bandarikjunum, Andei
að þau fylltust á endanum sektar-
kennd. Sér i lagi Montgomery
jafnan kallaður Monty.
Monty var afskaplega bliðlynd-
ur drengur, góöur og nærgætinn,
kurteis, gáfaður og vel upp alinn.
Engin ástæða er til aö ætla að þaö
hafi ekki áttsér stoö i raunveru-
legum persónuleika hans, en sá
timi kom að Monty vildi lifa sinu
eigin lifi, án vakandi auga Sunny-
ar. Það gekk illa. Hann var upp-
götvaöur af leikhúsmönnum er
hann var nýkominn á táningsald-
ur og talinn eiga mikla framtið
fyrir sér, Sunny féllst á að hann
færi á leiksvið en ætlaði það að-
eins til bráðabirgða meðan hann
væri að vinna sér sess hjá aristó-
kratii Bandarikjanna. Monty var
á annarri skoðun. Frá fyrstu
stundu fann hann að hann átti
heima i hiutverki leikarans, þar
lifði hann sinu öðru lifi. Hann
hlaut enda strax mikið lof fyrir
frammistöðu sina á Broadway
þar sem hann lék sitt fyrsta hlut-
verk aðeins fjórtán ára eins og
áður kom fram. Menn skynjuðu
að upp var risinn mikill leikari.
Næstu árin starfaði Monty
sama leyti lék hann einnig i
myndinni The Search sem leik-
stjórinn Fred Zimmerman gerði,
hún fjallar um hermann Banda-
rikjanna f býskalandi sem tekur
að sér litinn þýskan dreng. Báðar
þessar myndir gengu mjög vel og
sjáldgæft að kvikmyndaleikari
hefji starf með jafnmiklum
„bravúr” og Montgomery Clift.
Næstu myndir Montys voru The
Heiress, þar sem hann lék á móti
Oliviu de Havilland og Ralph
Richardson, og The Big Lift, sem
fjallaði um loftbrúna til Berlinar.
Sú siðarnefnda var frumsýnd i
april 1956.
bá var orðin breyting á Mont-
gomery Clift. Þessi ljúfi maður,
hvers manns hugljúfi, var lentur i
sálarkreppu — það fór ekki fram
hjá vinum hans. Ofurviðkvæm
skapgeröhans gerði hann veikan
fyrir,ofverndunin sem hann hafði
alla tiö notið hjálpaöi ekki upp á.
Nýtt vandamál skaut upp kollin-
um og ógnaði sjálfsvitund hans —
hann reyndistsem sé vera tvitóla,
hafði álika gaman af karlmönn-
um og kvenmönnum. Þetta var
honum eðlilegur hlutur og hann
Montgomery
Clift r>s
son og Blair. Foreldrum hennar
var ekki leyft að eigast út úr ein-
hverjum duttlungum fjölskyldn-
anna og er barnið fæddist þrátt
fyrir allt var þvi' komiö i fóstur
hjá óbreyttu alþýðufólki sem
reyndist þvi misjafnlega. Er
Sunny fékk að vita um sinn rétta
uppruna tókst hún öll á loft, hún
var nefnilega hreint og beint
snobbuð. Þvi sem eftir var ævi
hennar eyddi hún i að reyna að
öðlast viöurkenningu Anderson
og Blair ættanna og sparaöi sér
hvorki peninga né ómak til þess.
Eftir að hún giftist Bill Clift, sem
fyrir Kreppuna miklu var auðug-
ur bankamaður, fékk hún fé upp i
hendurnar til að ala börn sin upp
sem aristókrati — þeim var sifellt
sagt aö þau væru sérstök, máttu
ekki fyrir sitt litla lif eiga nokkurt
samneyti viðönnur börn og eyddu
bernskunni einangruö á hótelher-
bergjum i Evrópu, á söfnum, á
tónleikum og á ferðalögum. Þessi
börn voru þrjú — elstur var
Brooks, siðan komu tviburarnir
Edward Montgomery og Ethel,
jafnan kölluð Sister. Þetta voru
falleg börn og vel upp alin svo af
bar, tilfinningar þeirra, athafna-
þrá og gáski var allt bælt misk-
unnarlaust niður, undir yfirskini
bliðlyndis og göfugs ættemis
móðurinnar.
