Tíminn - 16.12.1981, Síða 20

Tíminn - 16.12.1981, Síða 20
4* VARAHLUTIR Mikiö úrval Sendum um land allt Kaupum nýlega Opið virka daga bíla til niðurrifs ® 19 '1J;au.fíar Sími (91) 7- 75-51. (91) 7 - 80-30. daga 10 lb Skemmuvegi 20 Kópavogi n tiUU rlr . HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag labriel HÖGGDEYFAR (jjvarahlutir Armiila 24 Simi 36510 ÚR NÁTTdRUNNI FÆ ÉG FLEST MÍN „MÚTfV” ” segir Sigurður Kr. Árnason, listmálari, sem bráðlega heldur sýningu á Kjarvalsstöðum mm ■ ,,Ætli það séu ekki ein 35 ár siðan ég fyrst fór að fást við að mála og siðan hef ég alltaf málað i hjáverkum, ” sagði Sig- urður Kr. Árnason, byggingameistari og Iistmálari þegar Tima- menn heimsóttu hann af þvi tilefni að hann undir- býr nú málverkasýningu sem sett verður upp á Kjarvalsstöðum eftir ára mót. Sigurður er kunnur fyrir margra hluta sakir. Hann er mikill áhugamaður um náttúru- fræði, safnar steinum, hann legg- ur stund á stjörnuskoðun og var einn aðalhvatamaðurinn, aö þvi að kaupa stjörnukikinn i Valhúsa- skóla, sem eins og kunnugt er er stærsti stjörnuki'kir hér á landi. Sigurður vinnur nú aö kvikmynd um Strandir fyrir Byggðasafn Strandamanna og auk alls þessa hefur hann rekið byggingarfyrir- tæki. ..Þreifar sig áfram sjálfur” „Eftirstriö sótti ég myndlistar- nám i Skóla fristundarmálara, sem er forveri Myndlistarskóla Reykjavikur, siðan fór ég i Handiða og myndlistaskólann við Grundarstiginn, þá var Lúövik Guðmundsson skólastjóri þar. En annars má segja að þótt maður hafi fengiö góða undirstöðu i þessum skólum að þá hafi maður mest lært á þvi að lesa sér til og þreifa sig áfram sjálfur. Ég hef lesið talsvertum myndlist og far- ið til Utlanda og kynnt mér þá strauma sem þar eru i' myndlist- inni. Af hvoru tveggja má margt læra þótt að sjálfsögðu felist árangur myndlistarmanna mest i að iöka listina og vera trúr sjálf- um sér. Það er ómögulegt að vita dropar Hringland- inn skýrður hvar maður endar ef maður eltist stöðugt viö tiskusveiflur” segir Sigurður. ,,Sæki flest min við- fangsefni til náttúrunn- ar? „Mér hefur alltaf gengið ágæt- lega að flétta saman vinnu og áhugamálin. Ég hef gefið sjálfum mér nægan tima tilað ferðast um landið og leita fegurðar i' náttúr- unni. Þaöan koma flest min viö- fangsefni þótt að sjálfsögöu komi fleira til. En að undanförnu hef ég alltaf verið að gefa mig meira að mynd- listinni og þaö má segja að sið- asta ár hafi hún átt mig næstum óskiptan. —Hefurðu sýnt áður? „Já ég hef sýnt nokkrum sinn- um, fyrst i Málaraglugganum ’62, i Bogasalnum 63 og ”66, Galleri M. i Kaupmannahöfn ’67 siðast sýndi ég hér á Seltjarnarnesinu 74, svo þaö má segja að það sé kominn timi til aö það komi frá manni sýning. Ég var einnig með i stofnun Myndlistarfélagsins og við héld- um alltaf vorsýningar á árunum frá 62 til ’69 og ’67 og ’68 við sýn- ingar i Berlin og Liibeck i Þýskalandi. „Viðurkenning aö sýna á Kjar- valsstöðum?” „Það er vissulega spennandi að sýna á Kjarvalsstöðum, manni finnst það óneitanlega viss viöur- kenning, sagði