Tíminn - 16.12.1981, Page 2

Tíminn - 16.12.1981, Page 2
1 mm mmmm % ww ■ ; ■ ; ' ; BIS ■B >; ;• ;• ; \ HÉS llllll SÉBplte: H| Þaö fór vel á með Patti og Peter. HLVONANDI TENGDASONUR FORSETANS? ■ Á formföstum og gamaldags heimilum þykir það alltaf nokkur visbending, þegar dóttir- in kemur heiin með ungan herra og kynnir hann fyrir fjöiskyidunni. Ekki þarf að efa, að á heimili Ronalds Reagan gildi fast form á þessu sviði sem öðrum. Þó fór það svo, að þegar dóttir forsetahjónanna, Patti Davis, kom heim með herra með sér i hátið þá, sem Bandarikjamenn haida einir og nefna „Thanksgiving" (Þakkargjörð), gerðu opinbe.rar tiikyningar frá Hvfta húsinu litiö úr nær- veru hans. Patti Davis er 29 ára og reynir nú að koma undir sig fótunum sem leik- kona. Hún er i miklu vin- fengi við Peter Strauss, sem islendingar muna best úr hlutverki sinu I Gæfa eða gjörvileiki, sem sjónvarpið færði okkur um margra mánaða skeið hér um árið. Og nú notaði hún tækifærið, þegar hún heimsótti pabba og mömmu á þakkagerðar- hátiðina og tók Peter með sér. En hvort heldur ekki er litið aivarlegum aug- um á samband unga fólksins, eða Peter er ekki pabba og mömmu þóknanlegur, varð hann að una þvf að fá ekki nafn sitt með á gestalistann sem birtur var opinber- lega að hátiðahöldum af- stöðnum. Þar var hann bara ónafngreindur vinur Pattis! Nú biða allir i of- væni eftir þvi að sjá, hvern Patti kemur með heim í jólafriið. ■ Nú þykir það aftur smart að greiða hárið í stórar bylgjur, og margar stúlkur nota þvi stórar rúllur i hárið. T.d. i Dan- mörku er nú stóraukin sala á hárrúllum. Ekki minnkaði salan við það aö einhver vinsælasta fyrirsæta Dana. Pia Sörensen, lét mynda sig með rúllur i hárinu, en hún vann þá að auglýsingaherferö fyrir stórverslun I Kaup- mannahöfn sem verslar með tiskuvörur. Pia Sörensen hefur unnið I Bandarikjunum, og var þá I nokkur ár ljósmynda- fyrirsæta i New York, en nú býr hún og vinnur I Kaupmannahöfn. Fínir hundar med lakkadar„neglur ■ Þeir voru heldur betur uppstrílaðir hundarnir á hunda- sýningu hjá lllum í Kaupmannahöfn. Allir höfðu þeir verið hjá hundahár- greiðslumanni og á snyrtistofu fyrir voffa, með slaufur og skraut í stroknu og skrýfðu hári og meira segja með lakkaðar neglur! Einn af forstöðu- mönnum sýningar- innar sagðist skipta mönnum í tvo hópa: I fyrsta lagi eru það þeir sem elska hunda — og svo þeir sem hata hunda. Við þá síðarnefndu sagðist hann segja, þegar þeir væru að kvarta yfir óþrifn- Arrhihaírf nvháWr’hk6ngu.r,n". s,mon ®pie,s..sií“r hér meö sinn sýningarhund i fanginu. Hundurinn hans heitir Archibald og bað.r herrarmr Simon og Arch.bald, urðu yfir sig hrifnir af dömunum tveim á sýningarpallinum, sem e.ns og sjá má eru mjog þokkafullar. , aði sem fylgi hund- unum, — að það væru að minnsta kosti ekki hundar, sem kasta flöskum út um allt, henda plastpokum og öðrum umbúðum á göturnar, ásamt stórhættulegum bananaskrælingi og öðru drasli. Nei, þar eru ekki hundar að verki, — en auðvitað eiga eigendur hund- anna að reyna að sjá til að þeir útbii ekki stéttir og torg. Á hundasýning- unni voru líka sýndar „hundavör- ur". Þar mátti sjá gervikjötbein og leikföng og allra handa snyrtivörur fyrir hunda. SSIIIllii

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.