1 Kreppunni miklu sem sló
Bandarikin og heiminn allan niö-
ur upp úr 1930 missti Clift-fjöl-
skyldan fé sitt allt og sú stolta
kona, Sunny, þurfti að fara út að
vinna, skúra gólf. Einu gilti hins
vegar hversu að kreppti, alltaf
varbörnunum talin trú um að þau
væru betri og merkilegri en önnur
börn, þau væru af hinum gagn-
merku ættum Anderson og Blair,
sem að visu vildu ekkert með þau
hafa. Allur þessi undarlegi upp-
vöxtur einangraði börnin sifellt
meira og þegar þau geröu mátt-
vana tilraunir tilað brjótast und-
an ofurvaldi Sunny var reynt eftir
megni aö bæla þær niöur, þannig
mestanpart á Broadway en fór
einnig i leikferöir um öll Banda-
rikin. Er sföari heimsstyrjöldin
hófst var hann um tvitugt, öll
striösárin lék hann vegna þess að
hann var ekki kallaöur i herinn.
Þaö hlaut aö koma að þvi að
Hollywood færi að sýna honum
áhuga.
Þegar að þvi kom uppgötvuðu
fjármálaspekúlantar kvik-
myndaveldisins i Hollywood að
þeir voru ekki að eiga við neinn
meðaljón sem vildi allt til vinna
að verða kvikmyndast jarna.
Monty hafði mjög mikinn metnað
isinni leiklistog var ákveðinn i að
láta ekki draga sig niður á plan
meðalmennskunnar, hann stefndi
hátt, vildi fá að leika Hamlet og
Chekov, fá að reyna alla mögu-
leika leiklistarinnar, færa fólki
annaö og meira en sér og hver
kvikmyndastjarna gerði fyrir
peninga. Þvivarðdrátturá þvi að
hann tæki að sér hlutverk i kvik-
myndum. Erað þvi kom heimtaði
hann ekki einungis að hann fengi
að hafa hönd i bagga með samn-
ingsgerð heldur krafðist hann
þess að fá að ráöa þvi algerlega
sjálfurhvaða hlutverk hann veldi
sér og það sem mestu máli skipti
var, aö hann kom inn i alla si'na
samninga klausu þess efnis að
hann fengi að hafa vald yfir hlut-
verki sinuog breyta þvi sem hann
vildi breyta og fannst geta farið
betur. Var hann fyrsti leikarinn
sem geröi uppreisn gegn ægivaldi
stóru kvikmyndaveranna i Holly-
wood, á eftir honum komu m.a.
Marlon Brando, keppinautur
Montys.
Fyrsta myndin sem Monty lék i
var Red River, vestri sem geröur
var af Howards Hawks og John
Wayne lék aðalhlutverkið i.
Monty lék fósturson hans og i
raun annað stærsta hlutverk
myndarinnar. Red River þykir
núorðiö næstum klassiskur vestri
og samleikur Waynes og Montys
þykir með afbrigðum góður. Um
■ Monty, ungur og myndarlegur
drengur.
gerði ekkert til að bæla þessar
hvatir niður i sér en samt gat
hann aldrei sætt sig almennilega
við þetta. Hið púritanska uppeldi
sagði þar til sin. Monty, sem
varla hafði snert áfenga drykki
fyrir árið 1949, var ári siðar far-
inn að drekka heilu vodka-flösk-
urnar upp á hvern einasta dag og
það sem verra var: hann fór að
taka pillur.
Er Monty lét innrétta nýtt Ibúð-
arhúsnæði handa sér skömmu
eftir 1950 lét hann koma fyrir á
baðherberginu lyfjaskáp sem var
hvorki meira né minna en fjórtán
feta langur! Þar voru allar hugs-
anlegar og óhugsanlegartegundir
af pillum — róandi lyf, örvandi
lyf, svefnlyf, verkjatöflur og allt
sem nöfnum tjáir að nefna. Það
var mjög algengt að Monty
gleypti á hverjum mánuði allt að
eitt þúsund töflur af öllum gerð-
um — þaö gerir rúmlega 30 töflur
á dag. Og i hvert sinn sem hann
fann til vanliðunar, andlegrar eða
likamlegrar, fékk hann sér
krepping af pillum. Stundum at-
hugaði hann ekki einu sinni hvaða
tegundir hann var að bryöja.