Sigurður. —Sjó. 0 Sigurður Kr. Arnason situr við sjálfsmynd sem hann málaði fyrir skömmu eftir spegilmynd i glugga vinnustofu sinnar. (Tímamynd: Róbert) ■ Furðulegur hring- landaháttur er i sam- bandi við merkingar á leiðurum nýja Dagblaðs- ins. Ýmist skrifa ritstjór- arnir full nöfn sin undir forystugreinarnar eða þær hinar sömu eru auð- kenndar með upphafs- stöfum. í fyrstu gekk mönnum illa að henda reiður á nokkru munstri i þvi hvernig leiðararnir eru merktir, en nú þykjast sérfræðingar hafa fundið lausnarorðið: Þegar ann- ar ritstjórinn er hræddur um að hinn s« hinum megin hryggjar i einhverju máli, þá skrifar sá fyrr- nefndi fullt nafn undir leiðarann. Sé hann hins- vcgar nokkurn veginn viss um að báðir séu þeir á sama máli lætur hann upphafsstafina nægja. Þess er sem sé að vænta, að undir leiðurun- um komi oftast tii með að standa full nöfn ritstjór- anna.... Kleinu- kot ■ Nýjasta nafnið sem menn viðhafa um glæsi- höll Framkvæmdastofn- unar við Rauðarárstig er „Kleinukot” og ku það vera gert með tilvisun I að á lóðinni hafi áður staðið bakari sem aldrei var kallað annað en „Kleinukot”. Gárungarn- ir hafa á orði að umrætt bakari hafi verið mun þarfari „forrettning” en sú sem nú stendur á lóð- inni. Brota- járn I i gær hélt Sindrastál blaðamannafund I þvi skyni að kynna einhvern útbúnað til að mylja þá bila, sem komnir eru I brotajárn, mélinu smærra. Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar, hafði verið boðaður á fundinn, en varð nokkuð seinn fyrir. Þegar hann varspurður skýringa á ó- stundvisinni sagöist hann ekki fyrir nokkurn mun Miðvikudagur 16. desember fréttir BHM samdi ■ Rétt fyrir kl.19 i gærkvöldi náðist sam- komulag milli Banda- lags háskólamanna og rikisvaldsins. Felur samkomulagið i sér hina almennu 3.25% hækkuná launum, auk þess sem „jólagjöfin” sem er 25% af lægsta launaþrepi BHM, greiðist nú eftir þriggja ára starf i stað 8 ára áður. Samkomu- lag þetta gildir frá 1. nóv. Stúlkan að ná sér ■ Stúlkan sem varö fyrir hinni grimmi- legu árás i Þverholt- inu á dögunum er nú að ná sér og er hún nú komin til fullrar meö- vitundar. Aö sögn Þóris Odds- sonar vararannsókn- arlögreglustjóra, ger- ir rannsóknarlögregla rikisins sér vonir um að fá lýsingu hennar á atburðinum fyrir næstu helgi. — Sjó Innbrot í heilsu- gæslustöð í Bol- ungarvík ■ Talsveröri pen- ingaupphæð var stolið þegar brotist var inn I heilsugæslustöðina I Bolungarvik nú um helgina. Að sögn lögreglunn- ar I Bolungarvlk var brotinn upp gluggi á vesturhlið hússins og munu þjófarnir hafa farið inn um hann. Ekki hefur náðst I sökudólga en unnið er aö rannsókn málsins. — Sjó til jóla hafa þorað að koma með bílinn sinn i námunda við þessa nýju maskinu, og þvilagt honum góðan spöl frá Sindrastáli. Það fylgir ekki sögunni hverrar tegundar bill for- setans er.... Krummi ... ...sér I fyrirsögn i Mogga aö „Arnór lék bakvörð en skoraði samt”. Það gæti kannski bjargað landslið- inu lika aöláta menn villa á sér heimildir?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.