Li'fið var honum erfitt. Hann
fann i' sjálfum sér hvatir sem
komu illa heim og saman við það
sem honum hafði verið kennt að
rétt væri og göfugt að sækjast eft-
ir, hann langaði til að reyna svo
fjarska margt. Oftsagði hann við
vini sina að hann vildi stiga niöur
til helvitis og risa upp aftur, jafn
hreinn og flekklaus og hann var i
rauninni i eðli si'nu. Næstu árin,
raunar allt þar til hann lést, steig
Montgomery Clift hvað eftir ann-
að niður til helvitis og alltaf reis
hann upp jafn hreinn og fyrr. En
þetta vafstur hafði samt si'n áhrif
einsogliggur i augum uppi.Hann
varð æ brotgjamari andlega,
mátti ekki við miklu, og heilsa
hans fór vitanlega i hundana
vegna piiluáts og drykkju. Hann
gat hins vegaraldreihorfst i augu
við að drykkjan eða pilluátið væri
iraun vandamál og þar átti hann
hauk i horni sem var sálfræðingur
hans, sem hann hitti næstum dag-
lega i fjórtán ár. Sálfræðingur
þessi vildi Monty ákaflega vel, en
þegar upp var staðið voru flestir á
einu máli um að hann hefði haft
mjög slæm áhrif á Monty. Þetta
var Freudistiog hneigðist til að á-
lita að öllvandamál mætti rekja
til bernsku —sem vissulega mátti
til sanns vegar færa i þessu til-
viki, jafnvel eitt einstakt atvik:
þegar svo væri komið félli allt i
dúnalogn og Monty yrði ham-
ingjusamur. Auðvitað var þetta
firra. Monty skorti sjálfsvitund,
öryggi og hann þarfnaðist ástar i
mjög rikum mæli: vegna þess
sem sálf ræðingur hans sagði hon-
um tókst honum ekki að manna
sig upp i aö horfast i augu við
vandamál si'n eins og þau blöstu
viö, heldur lét reka á reiöanum.
Og gaf ööru fólki endalaust af
sjálfum séren fékk litið i staöinn.
Hann átti fjöldamarga vini og
enn fleiri kunningja en hann var
erfiður í umgengni og þrátt fyrir
öll sin vinahót og bliðu hleypti
hann mönnum ekki nálægt sér. Er
þeir gáfúst upp á honum fannst
honum hann hafa verið notaður,
og fátt var honum jafn illa við og
það.
Allan áratuginn frá 1950 til 1960
flaut hann sofandi að feigðarósi.
Hann lifði hátt, elskaði mikið og
var elskaður, en fannst hann um
leið vera einn i heiminum, ein-
stakur, enginn skildi hann. Sem
kann ekki góðri lukku að stýra.
Þrátt fyrir alla þessa erfiðleika
fór frami hans sem kvikmynda-
leikara enn vaxandi. Árið 1951
var frumsýnd kvikmyndin A
PlaceintheSun, sembyggð var á
sögu eftir Theodore Dreiser, og
þar sannaði Monty griðarlega
hæfileika sina. Hann tók á sig
skinn þeirrar persónu sem hann
lék, hann ummyndaðist. Sumir
telja að ástæðan fyrirþvf aðhann
fékk aldrei Óskarsverðlaun eða
ámóta viöurkenningar fyrir leik
sinn hafi veriö sú að hann sýndi i
rauninni aldrei stjönruleik eins og
það orð er vanalega notað. Hann
skaraði ekki fram úr, stökk ekki
út úr tjaldinu, heldur átti hann
þvert á móti heima þar, hann
samlagaöist mönnunum sem
hann lék. Oft svo vel að mönnum
þótti nóg um.
1 myndinni A Place in the Sun
lék Monty i fyrsta sinn á móti
EBzabeth Taylor og eins og fleiri
heillaðist hann af henni. Hún var
þá aöeins 17 ára og á hátindi feg-
urðar sinnar og persónutöfra —
milli þeirra myndaðist djúp og
trygg vinátta. Þaö er raunar vit-
að mál að Taylor reyndi oft að fá
Monty til að giftast sér en hann
var aldrei tilleiðanlegur, vildi
ekki binda sig niöur, var hræddur
við afleiðingarnar. Þess i stað
{